Samsung kynnti nýju Galaxy Fold og S10 5G símana Atli Ísleifsson skrifar 20. febrúar 2019 23:04 Galaxy Fold síminn. Tæknirisinn Samsung kynnti fyrr í dag nýja Galaxy Fold símann og nokkrar gerðir af S10 símum sínum, en kynningarinnar hafði verið beðið með nokkurri eftirvæntingu. Galaxy Fold síminn, sem er þannig hannaður að hægt er að brjóta hann saman, fer í sölu eftir um tvo mánuði, nokkru fyrr en búist var við. Á kynningunni var sagt frá því að eftir að búið er að opna Fold símann myndist skjár sem svipi til hefðbundinnar spjaldtölvu, 18,5 sentimetra að breidd.Ten years after the first Galaxy, we didn’t just change the shape of the phone, we changed the shape of tomorrow. #GalaxyFold Learn more: https://t.co/gYYGF4ZvdJpic.twitter.com/C8s0Jxdhkz — Samsung Mobile (@SamsungMobile) February 20, 2019Í frétt BBC um málið segir að Samsung hafi hannað S10 símana þannig að framleiðslukostnaðurinn yrði ekki of mikill. Er fyrirtækið þar að bregðast við gagnrýni á háum kostnaði við kaup á S9 símum, en sala á þeim var undir nokkru væntingum.Að neðan má sjá kynningu Samsung á S10 símunum.The #GalaxyS10 is a next generation smartphone like no other. The next generation Galaxy has arrived. Learn more: https://t.co/UstjA79jjFpic.twitter.com/IWbJ039quG — Samsung Mobile (@SamsungMobile) February 20, 2019Sjá má kynninguna í heild sinni að neðan.We know you know what’s coming, but soon you can see it all live. #SamsungEventhttps://t.co/q5MYx9N4FX — Samsung Mobile (@SamsungMobile) February 20, 2019 Samsung Tækni Mest lesið Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tæknirisinn Samsung kynnti fyrr í dag nýja Galaxy Fold símann og nokkrar gerðir af S10 símum sínum, en kynningarinnar hafði verið beðið með nokkurri eftirvæntingu. Galaxy Fold síminn, sem er þannig hannaður að hægt er að brjóta hann saman, fer í sölu eftir um tvo mánuði, nokkru fyrr en búist var við. Á kynningunni var sagt frá því að eftir að búið er að opna Fold símann myndist skjár sem svipi til hefðbundinnar spjaldtölvu, 18,5 sentimetra að breidd.Ten years after the first Galaxy, we didn’t just change the shape of the phone, we changed the shape of tomorrow. #GalaxyFold Learn more: https://t.co/gYYGF4ZvdJpic.twitter.com/C8s0Jxdhkz — Samsung Mobile (@SamsungMobile) February 20, 2019Í frétt BBC um málið segir að Samsung hafi hannað S10 símana þannig að framleiðslukostnaðurinn yrði ekki of mikill. Er fyrirtækið þar að bregðast við gagnrýni á háum kostnaði við kaup á S9 símum, en sala á þeim var undir nokkru væntingum.Að neðan má sjá kynningu Samsung á S10 símunum.The #GalaxyS10 is a next generation smartphone like no other. The next generation Galaxy has arrived. Learn more: https://t.co/UstjA79jjFpic.twitter.com/IWbJ039quG — Samsung Mobile (@SamsungMobile) February 20, 2019Sjá má kynninguna í heild sinni að neðan.We know you know what’s coming, but soon you can see it all live. #SamsungEventhttps://t.co/q5MYx9N4FX — Samsung Mobile (@SamsungMobile) February 20, 2019
Samsung Tækni Mest lesið Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira