Maritech fjárfestir í Sea Data Center Helgi Vífill Júlíusson skrifar 20. febrúar 2019 07:00 Anna B.Theodórsdóttir hjá SDC og Oddvar Husby hjá Maritech. Norska hugbúnaðarfyrirtækið Maritech hefur keypt um helmings hlut í íslenska sprotafyrirtækinu Sea Data Center. Sea Data Center er alþjóðleg upplýsingaveita fyrir sjávarútveg, þar er til dæmis að finna nýjustu upplýsingar um þróun á mörkuðum, það er þróun hrávöruverðs, útflutningsverð og smásöluverð hjá verslanakeðjum til dæmis í Bretlandi. Þar er líka að finna upplýsingar um veiði og kvótanýtingu auk eigin greiningar og annarra ásamt hlekkjum á sjávarútvegsfréttir. „Samningurinn felur í sér að Maritech, sem er eitt stærsta hugbúnaðarfyrirtækið fyrir sjávarútveg, mun meðal annars selja gögn frá okkur í sínu kerfi. Við stefnum á að viðskiptavinir geti borið eigin gögn saman við markaðsupplýsingar til að bæta ákvarðanatöku. Þetta verður stórt skref inn í framtíðina fyrir sjávarútveg,“ segir Anna Björk Theodórsdóttir, framkvæmdastjóri Sea Data Center, í samtali við Markaðinn. Hún segir að Sea Data Center muni einnig fá aðgang að stærsta teymi forritara í lausnum fyrir sjávarútveg og því munu þróun kerfa fyrirtækisins ganga hraðar fyrir sig. Auk þess hafi Maritech átta manna greiningarteymi sem muni leggja þeim lið. Jafnframt muni Sea Data Center verða umboðsaðili fyrir Maritech á Íslandi. „Þeir hafa áður rekið fyrirtæki hér á landi og eru því komnir aftur á markaðinn,“ segir Anna Björk. Sea Data Center var stofnað fyrir um ári en starfsemin hafði áður verið rekin af greiningardeild ráðgjafarfyrirtækisins Markó Partners. Maritech er með skrifstofur í Noregi, á Spáni, í Kanada og nú á Íslandi. Birtist í Fréttablaðinu Nýsköpun Sjávarútvegur Mest lesið Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Sjá meira
Norska hugbúnaðarfyrirtækið Maritech hefur keypt um helmings hlut í íslenska sprotafyrirtækinu Sea Data Center. Sea Data Center er alþjóðleg upplýsingaveita fyrir sjávarútveg, þar er til dæmis að finna nýjustu upplýsingar um þróun á mörkuðum, það er þróun hrávöruverðs, útflutningsverð og smásöluverð hjá verslanakeðjum til dæmis í Bretlandi. Þar er líka að finna upplýsingar um veiði og kvótanýtingu auk eigin greiningar og annarra ásamt hlekkjum á sjávarútvegsfréttir. „Samningurinn felur í sér að Maritech, sem er eitt stærsta hugbúnaðarfyrirtækið fyrir sjávarútveg, mun meðal annars selja gögn frá okkur í sínu kerfi. Við stefnum á að viðskiptavinir geti borið eigin gögn saman við markaðsupplýsingar til að bæta ákvarðanatöku. Þetta verður stórt skref inn í framtíðina fyrir sjávarútveg,“ segir Anna Björk Theodórsdóttir, framkvæmdastjóri Sea Data Center, í samtali við Markaðinn. Hún segir að Sea Data Center muni einnig fá aðgang að stærsta teymi forritara í lausnum fyrir sjávarútveg og því munu þróun kerfa fyrirtækisins ganga hraðar fyrir sig. Auk þess hafi Maritech átta manna greiningarteymi sem muni leggja þeim lið. Jafnframt muni Sea Data Center verða umboðsaðili fyrir Maritech á Íslandi. „Þeir hafa áður rekið fyrirtæki hér á landi og eru því komnir aftur á markaðinn,“ segir Anna Björk. Sea Data Center var stofnað fyrir um ári en starfsemin hafði áður verið rekin af greiningardeild ráðgjafarfyrirtækisins Markó Partners. Maritech er með skrifstofur í Noregi, á Spáni, í Kanada og nú á Íslandi.
Birtist í Fréttablaðinu Nýsköpun Sjávarútvegur Mest lesið Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Sjá meira
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent