Þriðjungur kvenna hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi Þórhallur Valur Benónýsson skrifar 8. mars 2019 09:56 Rannsóknin var unnin á vegum Háskóla Íslands. Visir/Vilhelm Ein af hverjum þremur konum hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi í starfi samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar Áfallasaga kvenna. Rannsóknin sem unnin var á vegum Háskóla Íslands í samstarfi við Íslenska erfðagreiningu hófst fyrir um ári síðan og hafa nú um 30.000 konur tekið þátt. Fyrstu niðurstöður rannsóknarinnar verða kynntar í dag á alþjóðlegum baráttudegi kvenna í húsi Íslenskar erfðagreiningar í Reykjavík. Fundurinn hefst klukkan 12 og verður streymt í beinni á Vísi. Í tilkynningu frá Háskóla Íslands um rannsóknina er haft eftir Unni Önnu Valdimarsdóttir og Örnu Hauksdóttur, prófessorum við Læknadeild Háskóla Íslands að konur í flug- og ferðaþjónustu séu í meiri áhættu á að verða fyrir kynferðislegri áreitni en aðrar starfsstéttir. Þá segist um fimmtungur kvenna vera með sterk einkenni áfallastreituröskunar en þetta er í fyrsta sinn sem hlutfallið mælist svo hátt. Aðstandendur rannsóknarinnar segjast þakklátar fyrir hversu góðar viðtökur rannsóknin hefur fengið og þá sérstaklega í ljósi þess hversu vel núverandi þátttakendahópur endurspeglar íslensku þjóðina með tilliti til aldurs, búsetu, menntunar og tekna. Rannsóknin er enn opin og hægt verður að taka þátt til 1. maí á vefnum afallasaga.is. Jafnréttismál MeToo Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Sjá meira
Ein af hverjum þremur konum hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi í starfi samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar Áfallasaga kvenna. Rannsóknin sem unnin var á vegum Háskóla Íslands í samstarfi við Íslenska erfðagreiningu hófst fyrir um ári síðan og hafa nú um 30.000 konur tekið þátt. Fyrstu niðurstöður rannsóknarinnar verða kynntar í dag á alþjóðlegum baráttudegi kvenna í húsi Íslenskar erfðagreiningar í Reykjavík. Fundurinn hefst klukkan 12 og verður streymt í beinni á Vísi. Í tilkynningu frá Háskóla Íslands um rannsóknina er haft eftir Unni Önnu Valdimarsdóttir og Örnu Hauksdóttur, prófessorum við Læknadeild Háskóla Íslands að konur í flug- og ferðaþjónustu séu í meiri áhættu á að verða fyrir kynferðislegri áreitni en aðrar starfsstéttir. Þá segist um fimmtungur kvenna vera með sterk einkenni áfallastreituröskunar en þetta er í fyrsta sinn sem hlutfallið mælist svo hátt. Aðstandendur rannsóknarinnar segjast þakklátar fyrir hversu góðar viðtökur rannsóknin hefur fengið og þá sérstaklega í ljósi þess hversu vel núverandi þátttakendahópur endurspeglar íslensku þjóðina með tilliti til aldurs, búsetu, menntunar og tekna. Rannsóknin er enn opin og hægt verður að taka þátt til 1. maí á vefnum afallasaga.is.
Jafnréttismál MeToo Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Sjá meira