Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. mars 2019 18:20 Nær allt flug WOW air er á áætlun þessa stundina þrátt fyrir mikla óvissu um framtíð félagsins. Stjórnvöld þvertóku fyrir það í dag að verja opinberu fé til að halda félaginu gangandi en á meðan rær Skúli Mogensen eigandi Wow air lífróður til að reyna að bjarga því frá gjaldþroti. Fjallað verður um framvinduna vegna rekstrarörðugleika WOW air í kvöldfréttum Stöðvar 2 nú klukkan 18:30 á samtengdum rásum Bylgjunnar, Vísis og Stöðvar 2. Kjaraviðræður halda áfram á morgun hjá stærstu verkalýðsfélögunum hjá ríkissáttasemjara á morgun og kanadíska orkufyrirtækið Innergex hefur selt tæplega 54 prósenta eignarhlut sinn í HS Orku til fjárfestingasjóðs í stýringu hjá Macquarie Infrastructure and Real Assets. Þá fjöllum við um rannsóknarskýrslu Roberts Muller um meinta aðkomu Rússa að forsetakosningum í Bandaríkjunum, flytjum nýjustu fréttir af Brexit og síðast en ekki síst hittum við silkibónda á Snæfellsnesi sem framleiðir silki úr ormum. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum klukkan 18:30. Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Nær allt flug WOW air er á áætlun þessa stundina þrátt fyrir mikla óvissu um framtíð félagsins. Stjórnvöld þvertóku fyrir það í dag að verja opinberu fé til að halda félaginu gangandi en á meðan rær Skúli Mogensen eigandi Wow air lífróður til að reyna að bjarga því frá gjaldþroti. Fjallað verður um framvinduna vegna rekstrarörðugleika WOW air í kvöldfréttum Stöðvar 2 nú klukkan 18:30 á samtengdum rásum Bylgjunnar, Vísis og Stöðvar 2. Kjaraviðræður halda áfram á morgun hjá stærstu verkalýðsfélögunum hjá ríkissáttasemjara á morgun og kanadíska orkufyrirtækið Innergex hefur selt tæplega 54 prósenta eignarhlut sinn í HS Orku til fjárfestingasjóðs í stýringu hjá Macquarie Infrastructure and Real Assets. Þá fjöllum við um rannsóknarskýrslu Roberts Muller um meinta aðkomu Rússa að forsetakosningum í Bandaríkjunum, flytjum nýjustu fréttir af Brexit og síðast en ekki síst hittum við silkibónda á Snæfellsnesi sem framleiðir silki úr ormum. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum klukkan 18:30.
Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira