May óskar formlega eftir að fresta útgöngunni Atli Ísleifsson skrifar 20. mars 2019 17:14 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur átt í vandræðum með að fá útgöngusáttmálann samþykktan í breska þinginu. Getty Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur formlega óskað eftir að formlegri útgöngu Bretlands úr ESB verði frestað. Miðað hefur verið við að Bretland gangi úr sambandinu þann 29. mars næstkomandi en May hefur nú farið fram á þriggja mánaða frestun þannig að Bretland gangi úr sambandinu þann 30. júní. Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, segir að sambandið gæti samþykkt að útganga frestist um skemmri tíma, gegn því að breska þingið samþykki útgöngusáttmálann í næstu viku. Enn hafi þó ekki verið samið um nýja útgöngudagsetningu. May vonast til að frestun á útgöngunni veiti henni svigrúm til að fá útgöngusáttmálann samþykktan. „Að fresta því um lengri tíma þjónar engum,“ sagði May í ræðu sinni í þinginu í dag. Sagðist hún vilja að útgangan yrði vel skipulögð og því hafi verið farið fram á þriggja mánaða frestun. Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, segir í samtali við SVT að ekkert hinna 27 aðildarríkja ESB leggist gegn frestun. Beiðni Bretlands um frestun verði þó að vera vel rökstudd. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir May ætlar að biðja um þriggja mánaða frestun Upphaflega ætlaði breski forsætisráðherrann að reyna til þrautar að koma útgöngusamningi sínum i gegnum þingið. Forseti þingsins stöðvaði þau áform í gær. 19. mars 2019 18:52 Mest lesið Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Yfirvöld Mexíkó kæra Google Erlent Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Sjá meira
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur formlega óskað eftir að formlegri útgöngu Bretlands úr ESB verði frestað. Miðað hefur verið við að Bretland gangi úr sambandinu þann 29. mars næstkomandi en May hefur nú farið fram á þriggja mánaða frestun þannig að Bretland gangi úr sambandinu þann 30. júní. Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, segir að sambandið gæti samþykkt að útganga frestist um skemmri tíma, gegn því að breska þingið samþykki útgöngusáttmálann í næstu viku. Enn hafi þó ekki verið samið um nýja útgöngudagsetningu. May vonast til að frestun á útgöngunni veiti henni svigrúm til að fá útgöngusáttmálann samþykktan. „Að fresta því um lengri tíma þjónar engum,“ sagði May í ræðu sinni í þinginu í dag. Sagðist hún vilja að útgangan yrði vel skipulögð og því hafi verið farið fram á þriggja mánaða frestun. Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, segir í samtali við SVT að ekkert hinna 27 aðildarríkja ESB leggist gegn frestun. Beiðni Bretlands um frestun verði þó að vera vel rökstudd.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir May ætlar að biðja um þriggja mánaða frestun Upphaflega ætlaði breski forsætisráðherrann að reyna til þrautar að koma útgöngusamningi sínum i gegnum þingið. Forseti þingsins stöðvaði þau áform í gær. 19. mars 2019 18:52 Mest lesið Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Yfirvöld Mexíkó kæra Google Erlent Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Sjá meira
May ætlar að biðja um þriggja mánaða frestun Upphaflega ætlaði breski forsætisráðherrann að reyna til þrautar að koma útgöngusamningi sínum i gegnum þingið. Forseti þingsins stöðvaði þau áform í gær. 19. mars 2019 18:52