Finnst að börn eigi að geta leitað sér aðstoðar vegna kynferðisofbeldis í trúnaði Nadine Guðrún Yaghi skrifar 9. apríl 2019 19:00 Sjötíu prósent þeirra sem leituðu til Stígamóta í fyrra gerðu það vegna ofbeldis sem þau voru beitt sem börn. Talskona Stígamóta segir börn hika við að leita sér hjálpar vegna tilkynningarskyldu þess sem hjálpina veitir. Hún vill að börn geti leitað sér aðstoðar í trúnaði. 418 manns leituðu í fyrsta sinn til Stígamóta í fyrra vegna kynferðisofbeldis af einhverju tagi en það er aðeins fækkun frá fyrra ári en árið 2017 höfðu aldrei fleiri leitað til samtakanna. Þetta er meðal þess sem kemur fram í ársskýrslu Stígamóta sem var kynnt í dag. Sjötíu prósent þeirra sem leituðu til Stígamóta í fyrra voru einstaklingar sem höfðu orðið fyrir ofbeldi áður en þeir urðu átján ára. „Þar af voru 112 sem sögðu ofbeldið var byrjað áður en ég varð tíu ára. Og þetta fólk hefur hvergi fengið hjálp. Fjörutíu prósent af því hefur aldrei rætt við neinn um ofbeldið,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta. Til að mynda höfðu aðeins 3,9 prósent rætt ofbeldið við skólastarfsmenn. Guðrún segir vandamálið vera að börn undir átján ára geti hvergi geta leitað sér hjálpar án þess að sá sem hjálpina veitir tilkynni ofbeldið. Það sama eigi við um Stígamót. Þetta fæli börn frá því að opna sig. Það þurfti að búa til brú í átt að þessum börnum svo þau geti fengið hjálp á eigin forsendum. „Og markmiðið yrði alltaf að opna málin raunverulega, Ein tilraun gæti við sú að barnahús auglýsti einhverja tíma í viku þar sem börn mættu hringja inn og segja frá öllum þeim hryllingi sem þeim dettur í hug að tala um án þess að nokkuð myndi fara í gang. Þar sem þau bara geta fengið að létta á sér leyndarmálunum sínu,“ segir Guðrún. Hún telur að það myndi hjálpa börnum að átta sig á aðstæðum og vonandi hafa þau áhrif að málið færi áfram. Þá þyrfti að gera átal í skólum landsins. „Það eru engin plagöt í skólum sem segja börnum hvað þau eiga að gera ef þau eru beitt kynferðisofbeldi,“ segir Guðrún. Börn og uppeldi Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Fleiri fréttir Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Sjá meira
Sjötíu prósent þeirra sem leituðu til Stígamóta í fyrra gerðu það vegna ofbeldis sem þau voru beitt sem börn. Talskona Stígamóta segir börn hika við að leita sér hjálpar vegna tilkynningarskyldu þess sem hjálpina veitir. Hún vill að börn geti leitað sér aðstoðar í trúnaði. 418 manns leituðu í fyrsta sinn til Stígamóta í fyrra vegna kynferðisofbeldis af einhverju tagi en það er aðeins fækkun frá fyrra ári en árið 2017 höfðu aldrei fleiri leitað til samtakanna. Þetta er meðal þess sem kemur fram í ársskýrslu Stígamóta sem var kynnt í dag. Sjötíu prósent þeirra sem leituðu til Stígamóta í fyrra voru einstaklingar sem höfðu orðið fyrir ofbeldi áður en þeir urðu átján ára. „Þar af voru 112 sem sögðu ofbeldið var byrjað áður en ég varð tíu ára. Og þetta fólk hefur hvergi fengið hjálp. Fjörutíu prósent af því hefur aldrei rætt við neinn um ofbeldið,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta. Til að mynda höfðu aðeins 3,9 prósent rætt ofbeldið við skólastarfsmenn. Guðrún segir vandamálið vera að börn undir átján ára geti hvergi geta leitað sér hjálpar án þess að sá sem hjálpina veitir tilkynni ofbeldið. Það sama eigi við um Stígamót. Þetta fæli börn frá því að opna sig. Það þurfti að búa til brú í átt að þessum börnum svo þau geti fengið hjálp á eigin forsendum. „Og markmiðið yrði alltaf að opna málin raunverulega, Ein tilraun gæti við sú að barnahús auglýsti einhverja tíma í viku þar sem börn mættu hringja inn og segja frá öllum þeim hryllingi sem þeim dettur í hug að tala um án þess að nokkuð myndi fara í gang. Þar sem þau bara geta fengið að létta á sér leyndarmálunum sínu,“ segir Guðrún. Hún telur að það myndi hjálpa börnum að átta sig á aðstæðum og vonandi hafa þau áhrif að málið færi áfram. Þá þyrfti að gera átal í skólum landsins. „Það eru engin plagöt í skólum sem segja börnum hvað þau eiga að gera ef þau eru beitt kynferðisofbeldi,“ segir Guðrún.
Börn og uppeldi Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Fleiri fréttir Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Sjá meira