Trump bannar fyrirtækjum að nota erlenda fjarskiptatækni Kjartan Kjartansson skrifar 15. maí 2019 21:13 Kínverska fyrirtækið Huawei er ekki nefnt sérstaklega á nafn í tilskipuninni en hún er engu að síður talin útiloka viðskipta þess við bandarísk fjarskiptafyrirtæki. Vísir/EPA Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti í dag yfir neyðarástandi til að réttlæta bann við því að bandarísk tæknifyrirtæki noti erlendan tæknibúnað sem yfirvöld telja geta stefnt þjóðaröryggi í hættu. Ákvörðunin er talin nýjasta útspil Trump í viðskiptastríði hans við Kínverja. Ekkert ákveðið ríki eða fyrirtæki er nefnt í forsetatilskipuninni sem Trump gaf út í dag. New York Times segir að tilskipunin útiloki hins vegar kínverska tæknifyrirtækið Huawei frá því að taka þátt í 5G-væðingu bandarískra fjarskiptakerfa. Í henni er fullyrt að óvinveitt erlend ríki reyni að nýta sér veikleika í fjarskiptatækni og þjónustu Bandaríkjanna, ekki síst í þágu efnahags- og iðnnjósna. Bandarísk yfirvöld fá nú að banna viðskipti þarlendra fyrirtækja við fyrirtæki sem eru á valdi óvinveittra erlendra ríkja sem ógni öryggi Bandaríkjanna. Bandarísk stjórnvöld hafa áður hótað bandamönnum sínum að þau muni hætta að deila upplýsingum með þeim ef þau kaupa kínverska tækni til að byggja um 5G-kerfi. Þau telja að kínversk fyrirtæki muni geta stýrt fjarskiptakerfunum og haft aðgang að samskiptum sem fara fram yfir þau. Viðskiptastríð geisar nú á milli Bandaríkjanna og Kína. Ríkin tvö hafa skipst á að leggja innflutningstolla upp á hundruð milljarða dollara á vörur hvor annars. Bandaríkin Donald Trump Huawei Kína Mest lesið Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Viðskipti erlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Viðskipti innlent Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Samstarf Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Fleiri fréttir „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti í dag yfir neyðarástandi til að réttlæta bann við því að bandarísk tæknifyrirtæki noti erlendan tæknibúnað sem yfirvöld telja geta stefnt þjóðaröryggi í hættu. Ákvörðunin er talin nýjasta útspil Trump í viðskiptastríði hans við Kínverja. Ekkert ákveðið ríki eða fyrirtæki er nefnt í forsetatilskipuninni sem Trump gaf út í dag. New York Times segir að tilskipunin útiloki hins vegar kínverska tæknifyrirtækið Huawei frá því að taka þátt í 5G-væðingu bandarískra fjarskiptakerfa. Í henni er fullyrt að óvinveitt erlend ríki reyni að nýta sér veikleika í fjarskiptatækni og þjónustu Bandaríkjanna, ekki síst í þágu efnahags- og iðnnjósna. Bandarísk yfirvöld fá nú að banna viðskipti þarlendra fyrirtækja við fyrirtæki sem eru á valdi óvinveittra erlendra ríkja sem ógni öryggi Bandaríkjanna. Bandarísk stjórnvöld hafa áður hótað bandamönnum sínum að þau muni hætta að deila upplýsingum með þeim ef þau kaupa kínverska tækni til að byggja um 5G-kerfi. Þau telja að kínversk fyrirtæki muni geta stýrt fjarskiptakerfunum og haft aðgang að samskiptum sem fara fram yfir þau. Viðskiptastríð geisar nú á milli Bandaríkjanna og Kína. Ríkin tvö hafa skipst á að leggja innflutningstolla upp á hundruð milljarða dollara á vörur hvor annars.
Bandaríkin Donald Trump Huawei Kína Mest lesið Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Viðskipti erlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Viðskipti innlent Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Samstarf Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Fleiri fréttir „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira