Íhugaði að ræða ummæli sín um Markle við Harry Sylvía Hall skrifar 4. júní 2019 23:05 Trump heimsótti Buckingham-höll á mánudag. Vísir/Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti segir heimsbyggðina hafa misskilið ummæli sem hann lét falla um Meghan Markle, hertogaynjuna af Sussex. Í viðtali við The Sun á dögunum sagði hann hana vera „illkvittna“. Þetta kemur fram á vef People. Í viðtali við Piers Morgan útskýrði hann ummæli sín á þann veg að hann hafi ekki átt við að hún væri illkvittin heldur ummæli sem hún lét falla um hann í viðtali í aðdraganda forsetakosninganna árið 2016. Þar sagði hún Trump vera karlrembu sem færi ekki leynt með það. Sjá einnig: Trump segir Meghan Markle vera „illkvittna“ „Hún var illkvittin við mig, og það er allt í lagi fyrir hana að vera illkvittin,“ sagði Trump. Hann sagði það sama ekki gilda um hann, hann mætti ekki vera illkvittinn við hana og neitar að hafa verið það. Þá segist hann hafa sterklega íhugað að minnast á málið við Harry Bretaprins þegar þeir hittust á mánudag í Buckingham-höllinni þar sem kvöldverður var haldinn, forsetanum til heiðurs. „Við töluðum ekki um þetta. Ég ætlaði samt að gera það því þetta var sett fram á rangan hátt,“ sagði Trump við Morgan. Hann segir ummæli Markle ekki hafa reitt sig til reiði heldur þvert á móti hafi hann óskað Harry til hamingju með frumburð þeirra hjóna sem fæddist þann 6. maí síðastliðinn. Markle gat því ekki verið viðstödd kvöldverðinn en Harry mætti fyrir hönd þeirra beggja. „Mér finnst hann frábær náungi. Konungsfjölskyldan er mjög viðkunnanleg,“ sagði forsetinn um Harry og fjölskylduna. Bandaríkin Bretland Donald Trump Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti segir heimsbyggðina hafa misskilið ummæli sem hann lét falla um Meghan Markle, hertogaynjuna af Sussex. Í viðtali við The Sun á dögunum sagði hann hana vera „illkvittna“. Þetta kemur fram á vef People. Í viðtali við Piers Morgan útskýrði hann ummæli sín á þann veg að hann hafi ekki átt við að hún væri illkvittin heldur ummæli sem hún lét falla um hann í viðtali í aðdraganda forsetakosninganna árið 2016. Þar sagði hún Trump vera karlrembu sem færi ekki leynt með það. Sjá einnig: Trump segir Meghan Markle vera „illkvittna“ „Hún var illkvittin við mig, og það er allt í lagi fyrir hana að vera illkvittin,“ sagði Trump. Hann sagði það sama ekki gilda um hann, hann mætti ekki vera illkvittinn við hana og neitar að hafa verið það. Þá segist hann hafa sterklega íhugað að minnast á málið við Harry Bretaprins þegar þeir hittust á mánudag í Buckingham-höllinni þar sem kvöldverður var haldinn, forsetanum til heiðurs. „Við töluðum ekki um þetta. Ég ætlaði samt að gera það því þetta var sett fram á rangan hátt,“ sagði Trump við Morgan. Hann segir ummæli Markle ekki hafa reitt sig til reiði heldur þvert á móti hafi hann óskað Harry til hamingju með frumburð þeirra hjóna sem fæddist þann 6. maí síðastliðinn. Markle gat því ekki verið viðstödd kvöldverðinn en Harry mætti fyrir hönd þeirra beggja. „Mér finnst hann frábær náungi. Konungsfjölskyldan er mjög viðkunnanleg,“ sagði forsetinn um Harry og fjölskylduna.
Bandaríkin Bretland Donald Trump Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira