Engin sönnunargögn benda til þess að utanaðkomandi aðilar á borð við rússnesk stjórnvöld hafi nýtt sér samfélagsmiðilinn Facebook til þess að hafa óeðlileg afskipti af þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um útgöngu úr Evrópusambandinu sumarið 2016. Þetta sagði Nick Clegg, samskiptastjóri Facebook og fyrrverandi varaforsætisráðherra Breta, í gær.
Að sögn Cleggs hefur Facebook tvisvar tekið hugmyndir um afskipti Rússa af atkvæðagreiðslunni sérstaklega til skoðunar. Sú greining hefur ekki skilað neinum gögnum sem renna stoðum undir þá kenningu, að sögn Bretans.
Segir að engin gögn bendi til afskipta Rússa
Þórgnýr Einar Albertsson skrifar

Mest lesið

Þorsteinn Már hættir hjá Samherja
Viðskipti innlent

Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni
Atvinnulíf

Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér
Viðskipti innlent

Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi
Viðskipti innlent

Stefán endurkjörinn formaður
Viðskipti innlent


Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða
Viðskipti innlent

Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða
Viðskipti innlent


Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks
Viðskipti innlent