Sæll, Pence Bjarni Karlsson skrifar 4. september 2019 07:00 Ágæti herra Pence, ég leyfi mér að ávarpa þig hér til þess að bjóða þig velkominn til landsins og segja þér hvernig ég hygg að þorra íslenskrar þjóðar líði gagnvart þér. Ég starfa sem prestur, tilheyri íslensku þjóðkirkjunni og ávarpa þig sem slíkur. Bandaríkjamenn hafa lengi átt vináttu og aðdáun íslenskrar þjóðar og varaforseti Bandaríkjanna hlýtur alltaf að vera hér aufúsugestur. Því heilsum við þér af virðingu og viljum eiga gott samtal. Þorri landsmanna virðir hins vegar ekki stefnu þína í loftslagsmálum, orkumálum og málefnum minnihlutahópa og álítur hana meira að segja hættulega fyrir heimsbyggðina. Hér á landi hefur almenningsálitið þróast frá mannmiðlægni til lífmiðlægni í dúr við þekktar áherslur Sameinuðu þjóðanna. Það merkir að í stað þess að líta á manninn sem helsta markmið og dýrmæti heimsins horfum við í auknum mæli til vistkerfisins í heild og lítum á okkur og alla menn sem þátttakendur í vistkerfinu hafandi ríku ábyrgðarhlutverki að gegna vegna getu okkar. Þú kynnir þig sem kristinn mann. Ég vil árétta að kristið fólk á Íslandi tekur almennt undir þessi viðhorf. Við trúum því að veröldin sé sköpuð af góðum Guði sem gefist hafi heiminum sem lítið barn á flótta. Þess vegna lítum við á lífið sem gjöf en ekki gróða, teljum okkur skylt að vernda lífríkið sem við erum hluti af og göngum út frá jafnstöðu og systkinalagi allra manna. Kristnir Íslendingar jafnt sem aðrir vilja flestir leitast við að styðja líffræðilegan og menningarlegan fjölbreytileika í veröldinni. Íslenska þjóðkirkjan styður jafnframt réttindi samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transfólks. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Bjarni Karlsson Heimsókn Mike Pence Mest lesið Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Áfengi eykur líkur á sjö tegundum krabbameina Sigurdís Haraldsdóttir Skoðun Markmið fyrir iðnað, innantóm orð fyrir náttúru Elvar Örn Friðriksson Skoðun Skósveinar í Samfylkingunni? Teitur Atlason Skoðun Krúnuleikar Trumps konungs Kristinn Hrafnsson Skoðun Börnin í Laugardal eiga betra skilið Róbert Ragnarsson Skoðun Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað Vala Árnadóttir Skoðun Að standa með sjálfum sér Snorri Másson Skoðun Við erum að missa klefann Arnar Ingi Ingason Skoðun Örvæntingarbandalag verklausa vinstrisins Jón Ferdínand Estherarson Skoðun Skoðun Skoðun Að standa með sjálfum sér Snorri Másson skrifar Skoðun Hvar er unga jafnaðarfólkið í Ráðhúsinu? Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfestum í farsælli framtíð Líf Lárusdóttir skrifar Skoðun Krúnuleikar Trumps konungs Kristinn Hrafnsson skrifar Skoðun Stuðningur við lista- og menningarstarf í höfuðborginni Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Loðnuveiðar og stærð þorskstofna Guðmundur J. Óskarsson,Jónas P. Jónasson skrifar Skoðun Börn með fjölþættan vanda - hver ber ábyrgð og hvað er til ráða? Haraldur L. Haraldsson,Regína Ásvaldsdóttir,Þ:orbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Skoðun Flugvélar hinna fordæmdu Óskar Guðmundsson skrifar Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Endurræsum fyrir börnin okkar og kennarana Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samfylking og Reykjavík til sigurs Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Hugmyndin fyrir brandara – hakakró! Maciej Szott skrifar Skoðun Markmið fyrir iðnað, innantóm orð fyrir náttúru Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun Dóra Björt er ljúfur nagli Eydís Sara Óskarsdóttir skrifar Skoðun Milljarðasóun í boði andvaraleysis – Illa farið með almannafé og fólk Davíð Bergmann skrifar Skoðun Steinunn GG hefur það sem mestu skiptir Sverrir Þórisson skrifar Skoðun Við erum að missa klefann Arnar Ingi Ingason skrifar Skoðun Framtíð íslenskunnar í alþjóðlegan heimi Alaina Bush skrifar Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun 4% – varúðarviðmið sem byggist á vísindum Lísa Anne Libungan skrifar Skoðun Tölum Breiðholtið upp Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Að leiðast er ekki alltaf leiðinlegt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Loftslagsáhætta er öryggismál Jóhann Páll Jóhannsson,Johan Rockström skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er fjölbreytt borg Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Hversdagurinn er ævintýri Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Lærdómur frá Grænlandi um fæðuöryggi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Ísland–Kanada Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Jákvæð þróun í leikskólamálum Skúli Helgason skrifar Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar Sjá meira
Ágæti herra Pence, ég leyfi mér að ávarpa þig hér til þess að bjóða þig velkominn til landsins og segja þér hvernig ég hygg að þorra íslenskrar þjóðar líði gagnvart þér. Ég starfa sem prestur, tilheyri íslensku þjóðkirkjunni og ávarpa þig sem slíkur. Bandaríkjamenn hafa lengi átt vináttu og aðdáun íslenskrar þjóðar og varaforseti Bandaríkjanna hlýtur alltaf að vera hér aufúsugestur. Því heilsum við þér af virðingu og viljum eiga gott samtal. Þorri landsmanna virðir hins vegar ekki stefnu þína í loftslagsmálum, orkumálum og málefnum minnihlutahópa og álítur hana meira að segja hættulega fyrir heimsbyggðina. Hér á landi hefur almenningsálitið þróast frá mannmiðlægni til lífmiðlægni í dúr við þekktar áherslur Sameinuðu þjóðanna. Það merkir að í stað þess að líta á manninn sem helsta markmið og dýrmæti heimsins horfum við í auknum mæli til vistkerfisins í heild og lítum á okkur og alla menn sem þátttakendur í vistkerfinu hafandi ríku ábyrgðarhlutverki að gegna vegna getu okkar. Þú kynnir þig sem kristinn mann. Ég vil árétta að kristið fólk á Íslandi tekur almennt undir þessi viðhorf. Við trúum því að veröldin sé sköpuð af góðum Guði sem gefist hafi heiminum sem lítið barn á flótta. Þess vegna lítum við á lífið sem gjöf en ekki gróða, teljum okkur skylt að vernda lífríkið sem við erum hluti af og göngum út frá jafnstöðu og systkinalagi allra manna. Kristnir Íslendingar jafnt sem aðrir vilja flestir leitast við að styðja líffræðilegan og menningarlegan fjölbreytileika í veröldinni. Íslenska þjóðkirkjan styður jafnframt réttindi samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transfólks.
Skoðun Börn með fjölþættan vanda - hver ber ábyrgð og hvað er til ráða? Haraldur L. Haraldsson,Regína Ásvaldsdóttir,Þ:orbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar
Skoðun Milljarðasóun í boði andvaraleysis – Illa farið með almannafé og fólk Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar