Frakkar tóku hart á Google Kristinn Haukur Guðnason skrifar 14. september 2019 10:15 Macron og Trump ræddu skatta tæknirisa. Nordicphotos/Getty Google hefur samþykkt að greiða franska ríkinu tæplega milljarð evra, eða 130 milljarða króna, vegna ógreiddra skatta. Tæplega helmingur af upphæðinni er sáttagreiðslur enda hefur málið staðið lengi yfir. Efnahagsbrotadeild frönsku lögreglunnar hóf að rannsaka undanskotin árið 2015. Ári síðar gerði hundrað manna sveit áhlaup á höfuðstöðvar netrisans í París og gerði húsleit. Frakkar hafa barist fyrir því innan G7 að stór alþjóðleg fyrirtæki greiði skatta í þeim löndum þar sem þjónustan er. Frakkar settu lög þess efnis að útibú alþjóðlegra tæknifyrirtækja greiddu skatta af starfsemi móðurfélagsins. Höfuðstöðvar Google í Evrópu eru á Írlandi þar sem skattar eru lágir. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur brugðist illa við þessum aðgerðum og hótar refsiaðgerðum. Á fundi G7-ríkjanna í ágúst virtust Trump og Macron hafa náð samkomulagi. Birtist í Fréttablaðinu Frakkland Google Tækni Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Google hefur samþykkt að greiða franska ríkinu tæplega milljarð evra, eða 130 milljarða króna, vegna ógreiddra skatta. Tæplega helmingur af upphæðinni er sáttagreiðslur enda hefur málið staðið lengi yfir. Efnahagsbrotadeild frönsku lögreglunnar hóf að rannsaka undanskotin árið 2015. Ári síðar gerði hundrað manna sveit áhlaup á höfuðstöðvar netrisans í París og gerði húsleit. Frakkar hafa barist fyrir því innan G7 að stór alþjóðleg fyrirtæki greiði skatta í þeim löndum þar sem þjónustan er. Frakkar settu lög þess efnis að útibú alþjóðlegra tæknifyrirtækja greiddu skatta af starfsemi móðurfélagsins. Höfuðstöðvar Google í Evrópu eru á Írlandi þar sem skattar eru lágir. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur brugðist illa við þessum aðgerðum og hótar refsiaðgerðum. Á fundi G7-ríkjanna í ágúst virtust Trump og Macron hafa náð samkomulagi.
Birtist í Fréttablaðinu Frakkland Google Tækni Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira