Alba Berlin vann langþráðan sigur í EuroLeague í kvöld þegar liðið sótti Panathinaikos heim í tvíframlengdum leik.
Martin Hermannsson var frábær fyrir lið Alba, stigahæstur með 20 stig og gaf þess að auki 10 stoðsendingar.
Leikurinn var æsispennandi og jafn mest allan tímann, það var aðeins í byrjun seinni hálfleiks sem Alba náði um tíu stiga forskoti.
Alba þurfti nauðsynlega á sigrinum að halda eftir að hafa aðeins náð í einn sigur úr fystur sjö leikjum sínum í EuroLeague.
Martin frábær í langþráðum sigri Alba í EuroLeague
Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar

Mest lesið

Glórulaus tækling Gylfa Þórs
Íslenski boltinn



Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“
Íslenski boltinn


„Er allavega engin þreyta í mér“
Fótbolti




„Bæði svekktur en líka stoltur“
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir
