Barton við Pardew á fyrsta deginum í Newcastle: „Við viljum ekki hafa þig hérna“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. desember 2019 07:00 Pardew og Barton á æfingasvæðinu. vísir/getty Alan Pardew, fyrrum stjóri bæði Newcastle og Crystal Palace meðal annars, var gestur í hlaðvarsþættinum A Pint with Eamonn and the Gaffers á dögunum. Í þættinum er rætt við gamalreynda stjóra en nokkrir stjórar hafa komið í heimsókn á undanförnum vikum. Á meðal þeirra eru kempur eins og Sam Allardyce, Martin O’Neil og Steve McClaren. Alan Pardew tók við Newcastle af Chris Hughton í desember 2010 en það var strax á fyrsta degi sem hann lenti í hremmingum. „Fyrsta daginn sem ég var þarna þá opnast hurðin og þar er Joey Barton. Hann kemur inn og þetta er týpískur Joey og það var ekkert rugl. Ég bauð hann velkominn og spurði hvernig hann hefði það?“ „Bara til þess að láta þig vita þá viljum við leikmennirnir ekki hafa þig hérna. Okkur finnst að þú eigir ekki að vera hérna og þú þarft að vita það,“ voru fyrstu orð Barton til Pardew. ‘We don’t want you here’ What former Newcastle badboy Joey Barton told Alan Pardew on his FIRST DAY as managerhttps://t.co/wUr7NpaKCV— MailOnline Sport (@MailSport) December 9, 2019 „Ég held að þetta hafi verið það fyrsta sem hann sagði en mér líkaði þetta. Ég vissi að með leikmenn eins og Kevin Nolan, Joey Barton og stóra karaktera, að þú þyrftir að vinna þér inn virðingu.“ „Eina leiðin til að vinna þér inn virðingu var að fara á æfingavöllinn og ná í úrslit,“ sagði Pardew. Pardew var stjóri Newcastle þangað til í desember 2014 er hann yfirgaf félagið til þess að taka við Crystal Palace. Hann stýrði Newcastle í 5. sætið tímabilið 2011/2012 og var valinn stjóri ársins það tímabilið. Enski boltinn Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Körfubolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira
Alan Pardew, fyrrum stjóri bæði Newcastle og Crystal Palace meðal annars, var gestur í hlaðvarsþættinum A Pint with Eamonn and the Gaffers á dögunum. Í þættinum er rætt við gamalreynda stjóra en nokkrir stjórar hafa komið í heimsókn á undanförnum vikum. Á meðal þeirra eru kempur eins og Sam Allardyce, Martin O’Neil og Steve McClaren. Alan Pardew tók við Newcastle af Chris Hughton í desember 2010 en það var strax á fyrsta degi sem hann lenti í hremmingum. „Fyrsta daginn sem ég var þarna þá opnast hurðin og þar er Joey Barton. Hann kemur inn og þetta er týpískur Joey og það var ekkert rugl. Ég bauð hann velkominn og spurði hvernig hann hefði það?“ „Bara til þess að láta þig vita þá viljum við leikmennirnir ekki hafa þig hérna. Okkur finnst að þú eigir ekki að vera hérna og þú þarft að vita það,“ voru fyrstu orð Barton til Pardew. ‘We don’t want you here’ What former Newcastle badboy Joey Barton told Alan Pardew on his FIRST DAY as managerhttps://t.co/wUr7NpaKCV— MailOnline Sport (@MailSport) December 9, 2019 „Ég held að þetta hafi verið það fyrsta sem hann sagði en mér líkaði þetta. Ég vissi að með leikmenn eins og Kevin Nolan, Joey Barton og stóra karaktera, að þú þyrftir að vinna þér inn virðingu.“ „Eina leiðin til að vinna þér inn virðingu var að fara á æfingavöllinn og ná í úrslit,“ sagði Pardew. Pardew var stjóri Newcastle þangað til í desember 2014 er hann yfirgaf félagið til þess að taka við Crystal Palace. Hann stýrði Newcastle í 5. sætið tímabilið 2011/2012 og var valinn stjóri ársins það tímabilið.
Enski boltinn Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Körfubolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira