Man. Utd taplaust gegn „stóru liðunum sex“ á leiktíðinni og næst bíða Englandsmeistararnir 5. desember 2019 07:30 Solskjær er við stýrið. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær og lærisveinar hans unnu góðan sigur í gærkvöldi er liðið vann 2-1 sigur á Tottenham á heimavelli í 15. umferð enska boltans. Þetta var fyrsti leikur Jose Mourinho með Tottenham á Old Trafford en hann tók við Lundúnarliðinu fyrir hálfum mánuði. Ekki góð endurkoma á Old Trafford hjá Portúgalanum. United lyfti sér upp í 6. sæti deildarinnar með sigrinum en liðið er með 21 stig, átta stigum á eftir Chelsea, sem er í fjórða sætinu en fjórða sætið er það síðasta sem gefur Meistaradeildarsæti. Ef litið er á árangur Man. United gegn stóru liðunum á leiktíðinni er ljóst að það eru ekki þar sem liðið er að tapa mikilvægum stigum því liðið hefur nefnilega ekki tapað gegn Tottenham, Chelsea, Liverpool né Arsenal.@ManUtd v the ‘big 6’ this season: 4-0 @ChelseaFC 1-1 @Arsenal 1-1 @LFC 2-1 @ChelseaFC 2-1 @SpursOfficial@ManCity up next… pic.twitter.com/yYIr9Zc7AH — SPORF (@Sporf) December 4, 2019 Liðið hafði betur gegn Tottenham og Chelsea og gerði jafntefli við bæði Arsenal og topplið Liverpool. Þeir fengu því átta stig af tólf mögulegum í þeirri dagskrá. Það eru hins vegar gegn minni spámönnum sem United hefur verið að misstíga sig en liðið hefur meðal annars gert jafntefli gegn Aston Villa og Sheffield United á leiktíðinni. Um helgina bíður United risa leikur er liðið mætir grönnunum í Manchester City og það er spurning hvort að gott gengi Man. Utd gegn stóru liðunum haldi áfram þar. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: United ekki hræddir við að vera varnarsinnaðir José Mourinho mætti aftur á Old Trafford í kvöld. 4. desember 2019 22:21 Mourinho sótti ekki gull í greipar gamla liðsins Marcus Rashford tryggði Manchester United sigur á Tottenham á Old Trafford. 4. desember 2019 21:15 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær og lærisveinar hans unnu góðan sigur í gærkvöldi er liðið vann 2-1 sigur á Tottenham á heimavelli í 15. umferð enska boltans. Þetta var fyrsti leikur Jose Mourinho með Tottenham á Old Trafford en hann tók við Lundúnarliðinu fyrir hálfum mánuði. Ekki góð endurkoma á Old Trafford hjá Portúgalanum. United lyfti sér upp í 6. sæti deildarinnar með sigrinum en liðið er með 21 stig, átta stigum á eftir Chelsea, sem er í fjórða sætinu en fjórða sætið er það síðasta sem gefur Meistaradeildarsæti. Ef litið er á árangur Man. United gegn stóru liðunum á leiktíðinni er ljóst að það eru ekki þar sem liðið er að tapa mikilvægum stigum því liðið hefur nefnilega ekki tapað gegn Tottenham, Chelsea, Liverpool né Arsenal.@ManUtd v the ‘big 6’ this season: 4-0 @ChelseaFC 1-1 @Arsenal 1-1 @LFC 2-1 @ChelseaFC 2-1 @SpursOfficial@ManCity up next… pic.twitter.com/yYIr9Zc7AH — SPORF (@Sporf) December 4, 2019 Liðið hafði betur gegn Tottenham og Chelsea og gerði jafntefli við bæði Arsenal og topplið Liverpool. Þeir fengu því átta stig af tólf mögulegum í þeirri dagskrá. Það eru hins vegar gegn minni spámönnum sem United hefur verið að misstíga sig en liðið hefur meðal annars gert jafntefli gegn Aston Villa og Sheffield United á leiktíðinni. Um helgina bíður United risa leikur er liðið mætir grönnunum í Manchester City og það er spurning hvort að gott gengi Man. Utd gegn stóru liðunum haldi áfram þar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: United ekki hræddir við að vera varnarsinnaðir José Mourinho mætti aftur á Old Trafford í kvöld. 4. desember 2019 22:21 Mourinho sótti ekki gull í greipar gamla liðsins Marcus Rashford tryggði Manchester United sigur á Tottenham á Old Trafford. 4. desember 2019 21:15 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Sjá meira
Mourinho: United ekki hræddir við að vera varnarsinnaðir José Mourinho mætti aftur á Old Trafford í kvöld. 4. desember 2019 22:21
Mourinho sótti ekki gull í greipar gamla liðsins Marcus Rashford tryggði Manchester United sigur á Tottenham á Old Trafford. 4. desember 2019 21:15