Flugsamgöngur í Þýskalandi í uppnámi vegna verkfalls Kjartan Kjartansson skrifar 30. desember 2019 10:05 Upplýsingaskjár á Köln-Bonn-flugvellinum sýnir að ferðum til Hamborgar, München og Berlínar var aflýst í morgun. Vísir/EPA Um 180 flugferðum var aflýst í Þýskalandi í dag vegna verkfalls áhafna Germanwings, lágfargjaldaflugfélags Lufthansa. Verkföllin eiga að halda áfram fram á nýársdag en lítill gangur er sagður í kjaraviðræðunum á milli stjórnenda flugfélagsins og stéttarfélags áhafnanna. Talskona Lufthansa segir að um 15% ferða Eurowings, sem Germanwings flýgur fyrir, í dag. Talsmaður stéttarfélagsins Ufo segir að Germanwings hafi aðeins haldið 7% af flugáætlun sinni og hvatti stjórnendur til átta sig á reiði starfsmanna með kjör sín og gera breytingar.Reuters-fréttastofan segir að meirihluti flugferðanna sem féll niður hafi verið innan Þýskalands. Farþegum hafi verið boðnir lestarmiðar eða miðar í aðrar ferðir á vegum Lufthansa í staðinn. Fréttir af flugi Þýskaland Mest lesið Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Um 180 flugferðum var aflýst í Þýskalandi í dag vegna verkfalls áhafna Germanwings, lágfargjaldaflugfélags Lufthansa. Verkföllin eiga að halda áfram fram á nýársdag en lítill gangur er sagður í kjaraviðræðunum á milli stjórnenda flugfélagsins og stéttarfélags áhafnanna. Talskona Lufthansa segir að um 15% ferða Eurowings, sem Germanwings flýgur fyrir, í dag. Talsmaður stéttarfélagsins Ufo segir að Germanwings hafi aðeins haldið 7% af flugáætlun sinni og hvatti stjórnendur til átta sig á reiði starfsmanna með kjör sín og gera breytingar.Reuters-fréttastofan segir að meirihluti flugferðanna sem féll niður hafi verið innan Þýskalands. Farþegum hafi verið boðnir lestarmiðar eða miðar í aðrar ferðir á vegum Lufthansa í staðinn.
Fréttir af flugi Þýskaland Mest lesið Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent