Segja launalækkun leikmanna skaða heilbrigðiskerfið Sindri Sverrisson skrifar 5. apríl 2020 09:45 Aaron Wan-Bissaka og Gylfi Þór Sigurðsson í baráttu í leik í ensku úrvalsdeildinni. Keppni hefur legið niðri frá því um miðjan mars vegna kórónuveirufaraldursins. VÍSIR/GETTY Leikmannasamtökin á Englandi segja að það myndi bitna á heilbrigðiskerfinu í landinu ef að knattspyrnumenn tækju á sig 30% launalækkun. Ekki náðust samningar um slíka lækkun á fundi samtakanna með ensku úrvalsdeildinni í gær. Enska úrvalsdeildin vill að allir leikmenn lækki um 30% í launum til þess að vernda störf og styðja við rekstur knattspyrnufélaganna á tímum kórónuveirufaraldursins. Leikmannasamtökin segja hins vegar að slík lækkun myndi fela í sér samtals yfir 500 milljóna punda lækkun launa og þar með 200 milljóna punda lækkun skatta til breska ríkisins. „Hvaða áhrif hefði þessi lækkun á tekjum til ríkisins á heilbrigðiskerfið? Var þetta haft í huga þegar enska úrvalsdeildin lagði fram sína tillögu og hugsaði heilbrigðisráðherra út í þetta þegar hann bað leikmenn um að taka á sig launalækkun?“ sagði í yfirlýsingu leikmannasamtakanna eftir fundinn í gær. Leikmannasamtökin sögðu jafnframt að allir leikmenn deildarinnar myndu leggja sitt að mörkum fjárhagslega á þessum fordæmalausu tímum. Samtökin myndu einnig glöð halda áfram viðræðum við forsvarsmenn deildarinnar. Þau telja að tillaga deildarinnar um að styðja við heilbrigðiskerfið um 20 milljónir punda sé ágæt en að upphæðin ætti að vera mun hærri. Samningaviðræður munu halda áfram á næstu dögum. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Telur að það sé verið að stilla knattspyrnumönnum upp við vegg Danny Rose, vinstri bakvörður Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni, segir að það sé verið að stilla knattspyrnumönnum upp við vegg þegar kemur að því hvað þeir eigi að gera við launin sín. 4. apríl 2020 21:45 Liverpool nýtir neyðarúrræði stjórnvalda Enska knattspyrnufélagið Liverpool, efsta lið úrvalsdeildarinnar, hefur ákveðið að senda hluta starfsmannahóps síns í leyfi nú þegar algjört fótboltahlé er í Englandi vegna kórónuveirufaraldursins. 4. apríl 2020 15:00 Hvetur samherja sína til að gefa 30% launa sinna til sjúkrahúsa í Manchester Fyrirliði Manchester United vill að leikmenn liðsins láti gott af sér leiða í baráttunni við kórónuveiruna. 3. apríl 2020 15:30 Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst ekki í byrjun maí og ekki fyrr en það er öruggt og við hæfi Vilji er fyrir því að klára tímabilið í ensku úrvalsdeildinni. Það verður þó ekki gert fyrr en hættan af völdum kórónuveirufaraldursins er liðin hjá. 3. apríl 2020 14:25 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Leikmannasamtökin á Englandi segja að það myndi bitna á heilbrigðiskerfinu í landinu ef að knattspyrnumenn tækju á sig 30% launalækkun. Ekki náðust samningar um slíka lækkun á fundi samtakanna með ensku úrvalsdeildinni í gær. Enska úrvalsdeildin vill að allir leikmenn lækki um 30% í launum til þess að vernda störf og styðja við rekstur knattspyrnufélaganna á tímum kórónuveirufaraldursins. Leikmannasamtökin segja hins vegar að slík lækkun myndi fela í sér samtals yfir 500 milljóna punda lækkun launa og þar með 200 milljóna punda lækkun skatta til breska ríkisins. „Hvaða áhrif hefði þessi lækkun á tekjum til ríkisins á heilbrigðiskerfið? Var þetta haft í huga þegar enska úrvalsdeildin lagði fram sína tillögu og hugsaði heilbrigðisráðherra út í þetta þegar hann bað leikmenn um að taka á sig launalækkun?“ sagði í yfirlýsingu leikmannasamtakanna eftir fundinn í gær. Leikmannasamtökin sögðu jafnframt að allir leikmenn deildarinnar myndu leggja sitt að mörkum fjárhagslega á þessum fordæmalausu tímum. Samtökin myndu einnig glöð halda áfram viðræðum við forsvarsmenn deildarinnar. Þau telja að tillaga deildarinnar um að styðja við heilbrigðiskerfið um 20 milljónir punda sé ágæt en að upphæðin ætti að vera mun hærri. Samningaviðræður munu halda áfram á næstu dögum.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Telur að það sé verið að stilla knattspyrnumönnum upp við vegg Danny Rose, vinstri bakvörður Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni, segir að það sé verið að stilla knattspyrnumönnum upp við vegg þegar kemur að því hvað þeir eigi að gera við launin sín. 4. apríl 2020 21:45 Liverpool nýtir neyðarúrræði stjórnvalda Enska knattspyrnufélagið Liverpool, efsta lið úrvalsdeildarinnar, hefur ákveðið að senda hluta starfsmannahóps síns í leyfi nú þegar algjört fótboltahlé er í Englandi vegna kórónuveirufaraldursins. 4. apríl 2020 15:00 Hvetur samherja sína til að gefa 30% launa sinna til sjúkrahúsa í Manchester Fyrirliði Manchester United vill að leikmenn liðsins láti gott af sér leiða í baráttunni við kórónuveiruna. 3. apríl 2020 15:30 Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst ekki í byrjun maí og ekki fyrr en það er öruggt og við hæfi Vilji er fyrir því að klára tímabilið í ensku úrvalsdeildinni. Það verður þó ekki gert fyrr en hættan af völdum kórónuveirufaraldursins er liðin hjá. 3. apríl 2020 14:25 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Telur að það sé verið að stilla knattspyrnumönnum upp við vegg Danny Rose, vinstri bakvörður Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni, segir að það sé verið að stilla knattspyrnumönnum upp við vegg þegar kemur að því hvað þeir eigi að gera við launin sín. 4. apríl 2020 21:45
Liverpool nýtir neyðarúrræði stjórnvalda Enska knattspyrnufélagið Liverpool, efsta lið úrvalsdeildarinnar, hefur ákveðið að senda hluta starfsmannahóps síns í leyfi nú þegar algjört fótboltahlé er í Englandi vegna kórónuveirufaraldursins. 4. apríl 2020 15:00
Hvetur samherja sína til að gefa 30% launa sinna til sjúkrahúsa í Manchester Fyrirliði Manchester United vill að leikmenn liðsins láti gott af sér leiða í baráttunni við kórónuveiruna. 3. apríl 2020 15:30
Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst ekki í byrjun maí og ekki fyrr en það er öruggt og við hæfi Vilji er fyrir því að klára tímabilið í ensku úrvalsdeildinni. Það verður þó ekki gert fyrr en hættan af völdum kórónuveirufaraldursins er liðin hjá. 3. apríl 2020 14:25