Erfitt að koma hjólum atvinnulífsins aftur af stað Samúel Karl Ólason skrifar 16. apríl 2020 08:26 KOna með grímu og hanska opnar fataverslu í Vín. AP/Ronald Zak Yfirvöld ríkja víða um heim leita nú leiða til að endurvekja atvinnulíf þeirra ríkja. Reynslan í Kína og í Evrópu sýnir þó að það verði ekki auðvelt þar sem íbúar fara minna út og eyða mun minna af peningum. Viðskiptavinir forðast verslanir sem eru opnar og félagsforðun hefur haldið velli. Þetta kemur fram í umfjöllun AP fréttaveitunnar þar sem einnig segir að fólk óttist að útbreiðsla nýju kórónuveirunnar taki annan kipp sé slakað of mikið á takmörkunum sem koma eigi í veg fyrir nýja faraldra. Í borgum í Kína hafa embættismenn farið út að borða og reynt að laða fólk út þannig, með misgóðum árangri. Í Bandaríkjunum er verið að gefa almenningi pening til að borga reikninga og halda hjólum atvinnulífsins á ferðinni. Verslanir hafa verið opnaðar í Róm en AP fréttaveitan segir götur borgarinnar tómar. Svipaða sögu er að segja frá Vín þar sem fáir eru á ferli. Marie Froehlich, sem rekur fataverslun í borginni, sagði starfsfólk sitt ánægt með að vera mætt aftur til vinnu. Hins vegar treystu þau verulega á ferðaþjónustu og ferðamenn og þess vegna muni það taka minnst einhverja mánuði að ná öllu í fyrra horf. Í Bandaríkjunum hefur framleiðsla dregist verulega saman og í raun hefur álíka samdráttur ekki átt sér stað frá endalokum seinni heimsstyrjaldarinnar. Í mars drógust tekjur verslana verulega saman eða um 8,7 prósent og búist er að það verði mun verra í þessum mánuði. Donald Trump, forseti, segist vera að undirbúa viðmið varðandi það að draga úr félagsforðun og hefur hann reynt að fá forsvarsmenn viðskiptalífsins með sér í lið. Þeir segja það þó erfitt án mikillar aukningar í skimun fyrir kórónuveirunni og án hlífðarbúnaðar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Viðskipti innlent Íslenskt sund í New York Viðskipti erlent Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Viðskipti innlent Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Viðskipti erlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Viðskipti innlent Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Sjá meira
Yfirvöld ríkja víða um heim leita nú leiða til að endurvekja atvinnulíf þeirra ríkja. Reynslan í Kína og í Evrópu sýnir þó að það verði ekki auðvelt þar sem íbúar fara minna út og eyða mun minna af peningum. Viðskiptavinir forðast verslanir sem eru opnar og félagsforðun hefur haldið velli. Þetta kemur fram í umfjöllun AP fréttaveitunnar þar sem einnig segir að fólk óttist að útbreiðsla nýju kórónuveirunnar taki annan kipp sé slakað of mikið á takmörkunum sem koma eigi í veg fyrir nýja faraldra. Í borgum í Kína hafa embættismenn farið út að borða og reynt að laða fólk út þannig, með misgóðum árangri. Í Bandaríkjunum er verið að gefa almenningi pening til að borga reikninga og halda hjólum atvinnulífsins á ferðinni. Verslanir hafa verið opnaðar í Róm en AP fréttaveitan segir götur borgarinnar tómar. Svipaða sögu er að segja frá Vín þar sem fáir eru á ferli. Marie Froehlich, sem rekur fataverslun í borginni, sagði starfsfólk sitt ánægt með að vera mætt aftur til vinnu. Hins vegar treystu þau verulega á ferðaþjónustu og ferðamenn og þess vegna muni það taka minnst einhverja mánuði að ná öllu í fyrra horf. Í Bandaríkjunum hefur framleiðsla dregist verulega saman og í raun hefur álíka samdráttur ekki átt sér stað frá endalokum seinni heimsstyrjaldarinnar. Í mars drógust tekjur verslana verulega saman eða um 8,7 prósent og búist er að það verði mun verra í þessum mánuði. Donald Trump, forseti, segist vera að undirbúa viðmið varðandi það að draga úr félagsforðun og hefur hann reynt að fá forsvarsmenn viðskiptalífsins með sér í lið. Þeir segja það þó erfitt án mikillar aukningar í skimun fyrir kórónuveirunni og án hlífðarbúnaðar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Viðskipti innlent Íslenskt sund í New York Viðskipti erlent Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Viðskipti innlent Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Viðskipti erlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Viðskipti innlent Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Sjá meira