Farið að líða eins og þetta sé byrjunin á endanum á fótboltatímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2020 12:30 Gary Lineker verður meðal áhorfenda á Anfield í kvöld. Getty/Dave J Hogan Gary Lineker hefur ekki góða tilfinningu fyrir því að það takist að klára ensku úrvalsdeildina í vor. Gary Lineker, knattspyrnugoðsögn og umsjónarmaður Match of the Day þáttarins á breska ríkisútvarpinu, virðist ekki vera mjög bjartsýnn að það takist að klára ensku úrvalsdeildina á þessu tímabili. Eftir að fréttist af frestun leiks Arsenal og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þá tjáði Gary Lineker sig um stöðuna á Twitter síðu sína. Manchester City v Arsenal is postponed. Off to Liverpool but can t help feeling like it s the beginning of the end of the football season. Despite the words of the late Bill Shankly, football is not more serious than life and death.— Gary Lineker (@GaryLineker) March 11, 2020 Lineker var á leið til Liverpool þar sem hann mun fjalla um leik Liverpool og Atletico Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Ef marka má þessi orð hans þá hefur hann tilfinningu fyrir því að það gæti verið búið að fresta ensku úrvalsdeildinni á næstunni og um leið áður en Liverpool liðið tryggir sér titilinn. Víðs vegar um Evrópu hafa knattspyrnusambönd ákveðið að gera hlé á deildinni sinni og hafa um leið búið til stórt vandamál því það væri vonlaust að koma öllum þeim leikjum fyrir á síðustu vikum tímabilsins. Í þeim löndum á síðan eftir að taka ákvörðun um hvort að hver verði krýndur meistari eða hvort að allt tímabilið verði í raun strokað út úr bókunum. Það er sem dæmdi versta mögulega niðurstaðan fyrir Liverpool liðið sem hefur beðið eftir því í 30 ár að verða meistari en á sigurinn vísann í ár. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool getur ekki lengur orðið sófameistari á laugardaginn Manchester City spilar ekki í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eins og áætlað var eftir að leik liðsins var frestað. Það gæti seinkað því að Liverpool tryggi sér enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjátíu ár. 11. mars 2020 09:30 Sigurhátið Liverpool gæti þurft að fara fram í kyrrþey Svo gæti farið að stuðningsmenn Liverpool fá ekki tækifæri til að fagna því saman þegar liðið vinnur loks enska meistaratitilinn eftir þrjátíu ára bið. Kórónuveiran gæti lokað á allt slíkt en það er samt spurning hvort stuðningsmenn Liverpool geti hreinlega haldið aftur af sér. 10. mars 2020 08:30 Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Gary Lineker hefur ekki góða tilfinningu fyrir því að það takist að klára ensku úrvalsdeildina í vor. Gary Lineker, knattspyrnugoðsögn og umsjónarmaður Match of the Day þáttarins á breska ríkisútvarpinu, virðist ekki vera mjög bjartsýnn að það takist að klára ensku úrvalsdeildina á þessu tímabili. Eftir að fréttist af frestun leiks Arsenal og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þá tjáði Gary Lineker sig um stöðuna á Twitter síðu sína. Manchester City v Arsenal is postponed. Off to Liverpool but can t help feeling like it s the beginning of the end of the football season. Despite the words of the late Bill Shankly, football is not more serious than life and death.— Gary Lineker (@GaryLineker) March 11, 2020 Lineker var á leið til Liverpool þar sem hann mun fjalla um leik Liverpool og Atletico Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Ef marka má þessi orð hans þá hefur hann tilfinningu fyrir því að það gæti verið búið að fresta ensku úrvalsdeildinni á næstunni og um leið áður en Liverpool liðið tryggir sér titilinn. Víðs vegar um Evrópu hafa knattspyrnusambönd ákveðið að gera hlé á deildinni sinni og hafa um leið búið til stórt vandamál því það væri vonlaust að koma öllum þeim leikjum fyrir á síðustu vikum tímabilsins. Í þeim löndum á síðan eftir að taka ákvörðun um hvort að hver verði krýndur meistari eða hvort að allt tímabilið verði í raun strokað út úr bókunum. Það er sem dæmdi versta mögulega niðurstaðan fyrir Liverpool liðið sem hefur beðið eftir því í 30 ár að verða meistari en á sigurinn vísann í ár.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool getur ekki lengur orðið sófameistari á laugardaginn Manchester City spilar ekki í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eins og áætlað var eftir að leik liðsins var frestað. Það gæti seinkað því að Liverpool tryggi sér enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjátíu ár. 11. mars 2020 09:30 Sigurhátið Liverpool gæti þurft að fara fram í kyrrþey Svo gæti farið að stuðningsmenn Liverpool fá ekki tækifæri til að fagna því saman þegar liðið vinnur loks enska meistaratitilinn eftir þrjátíu ára bið. Kórónuveiran gæti lokað á allt slíkt en það er samt spurning hvort stuðningsmenn Liverpool geti hreinlega haldið aftur af sér. 10. mars 2020 08:30 Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Liverpool getur ekki lengur orðið sófameistari á laugardaginn Manchester City spilar ekki í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eins og áætlað var eftir að leik liðsins var frestað. Það gæti seinkað því að Liverpool tryggi sér enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjátíu ár. 11. mars 2020 09:30
Sigurhátið Liverpool gæti þurft að fara fram í kyrrþey Svo gæti farið að stuðningsmenn Liverpool fá ekki tækifæri til að fagna því saman þegar liðið vinnur loks enska meistaratitilinn eftir þrjátíu ára bið. Kórónuveiran gæti lokað á allt slíkt en það er samt spurning hvort stuðningsmenn Liverpool geti hreinlega haldið aftur af sér. 10. mars 2020 08:30