Dagskráin: Sportið í dag, markakóngar í Topp 5 og margt fleira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. maí 2020 06:00 Elfar Árni Aðalsteinsson (til vinstri) ræðir uppáhalds mörk sín á ferlinum í Topp 5 í kvöld. Vísir/Bára Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það verður nóg af efni á Stöð 2 Sport í dag. Glænýr þáttur af Sportinu í dag er á dagskrá klukkan 15:00 og um kvöldið höldum við áfram með þættina Topp fimm. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Stöð 2 Sport fékk nokkra markaskorara úr Pepsi Max deild karla til að velja topp 5 mörkin sín á ferlinum. Í þessum þáttum segja þeir okkur frá listanum sínum og segja skemmtilega frá hverju marki fyrir sig. Þrír leikmenn koma fyrir í hverjum þætti og völdu þeir sjálfir sinn topp 5 lista. Leikmennirnir í þessum þættir eru Guðjón Baldvinsson, Elfar Árni Aðalsteinsson og Kristinn Ingi Halldórsson. Þátturinn er í umsjón Gumma Ben. Stöð 2 Sport 2 Þættirnir 1 á 1 þar sem Guðmundur Benediktsson fær til sín magnað íþróttafólk og ræðir við það eru á dagskrá fram eftir degi. Í kjölfarið taka þættirnir Goðsagnir við þar sem fjallað er um mögnuðustu knattspyrnumenn síðari ára hér á landi. Þá endursýnum við knattspyrnu kvenna annál frá síðasta ári. Stöð 2 Sport 3 Meistaradeild Evrópu er í brennidepli á Stöð 2 Sport 3 í dag en við sýnum úrslitaleiki frá árunum 2005 til 2012. Stöð 2 eSport Rafíþróttastöðin sefur aldrei. Vináttulandsleikur í knattspyrnu og Vodeafone deildin í League of Legends eru á dagskrá í dag. Stöð 2 Golf Golfskóli Birgis Leifs er á dagskrá í dag ásamt hinu magnaða Nedbank Challenge móti frá 2012 þar sem tólf bestu kylfingar heims komu saman. Alla dagskrá dagsins má sjá hér. Íþróttir Fótbolti Pepsi Max-deild karla Körfubolti Dominos-deild karla Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn NBA Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það verður nóg af efni á Stöð 2 Sport í dag. Glænýr þáttur af Sportinu í dag er á dagskrá klukkan 15:00 og um kvöldið höldum við áfram með þættina Topp fimm. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Stöð 2 Sport fékk nokkra markaskorara úr Pepsi Max deild karla til að velja topp 5 mörkin sín á ferlinum. Í þessum þáttum segja þeir okkur frá listanum sínum og segja skemmtilega frá hverju marki fyrir sig. Þrír leikmenn koma fyrir í hverjum þætti og völdu þeir sjálfir sinn topp 5 lista. Leikmennirnir í þessum þættir eru Guðjón Baldvinsson, Elfar Árni Aðalsteinsson og Kristinn Ingi Halldórsson. Þátturinn er í umsjón Gumma Ben. Stöð 2 Sport 2 Þættirnir 1 á 1 þar sem Guðmundur Benediktsson fær til sín magnað íþróttafólk og ræðir við það eru á dagskrá fram eftir degi. Í kjölfarið taka þættirnir Goðsagnir við þar sem fjallað er um mögnuðustu knattspyrnumenn síðari ára hér á landi. Þá endursýnum við knattspyrnu kvenna annál frá síðasta ári. Stöð 2 Sport 3 Meistaradeild Evrópu er í brennidepli á Stöð 2 Sport 3 í dag en við sýnum úrslitaleiki frá árunum 2005 til 2012. Stöð 2 eSport Rafíþróttastöðin sefur aldrei. Vináttulandsleikur í knattspyrnu og Vodeafone deildin í League of Legends eru á dagskrá í dag. Stöð 2 Golf Golfskóli Birgis Leifs er á dagskrá í dag ásamt hinu magnaða Nedbank Challenge móti frá 2012 þar sem tólf bestu kylfingar heims komu saman. Alla dagskrá dagsins má sjá hér.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íþróttir Fótbolti Pepsi Max-deild karla Körfubolti Dominos-deild karla Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn NBA Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Sjá meira