Ákæra gefin út á hendur manni sem sakaður er um að bera sig fyrir framan börn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. júní 2020 12:40 Héraðssaksóknari Vísir/Vilhelm Ákæra hefur verið gefin út á hendur karlmanni sem sakaður er um að hafa ítrekað berað sig og stundað sjálfsfróun úti í glugga á heimili sínu á meðan börn leika sér á leikvelli fyrir framan íbúðina sem staðsett er í Rimahverfi í Grafarvogi. Þetta hefur mbl.is fengið staðfest hjá embætti héraðssaksóknara. Fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 þann 8. júní síðastliðinn en foreldrar barnanna í hverfinu eru ráðþrota vegna málsins. Hann býr á jarðhæð í fjölbýlishúsi og er leikvöllur beint fyrir framan gluggann hans. Maðurinn fékk árið 2011 dóm fyrir blygðunarsemisbrot fyrir að hafa staðið í glugganum í fráhnepptri skyrtu einni fata og strokið á sér getnaðarliminn í augsýn barna og fullorðins fólks. Þá fékk hann tveggja mánaða dóm árið 2014 fyrir að hafa sært blygðunarkennd níu ára barns fyrir samskonar athæfi. Þá hefur maðurinn margoft verið tilkynntur til lögreglu. Maðurinn var nýlega tilkynntur til lögreglu fyrir að hafa snert sig í glugganum ber að neðan og á meðan horft á börn sem voru að leik. Fréttastofa Vísis hefur óskað eftir ákærunni á hendur manninum. Þá hafa á annað hundrað foreldrar barna í Grafarvogi ritað undir bréf til dómsmálaráðherra, barnamálaráðherra og annarra yfirvalda þar sem óskað var eftir samráði og tafarlausum aðgerðum til að vernda börn í Rimahverfi gegn kynferðislegri áreitni. Kynferðisofbeldi Dómsmál Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Reykjavík Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira
Ákæra hefur verið gefin út á hendur karlmanni sem sakaður er um að hafa ítrekað berað sig og stundað sjálfsfróun úti í glugga á heimili sínu á meðan börn leika sér á leikvelli fyrir framan íbúðina sem staðsett er í Rimahverfi í Grafarvogi. Þetta hefur mbl.is fengið staðfest hjá embætti héraðssaksóknara. Fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 þann 8. júní síðastliðinn en foreldrar barnanna í hverfinu eru ráðþrota vegna málsins. Hann býr á jarðhæð í fjölbýlishúsi og er leikvöllur beint fyrir framan gluggann hans. Maðurinn fékk árið 2011 dóm fyrir blygðunarsemisbrot fyrir að hafa staðið í glugganum í fráhnepptri skyrtu einni fata og strokið á sér getnaðarliminn í augsýn barna og fullorðins fólks. Þá fékk hann tveggja mánaða dóm árið 2014 fyrir að hafa sært blygðunarkennd níu ára barns fyrir samskonar athæfi. Þá hefur maðurinn margoft verið tilkynntur til lögreglu. Maðurinn var nýlega tilkynntur til lögreglu fyrir að hafa snert sig í glugganum ber að neðan og á meðan horft á börn sem voru að leik. Fréttastofa Vísis hefur óskað eftir ákærunni á hendur manninum. Þá hafa á annað hundrað foreldrar barna í Grafarvogi ritað undir bréf til dómsmálaráðherra, barnamálaráðherra og annarra yfirvalda þar sem óskað var eftir samráði og tafarlausum aðgerðum til að vernda börn í Rimahverfi gegn kynferðislegri áreitni.
Kynferðisofbeldi Dómsmál Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Reykjavík Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira