Bein útsending: Nýjum tækjum Samsung lekið fyrir kynningu Samúel Karl Ólason skrifar 5. ágúst 2020 11:56 Úr verslun Samsung í Suður-Kóreu. EPA/JEON HEON-KYUN Starfsmenn Samsung ætla að kynna nýjustu tæki tæknirisans á sérstakri kynningu sem kallast Samsung Unpacked 2020 í dag. Myndum og myndböndum af tækjunum sem til stendur að kynna hefur þó þegar verið lekið á netið. Samsung mun kynna nýja síma, snjallúr, spjaldtölvu og heyrnartól. Frekar mikið af upplýsingum um ný tæki Samsung hefur verið lekið og hefur legið fyrir hvaða tæki um ræðir. Eins og segir í frétt Techradar er búist við því að Samsung muni kynna Galaxy Note 20 (síma), Galaxy Note 20 Ultra, Galaxy Fold 2 (nýjan samanbrjótanlegan síma), Galaxy Tab 7 (spjaldtölvu), Galaxy Watch 3 (úr) og ný heyrnartól. Mögulegt er að fleiri tæki verði kynnt sem ekki er búið að leka til fjölmiðla. Hægt verður að fylgjast með kynningunni í beinni hér að neðan. Nú í morgun birti Evan Blass, sem hefur áður reynst sannsögull, myndir og myndbönd af tækjunum nýju. Samsung Galaxy Note20 og Note20 Ultra pic.twitter.com/w56xkZ7xoh— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 pic.twitter.com/8258f2a5bF— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 pic.twitter.com/jykJAPe5nW— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 Galaxy Tab 7 pic.twitter.com/7QUb22AtCu— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 Galaxy Fold 2 pic.twitter.com/qlg9WyKV3E— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 Galaxy Watch 3 pic.twitter.com/q9M8mw5LBs— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 Nýju heyrnartólin pic.twitter.com/4kokpbNr2D— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 Samsung Tækni Mest lesið Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Starfsmenn Samsung ætla að kynna nýjustu tæki tæknirisans á sérstakri kynningu sem kallast Samsung Unpacked 2020 í dag. Myndum og myndböndum af tækjunum sem til stendur að kynna hefur þó þegar verið lekið á netið. Samsung mun kynna nýja síma, snjallúr, spjaldtölvu og heyrnartól. Frekar mikið af upplýsingum um ný tæki Samsung hefur verið lekið og hefur legið fyrir hvaða tæki um ræðir. Eins og segir í frétt Techradar er búist við því að Samsung muni kynna Galaxy Note 20 (síma), Galaxy Note 20 Ultra, Galaxy Fold 2 (nýjan samanbrjótanlegan síma), Galaxy Tab 7 (spjaldtölvu), Galaxy Watch 3 (úr) og ný heyrnartól. Mögulegt er að fleiri tæki verði kynnt sem ekki er búið að leka til fjölmiðla. Hægt verður að fylgjast með kynningunni í beinni hér að neðan. Nú í morgun birti Evan Blass, sem hefur áður reynst sannsögull, myndir og myndbönd af tækjunum nýju. Samsung Galaxy Note20 og Note20 Ultra pic.twitter.com/w56xkZ7xoh— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 pic.twitter.com/8258f2a5bF— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 pic.twitter.com/jykJAPe5nW— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 Galaxy Tab 7 pic.twitter.com/7QUb22AtCu— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 Galaxy Fold 2 pic.twitter.com/qlg9WyKV3E— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 Galaxy Watch 3 pic.twitter.com/q9M8mw5LBs— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 Nýju heyrnartólin pic.twitter.com/4kokpbNr2D— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020
Samsung Tækni Mest lesið Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira