Segir söluna á Coutinho vera aðalástæðuna fyrir mikilli velgengi Liverpool í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2020 09:30 Philippe Coutinho fagnar einu af mörkum sínum fyrir Liverpool. Hann var almennt talinn vera besti leikmaður liðsins þegar hann var seldur. Getty/Jan Kruger Graeme Souness, fyrrum fyrirliði og knattspyrnustjóri Liverpool, telur að Liverpool hafi lagt grunninn að velgengni sinni síðustu mánuði með því að selja Philippe Coutinho fyrir 142 milljónir punda í janúar fyrir tveimur árum síðan. Liverpool seldi Philippe Coutinho til Barcelona fyrir 24 mánuðum síðan en nokkrum árum fyrr hafði félagið einnig selt stórstjörnuna sína til Barcelona þegar Úrúgvæmaðurinn Luis Suárez fór sömu leið. Á þessum tíma var Liverpool vissulega með gott lið en hafði ekki tekist að komast á toppinn. Liðið rétt missti reyndar af Englandsmeistaratitlinum með Luis Suárez en tókst ekki að fylgja því tímabili eftir. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, hefur hins vegar tekist að koma Liverpool á toppinn á síðustu mánuðum þrátt fyrir að hafa misst sinn besta leikmann í janúar 2018. Peningarnir sem Liverpool fékk fyrir Brasilíumanninn hafa hjálpað þar til og Graeme Souness er á því að þeir séu aðalástæðan fyrir velgengi Liverpool í dag. "That’s when they made that jump."https://t.co/o9PrLc5MHb— Mirror Football (@MirrorFootball) December 30, 2019 „Kannski finnst þeim hlutlausu að það hafi verið skemmtilegra að horfa á þá fyrir nokkrum árum en þeir tóku ekki alvöru stökkið sitt fyrr en þeir náðu í Van Dijk og Alisson,“ sagði Graeme Souness. Varnarleikur Liverpool var mikið vandamál fyrir kaupin á þessum tveimur köppum. Liðið skoraði nóg af mörkum til að vinna titla en þurfti oft þrjá eða fjögur mörk til að vinna sína leiki. Liverpool keypti Virgil van Dijk frá Southampton fyrir 70 milljónir punda í janúar 2018 og Alisson frá Roma fyrir 55,5 milljónir punda í júlí 2018. Samtals kostuðu þessir tveir því 125,5 milljónir punda. Roberto Firmino, Mohamed Salah og Sadio Mané sáu síðan til þess í sameiningu að enginn saknað markanna hans Philippe Coutinho. Varnarleikurinn hefur verið miklu betri með þá Virgil van Dijk og Alisson og nú sér Liverpool langþráðan Englandsmeistaratitil í hyllingum. Liðið er með tíu stiga forystu á Leicester City og ellefu stiga forystu á Manchester City en á líka tvo leiki inni á bæði þessi lið. Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira
Graeme Souness, fyrrum fyrirliði og knattspyrnustjóri Liverpool, telur að Liverpool hafi lagt grunninn að velgengni sinni síðustu mánuði með því að selja Philippe Coutinho fyrir 142 milljónir punda í janúar fyrir tveimur árum síðan. Liverpool seldi Philippe Coutinho til Barcelona fyrir 24 mánuðum síðan en nokkrum árum fyrr hafði félagið einnig selt stórstjörnuna sína til Barcelona þegar Úrúgvæmaðurinn Luis Suárez fór sömu leið. Á þessum tíma var Liverpool vissulega með gott lið en hafði ekki tekist að komast á toppinn. Liðið rétt missti reyndar af Englandsmeistaratitlinum með Luis Suárez en tókst ekki að fylgja því tímabili eftir. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, hefur hins vegar tekist að koma Liverpool á toppinn á síðustu mánuðum þrátt fyrir að hafa misst sinn besta leikmann í janúar 2018. Peningarnir sem Liverpool fékk fyrir Brasilíumanninn hafa hjálpað þar til og Graeme Souness er á því að þeir séu aðalástæðan fyrir velgengi Liverpool í dag. "That’s when they made that jump."https://t.co/o9PrLc5MHb— Mirror Football (@MirrorFootball) December 30, 2019 „Kannski finnst þeim hlutlausu að það hafi verið skemmtilegra að horfa á þá fyrir nokkrum árum en þeir tóku ekki alvöru stökkið sitt fyrr en þeir náðu í Van Dijk og Alisson,“ sagði Graeme Souness. Varnarleikur Liverpool var mikið vandamál fyrir kaupin á þessum tveimur köppum. Liðið skoraði nóg af mörkum til að vinna titla en þurfti oft þrjá eða fjögur mörk til að vinna sína leiki. Liverpool keypti Virgil van Dijk frá Southampton fyrir 70 milljónir punda í janúar 2018 og Alisson frá Roma fyrir 55,5 milljónir punda í júlí 2018. Samtals kostuðu þessir tveir því 125,5 milljónir punda. Roberto Firmino, Mohamed Salah og Sadio Mané sáu síðan til þess í sameiningu að enginn saknað markanna hans Philippe Coutinho. Varnarleikurinn hefur verið miklu betri með þá Virgil van Dijk og Alisson og nú sér Liverpool langþráðan Englandsmeistaratitil í hyllingum. Liðið er með tíu stiga forystu á Leicester City og ellefu stiga forystu á Manchester City en á líka tvo leiki inni á bæði þessi lið.
Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira