Danskur ISIS-liði gómaður í Tyrklandi 12. janúar 2020 19:30 Jacob El-Ali er einn af þúsundum erlendra vígamanna Íslamska ríkisins. Vísir Lögreglan í Tyrklandi hefur handsamað danskan ISIS-liða sem hefur verið eftirlýstur um árabil. Jacob El-Ali ferðaðist til Sýrlands og gekk til liðs við Íslamska ríkið en árið 2014 birti hann myndir af sér í Raqqa, sem var höfuðborga kalífadæmis ISIS. Á myndunum með honum voru höfuð að mönnum sem höfðu verið teknir af lífi. Samkvæmt frétt Berlingske er El-Ali 31 árs gamall og var gómaður á landamærum Tyrklands og Sýrlands á fimmtudaginn. Búist er við því að hann verði framseldur til Danmerkur. Lögmaður El-Ali staðfesti við Berlingske að búið væri að handtaka hann en meira vissi hún ekki. Hún sagðist ekki hafa hugmynd um hvenær mætti búast við því að hann yrði framseldur en hann hefur þegar verið dæmdur fyrir hryðjuverkastarfsemi í Danmörku. Myndirnar sem El-Ali deildi árið 2014 birti hann eftir að ISIS-liðar tóku herstöð nærri Raqqa af sýrlenska hernum. Fjöldi hermanna voru myrtir og afskræmdir í kjölfarið. Búið er að staðfesta að 80 voru myrtir en rúmlega 200 er enn saknað. Höfðum hermannanna var stillt upp á spjótum við eitt stærsta torg Raqqa og voru lík þeirra krossfest. Myndir El-Ali voru teknar á sama stað og á árum áður viðurkenndi hann í viðtali við Berlingske að um sýrlenska hermenn hafi verið að ræða. Þá sagðist El-Ali hafa verið þvingaður til að ganga til liðs við Íslamska ríkið eftir að sveit Frjálsa lýðræðishers Sýrlands, FSA, sem hann á að hafa tilheyrt var sigruð af vígamönnum. Danmörk Sýrland Tyrkland Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira
Lögreglan í Tyrklandi hefur handsamað danskan ISIS-liða sem hefur verið eftirlýstur um árabil. Jacob El-Ali ferðaðist til Sýrlands og gekk til liðs við Íslamska ríkið en árið 2014 birti hann myndir af sér í Raqqa, sem var höfuðborga kalífadæmis ISIS. Á myndunum með honum voru höfuð að mönnum sem höfðu verið teknir af lífi. Samkvæmt frétt Berlingske er El-Ali 31 árs gamall og var gómaður á landamærum Tyrklands og Sýrlands á fimmtudaginn. Búist er við því að hann verði framseldur til Danmerkur. Lögmaður El-Ali staðfesti við Berlingske að búið væri að handtaka hann en meira vissi hún ekki. Hún sagðist ekki hafa hugmynd um hvenær mætti búast við því að hann yrði framseldur en hann hefur þegar verið dæmdur fyrir hryðjuverkastarfsemi í Danmörku. Myndirnar sem El-Ali deildi árið 2014 birti hann eftir að ISIS-liðar tóku herstöð nærri Raqqa af sýrlenska hernum. Fjöldi hermanna voru myrtir og afskræmdir í kjölfarið. Búið er að staðfesta að 80 voru myrtir en rúmlega 200 er enn saknað. Höfðum hermannanna var stillt upp á spjótum við eitt stærsta torg Raqqa og voru lík þeirra krossfest. Myndir El-Ali voru teknar á sama stað og á árum áður viðurkenndi hann í viðtali við Berlingske að um sýrlenska hermenn hafi verið að ræða. Þá sagðist El-Ali hafa verið þvingaður til að ganga til liðs við Íslamska ríkið eftir að sveit Frjálsa lýðræðishers Sýrlands, FSA, sem hann á að hafa tilheyrt var sigruð af vígamönnum.
Danmörk Sýrland Tyrkland Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira