Alisson haldið oftast hreinu í ensku úrvalsdeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. febrúar 2020 09:00 Alisson í leiknum gegn Norwich í gær. Vísir/Getty Alisson hefur nú leikið alls 10 leiki án þess að fá á sig í mark í ensku úrvalsdeildinni. Það sem gerir þá staðreynd enn merkilegri er að markvörðurinn knái hefur aðeins leikið 18 leiki á tímabilinu. Brasilíumaðurinn hafði ekki mikið að gera í 1-0 sigri Liverpool gegn botnliði Norwich City á Carrow Road í gærkvöld en hann bjargaði gestunum þó einu sinni og mátti svo prísa sig sælan þegar skot, eða fyrirgjöf, Alexander Tettey skall í stönginni en ekki í netinu. Lokatölur 0-1, Liverpool komið með 25 stiga forskot á toppi deildarinnar og Alisson búinn að leika 10 leiki án þess að fá á sig mark. Þar á eftir koma Kasper Schmeichel [Leicester City] Nick Pope [Burnley] og Dean Henderson [Sheffield United] en þeir hafa allir haldið níu sinnum hreinu á leiktíðinni. Það sem gerir tölfræði Alisson enn áhugaverðari er að þessir 10 leikir eru 10 af síðustu 11 leikjum sem liðið hefur spilað. Síðan þann 4. desember, er Everton skoraði tvö mörk gegn Liverpool, hefur liðið aðeins fengið á sig eitt mark. Það var í 2-1 sigri á Wolves þann 23. janúar. Frá 4. desember hefur Bournemouth, Watford, Leicester City, Wolves [liðin hafa mæst tvisvar á þessum tíma], Sheffield United, Tottenham Hotspur, Manchester United, West Ham United, Southampton og nú Norwich City öllum mistekist að skora gegn Liverpool. Alisson is the first goalkeeper to keep 10 clean sheets in the Premier League this season. He’s played 18 games. pic.twitter.com/qOZQJU3mJe— Squawka Football (@Squawka) February 15, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Mané tryggði Liverpool sigur á botnliðinu Liverpool vann nauman 1-0 útisigur á Norwich City í síðari leik dagsins í enska boltanum þökk sé marki Sadio Mané. 15. febrúar 2020 19:00 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Fleiri fréttir Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum Sjá meira
Alisson hefur nú leikið alls 10 leiki án þess að fá á sig í mark í ensku úrvalsdeildinni. Það sem gerir þá staðreynd enn merkilegri er að markvörðurinn knái hefur aðeins leikið 18 leiki á tímabilinu. Brasilíumaðurinn hafði ekki mikið að gera í 1-0 sigri Liverpool gegn botnliði Norwich City á Carrow Road í gærkvöld en hann bjargaði gestunum þó einu sinni og mátti svo prísa sig sælan þegar skot, eða fyrirgjöf, Alexander Tettey skall í stönginni en ekki í netinu. Lokatölur 0-1, Liverpool komið með 25 stiga forskot á toppi deildarinnar og Alisson búinn að leika 10 leiki án þess að fá á sig mark. Þar á eftir koma Kasper Schmeichel [Leicester City] Nick Pope [Burnley] og Dean Henderson [Sheffield United] en þeir hafa allir haldið níu sinnum hreinu á leiktíðinni. Það sem gerir tölfræði Alisson enn áhugaverðari er að þessir 10 leikir eru 10 af síðustu 11 leikjum sem liðið hefur spilað. Síðan þann 4. desember, er Everton skoraði tvö mörk gegn Liverpool, hefur liðið aðeins fengið á sig eitt mark. Það var í 2-1 sigri á Wolves þann 23. janúar. Frá 4. desember hefur Bournemouth, Watford, Leicester City, Wolves [liðin hafa mæst tvisvar á þessum tíma], Sheffield United, Tottenham Hotspur, Manchester United, West Ham United, Southampton og nú Norwich City öllum mistekist að skora gegn Liverpool. Alisson is the first goalkeeper to keep 10 clean sheets in the Premier League this season. He’s played 18 games. pic.twitter.com/qOZQJU3mJe— Squawka Football (@Squawka) February 15, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Mané tryggði Liverpool sigur á botnliðinu Liverpool vann nauman 1-0 útisigur á Norwich City í síðari leik dagsins í enska boltanum þökk sé marki Sadio Mané. 15. febrúar 2020 19:00 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Fleiri fréttir Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum Sjá meira
Mané tryggði Liverpool sigur á botnliðinu Liverpool vann nauman 1-0 útisigur á Norwich City í síðari leik dagsins í enska boltanum þökk sé marki Sadio Mané. 15. febrúar 2020 19:00