Samsung sendi dularfull skilaboð til allra síma fyrirtækisins Samúel Karl Ólason skrifar 20. febrúar 2020 10:30 Skilaboðin hafi verið send fyrir slysni þegar verið var að gera próf með forritið. EPA/Yonhap Samsung sendi undarleg skilaboð í alla síma fyrirtækisins i nótt og í morgun og var það gert fyrir slysni. Skilaboðin, sem bárust í gegnum Find My Mobile forritið, innihéldu eingöngu tölustafinn 1 tvisvar sinnum í tveimur línum. Nokkrum klukkustundum eftir að skilaboðin voru send út, tjáðu forsvarsmenn Samsung sig um þau og sögðu mistök hafa verið gerð. Skilaboðin hafi verið send fyrir slysni þegar verið var að gera próf með forritið. Find My Mobile er nokkuð mikilvægt forrit sem eigendur síma geta notað til að finna þá, læsa þeim, eyða gögnum af þeim og koma í veg fyrir að þjófar borgi fyrir vörur með símum. Fjöldi eigenda síma Samsung lýstu yfir áhyggjum af skilaboðunum. Þegar smellt var á þau gerðist ekki neitt annað en að skilaboðin hurfu. Samsung segir þó að skilaboðin hafi engin áhrif á símana og hefur beðist afsökunar á ónæðinu. Recently, a notification about “Find My Mobile 1” occurred on a limited number of Galaxy devices. This was sent unintentionally during an internal test and there is no effect on your device. We apologize for any inconvenience this may have caused our customers. ^LF— Samsung Help UK (@SamsungHelpUK) February 20, 2020 Samsung Tækni Mest lesið Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Samsung sendi undarleg skilaboð í alla síma fyrirtækisins i nótt og í morgun og var það gert fyrir slysni. Skilaboðin, sem bárust í gegnum Find My Mobile forritið, innihéldu eingöngu tölustafinn 1 tvisvar sinnum í tveimur línum. Nokkrum klukkustundum eftir að skilaboðin voru send út, tjáðu forsvarsmenn Samsung sig um þau og sögðu mistök hafa verið gerð. Skilaboðin hafi verið send fyrir slysni þegar verið var að gera próf með forritið. Find My Mobile er nokkuð mikilvægt forrit sem eigendur síma geta notað til að finna þá, læsa þeim, eyða gögnum af þeim og koma í veg fyrir að þjófar borgi fyrir vörur með símum. Fjöldi eigenda síma Samsung lýstu yfir áhyggjum af skilaboðunum. Þegar smellt var á þau gerðist ekki neitt annað en að skilaboðin hurfu. Samsung segir þó að skilaboðin hafi engin áhrif á símana og hefur beðist afsökunar á ónæðinu. Recently, a notification about “Find My Mobile 1” occurred on a limited number of Galaxy devices. This was sent unintentionally during an internal test and there is no effect on your device. We apologize for any inconvenience this may have caused our customers. ^LF— Samsung Help UK (@SamsungHelpUK) February 20, 2020
Samsung Tækni Mest lesið Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira