„Hittum ekki úr skotunum okkar“ | Fyrsta skipti síðan 2003 sem bæði toppliðin tapa Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2020 20:30 LeBron þarf aðeins meiri aðstoð frá samherjum sínum ef Lakers ætlar ekki að detta óvænt út gegn Portland. AP/Ashley Landis Ástæðan fyrir óvæntu tapi Los Angeles Lakers gegn Portland Trail Blazers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta var einföld að mati LeBron James. Eftir leik sagði LeBron einfaldlega að Lakers hefði ekki hitt úr skotunum sínum. Sem er eitthvað sem hefur einkennt liðið síðan NBA-deildin fór af stað af nýju. Reyndar hefur skotnýting Lakers ekkert verið frábær í vetur en tónlistarmaðurinn Snoop Dogg birti myndband í desember á síðasta ári þar sem hann gagnrýndi skotnýtingu ákveðinna leikmanna Lakers á sinn einstaka hátt. Hann lét svo Danny Green, leikmann liðsins, fá það óþvegið á samfélagsmiðlum eftir tapið gegn Portland. Leikmenn Lakers virðast bara ekki geta hitt úr opnum skotum á sama tíma og Damian Lillard er að raða niður skotum nánast frá miðju. Dame from DEEP pic.twitter.com/b9qckySZt8— NBA TV (@NBATV) August 19, 2020 Þá virðist sem einangrun í NBA-kúlunni sé farin að ná til sumra leikmanna deildarinnar. „Það er bókstaflega ekkert annað að gera hérna heldur en að spila körfubolta,“ sagði LeBron einnig eftir leik. Þá er vert að minnast á Milwaukee Bucks töpuðu einnig óvænt fyrir Orlando Magic. Er þetta í fyrsta skipti síðan 2003 sem liðin í efstu sætum Austur- og Vesturdeildarinnar tapa bæði fyrsta leiknum í úrslitakeppninni. Það verður áhugavert að sjá hvað gerist í næsta leik liðanna en vinna þarf fjóra leiki til að komast áfram í næstu umferð. Körfubolti NBA Tengdar fréttir LeBron skráði sig í sögubækurnar er Lakers lenti undir gegn Portland Portland Blazers gerðu sér lítið fyrir og skelltu toppliði vesturdeildarinnar, LA Lakers, í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni. 19. ágúst 2020 07:30 Lakers liðið ætlar að spila í Black Mamba treyju í úrslitakeppni NBA Komist Los Angels Lakers liðið áfram upp úr fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta þá munu þeir spila í sérstakri treyju til minningar um Kobe Bryant. 17. ágúst 2020 15:30 Lillard með fullt hús í kosningunni um verðmætasta leikmanninn Damian Lillard, leikmaður Portland Trail Blazers, hefur verið valinn verðmætasti leikmaður NBA-kúlunnar svokölluðu. 15. ágúst 2020 19:30 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira
Ástæðan fyrir óvæntu tapi Los Angeles Lakers gegn Portland Trail Blazers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta var einföld að mati LeBron James. Eftir leik sagði LeBron einfaldlega að Lakers hefði ekki hitt úr skotunum sínum. Sem er eitthvað sem hefur einkennt liðið síðan NBA-deildin fór af stað af nýju. Reyndar hefur skotnýting Lakers ekkert verið frábær í vetur en tónlistarmaðurinn Snoop Dogg birti myndband í desember á síðasta ári þar sem hann gagnrýndi skotnýtingu ákveðinna leikmanna Lakers á sinn einstaka hátt. Hann lét svo Danny Green, leikmann liðsins, fá það óþvegið á samfélagsmiðlum eftir tapið gegn Portland. Leikmenn Lakers virðast bara ekki geta hitt úr opnum skotum á sama tíma og Damian Lillard er að raða niður skotum nánast frá miðju. Dame from DEEP pic.twitter.com/b9qckySZt8— NBA TV (@NBATV) August 19, 2020 Þá virðist sem einangrun í NBA-kúlunni sé farin að ná til sumra leikmanna deildarinnar. „Það er bókstaflega ekkert annað að gera hérna heldur en að spila körfubolta,“ sagði LeBron einnig eftir leik. Þá er vert að minnast á Milwaukee Bucks töpuðu einnig óvænt fyrir Orlando Magic. Er þetta í fyrsta skipti síðan 2003 sem liðin í efstu sætum Austur- og Vesturdeildarinnar tapa bæði fyrsta leiknum í úrslitakeppninni. Það verður áhugavert að sjá hvað gerist í næsta leik liðanna en vinna þarf fjóra leiki til að komast áfram í næstu umferð.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir LeBron skráði sig í sögubækurnar er Lakers lenti undir gegn Portland Portland Blazers gerðu sér lítið fyrir og skelltu toppliði vesturdeildarinnar, LA Lakers, í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni. 19. ágúst 2020 07:30 Lakers liðið ætlar að spila í Black Mamba treyju í úrslitakeppni NBA Komist Los Angels Lakers liðið áfram upp úr fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta þá munu þeir spila í sérstakri treyju til minningar um Kobe Bryant. 17. ágúst 2020 15:30 Lillard með fullt hús í kosningunni um verðmætasta leikmanninn Damian Lillard, leikmaður Portland Trail Blazers, hefur verið valinn verðmætasti leikmaður NBA-kúlunnar svokölluðu. 15. ágúst 2020 19:30 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira
LeBron skráði sig í sögubækurnar er Lakers lenti undir gegn Portland Portland Blazers gerðu sér lítið fyrir og skelltu toppliði vesturdeildarinnar, LA Lakers, í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni. 19. ágúst 2020 07:30
Lakers liðið ætlar að spila í Black Mamba treyju í úrslitakeppni NBA Komist Los Angels Lakers liðið áfram upp úr fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta þá munu þeir spila í sérstakri treyju til minningar um Kobe Bryant. 17. ágúst 2020 15:30
Lillard með fullt hús í kosningunni um verðmætasta leikmanninn Damian Lillard, leikmaður Portland Trail Blazers, hefur verið valinn verðmætasti leikmaður NBA-kúlunnar svokölluðu. 15. ágúst 2020 19:30