Erlend flugfélög fækka ferðum eða hætta að fljúga til Íslands Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. ágúst 2020 17:43 Ungverska flugfélagið Wizz air er á meðal flugfélaga sem nú dregur saman seglin hvað varðar ferðir til Íslands. Vísir/Vilhelm Útlit er fyrir að þó nokkur erlend flugfélög muni draga saman seglin eða jafnvel hætta alfarið flugferðum til og frá Íslandi á næstunni. Þetta kemur fram á vef Túrista. Þar segir að erlend flugfélög hafi staðið undir rúmlega helmingi allra áætlunarferða til og frá Keflavíkurflugvelli í síðasta mánuði. Nýjar áherslur varðandi sóttkví allra sem hingað koma, auk tvöfaldrar skimunar, virðist þó ætla að setja strik í reikninginn. Túristi hefur það eftir ónafngreindum heimildum að erlendu flugfélögin easyJet, Norwegian, Vueling, Airbaltic, Wizz air og Transavia hafi í dag ákveðið að draga úr tíðni áætlunarferða til Íslands eða fella allar slíkar ferðir sem fyrirhugaðar voru á næstunni niður. Áður höfðu Czech Airlines og British Airways gert slíkt hið sama. Túristi kveðst jafnframt þekkja til fleiri flugfélaga sem nú meti hvort hægt verði að halda úti áætlunarflugi hingað til lands á meðan krafa um nokkurra daga sóttkví allra sem koma hingað til lands er í gildi. Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Útlit er fyrir að þó nokkur erlend flugfélög muni draga saman seglin eða jafnvel hætta alfarið flugferðum til og frá Íslandi á næstunni. Þetta kemur fram á vef Túrista. Þar segir að erlend flugfélög hafi staðið undir rúmlega helmingi allra áætlunarferða til og frá Keflavíkurflugvelli í síðasta mánuði. Nýjar áherslur varðandi sóttkví allra sem hingað koma, auk tvöfaldrar skimunar, virðist þó ætla að setja strik í reikninginn. Túristi hefur það eftir ónafngreindum heimildum að erlendu flugfélögin easyJet, Norwegian, Vueling, Airbaltic, Wizz air og Transavia hafi í dag ákveðið að draga úr tíðni áætlunarferða til Íslands eða fella allar slíkar ferðir sem fyrirhugaðar voru á næstunni niður. Áður höfðu Czech Airlines og British Airways gert slíkt hið sama. Túristi kveðst jafnframt þekkja til fleiri flugfélaga sem nú meti hvort hægt verði að halda úti áætlunarflugi hingað til lands á meðan krafa um nokkurra daga sóttkví allra sem koma hingað til lands er í gildi.
Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira