Facebook hótar að banna Áströlum að deila fréttaefni Atli Ísleifsson skrifar 1. september 2020 08:13 Facebook og Google eru orðin afar fyrirferðarmikil á auglýsingamarkaði í heiminum öllum. GEtty Samfélagsmiðlarisinn Facebook, sem einnig á Instagram, hefur hótað því að banna áströlskum notendum miðlanna að deila fréttaefni á síðum sínum, ef ný lög í Ástralíu ná fram að ganga. Lögunum er ætlað að þröngva Facebook og Google til þess að greiða fyrir fréttaefni sem deilt er á síðunum og er hugmyndin að bæta þannig áströlskum fjölmiðlum það mikla tekjutap sem þeir hafa orðið fyrir síðustu ár eins og aðrir miðlar. Facebook og Google eru orðin afar fyrirferðarmikil á auglýsingamarkaði í heiminum öllum. Facebook segir að þeir sjái þá engan annan kost í stöðunni en að koma í veg fyrir að ástralskir notendur geti deilt fréttaefni sín í millum, en önnur notkun á miðlunum mun ekki breytast. Fjármálaráðherra Ástralíu hefur þegar brugðist við þessari yfirlýsingu Facebook og segir hana engu breyta, lögin verði lögð fyrir þingið hvað sem öllum hótunum líður. Ástralía Auglýsinga- og markaðsmál Fjölmiðlar Facebook Google Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Samfélagsmiðlarisinn Facebook, sem einnig á Instagram, hefur hótað því að banna áströlskum notendum miðlanna að deila fréttaefni á síðum sínum, ef ný lög í Ástralíu ná fram að ganga. Lögunum er ætlað að þröngva Facebook og Google til þess að greiða fyrir fréttaefni sem deilt er á síðunum og er hugmyndin að bæta þannig áströlskum fjölmiðlum það mikla tekjutap sem þeir hafa orðið fyrir síðustu ár eins og aðrir miðlar. Facebook og Google eru orðin afar fyrirferðarmikil á auglýsingamarkaði í heiminum öllum. Facebook segir að þeir sjái þá engan annan kost í stöðunni en að koma í veg fyrir að ástralskir notendur geti deilt fréttaefni sín í millum, en önnur notkun á miðlunum mun ekki breytast. Fjármálaráðherra Ástralíu hefur þegar brugðist við þessari yfirlýsingu Facebook og segir hana engu breyta, lögin verði lögð fyrir þingið hvað sem öllum hótunum líður.
Ástralía Auglýsinga- og markaðsmál Fjölmiðlar Facebook Google Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira