Fyrsti stóri viðskiptasamningur Breta eftir Brexit í höfn Atli Ísleifsson skrifar 11. september 2020 08:46 Liz Truss, breskur ráðherra málefna alþjóðaviðskipta, greindi frá því í morgun að samkomulag væri í höfn. Getty Bresk stjórnvöld hafa landað sínum fyrsta stóra viðskiptasamningi eftir formlega útgöngu landsins úr ESB í janúar síðastliðnum. Samningurinn er milli Bretlands og Japans og er áætlað að viðskipti milli ríkjanna muni aukast um 15,2 milljarða punda, að því er fram kemur í yfirlýsingu frá breska viðskiptaráðuneytinu. Það samsvarar um 2.660 milljarða íslenskra króna á gengi dagsins í dag. Samkvæmt samningnum munu bresk fyrirtæki njóta fríverslunar þegar kemur að 99 prósent af núverandi útflutningi til Japans. Toshimitsu Motegi, utanríkisráðherra Japans, segir markmiðið vera að samningurinn taki gildi frá næstu áramótum. Bretar þurfa að lúta sérstökum aðlögunarreglum á þessu ári þegar kemur að utanríkisverslun til að dempa áhrifin af útgöngunni úr ESB, en frá 1. janúar 2021 mun landið standa á eigin fótum. Bresk stjórnvöld og ESB eiga enn eftir að ná saman um nýjan viðskiptasamning eftir útgönguna. Bretland Japan Brexit Mest lesið „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Viðskipti innlent Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Viðskipti innlent Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Viðskipti innlent Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Viðskipti innlent Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Viðskipti erlent Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ Viðskipti erlent Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Bresk stjórnvöld hafa landað sínum fyrsta stóra viðskiptasamningi eftir formlega útgöngu landsins úr ESB í janúar síðastliðnum. Samningurinn er milli Bretlands og Japans og er áætlað að viðskipti milli ríkjanna muni aukast um 15,2 milljarða punda, að því er fram kemur í yfirlýsingu frá breska viðskiptaráðuneytinu. Það samsvarar um 2.660 milljarða íslenskra króna á gengi dagsins í dag. Samkvæmt samningnum munu bresk fyrirtæki njóta fríverslunar þegar kemur að 99 prósent af núverandi útflutningi til Japans. Toshimitsu Motegi, utanríkisráðherra Japans, segir markmiðið vera að samningurinn taki gildi frá næstu áramótum. Bretar þurfa að lúta sérstökum aðlögunarreglum á þessu ári þegar kemur að utanríkisverslun til að dempa áhrifin af útgöngunni úr ESB, en frá 1. janúar 2021 mun landið standa á eigin fótum. Bresk stjórnvöld og ESB eiga enn eftir að ná saman um nýjan viðskiptasamning eftir útgönguna.
Bretland Japan Brexit Mest lesið „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Viðskipti innlent Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Viðskipti innlent Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Viðskipti innlent Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Viðskipti innlent Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Viðskipti erlent Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ Viðskipti erlent Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira