Apple kynnir ný tæki og tól Samúel Karl Ólason skrifar 15. september 2020 12:43 Kynningin hefst klukkan fimm í dag. AP/Mary Altaffer Forsvarsmenn tæknirisans Apple munu kynna ný tæki og tól á netkynningu í kvöld. Fyrirtækið hefur varist fregna af viðburðinum sem hefjast á klukkan fimm í dag. Líklegt þykir að fyrirtækið muni kynna nýtt snjallúr og nýja spjaldtölvu. Tvennum sögum fer af því meðal tæknimiðla ytra hvort iPhone 12 verður kynntur til leiks í dag. Flestir eru á þeim nótum að hann verði kynntur á sérviðburði í október, því framleiðsla hans er sögð hafa tafist vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Þar að auki er talið að síminn verði gefinn út í fleiri útgáfum en Apple hefur gert áður. Það er þó ekki útilokað að síminn verði kynntur í kvöld. Tækniblaðamenn eru á einu máli um að Apple sé að fara að kynna nýtt snjallúr. Sérstaklega með tilliti til þess að kynningin ber nafnið „Time Flies“ eða „Tíminn flýgur“. watch on YouTube Einnig er talið að Apple muni kynna nýja spjaldtölvu, iPad Air 4 og AirTags. AirTags eru litlar flögur sem hægt er að festa við muni og tengja þá þannig snjalltækjum Apple. Þannig væri hægt að hengja flöguna á veski og sjá staðsetningu veskisins í símum Apple. Jafnvel kemur til greina að Apple muni kynna nýja þætti eða kvikmyndir. Þetta eru þó eingöngu vangaveltur. Eins og áður segir á viðburðurinn að hefjast fimm í dag og verður hægt að fylgjast með honum á vef Apple. Uppfært: Hér fyrir neðan má sjá nokkur kynningarmyndbönd frá Apple eftir viðburðinn. watch on YouTube watch on YouTube watch on YouTube Apple Tækni Mest lesið Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Viðskipti innlent Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Forsvarsmenn tæknirisans Apple munu kynna ný tæki og tól á netkynningu í kvöld. Fyrirtækið hefur varist fregna af viðburðinum sem hefjast á klukkan fimm í dag. Líklegt þykir að fyrirtækið muni kynna nýtt snjallúr og nýja spjaldtölvu. Tvennum sögum fer af því meðal tæknimiðla ytra hvort iPhone 12 verður kynntur til leiks í dag. Flestir eru á þeim nótum að hann verði kynntur á sérviðburði í október, því framleiðsla hans er sögð hafa tafist vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Þar að auki er talið að síminn verði gefinn út í fleiri útgáfum en Apple hefur gert áður. Það er þó ekki útilokað að síminn verði kynntur í kvöld. Tækniblaðamenn eru á einu máli um að Apple sé að fara að kynna nýtt snjallúr. Sérstaklega með tilliti til þess að kynningin ber nafnið „Time Flies“ eða „Tíminn flýgur“. watch on YouTube Einnig er talið að Apple muni kynna nýja spjaldtölvu, iPad Air 4 og AirTags. AirTags eru litlar flögur sem hægt er að festa við muni og tengja þá þannig snjalltækjum Apple. Þannig væri hægt að hengja flöguna á veski og sjá staðsetningu veskisins í símum Apple. Jafnvel kemur til greina að Apple muni kynna nýja þætti eða kvikmyndir. Þetta eru þó eingöngu vangaveltur. Eins og áður segir á viðburðurinn að hefjast fimm í dag og verður hægt að fylgjast með honum á vef Apple. Uppfært: Hér fyrir neðan má sjá nokkur kynningarmyndbönd frá Apple eftir viðburðinn. watch on YouTube watch on YouTube watch on YouTube
Apple Tækni Mest lesið Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Viðskipti innlent Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent