Rændi bensínstöð og komst undan á rafskútu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 13. október 2020 06:48 Lögregla hafði hendur í hári mannsins skömmu síðar. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Nokkuð var um að lögreglan hefði afskipti af þjófnaðarmálum í gærkvöldi. Einn var handtekinn eftir að hafa stolið vörum og ráðist á starfsmann á bensínstöð í miðbæ Reykjavíkur. Hann komst undan á rafskútu en lögreglan hafði hendur í hári hans síðar þar sem hann reyndi að yfirgefa verslun á Fikislóð með fulla körfu af vörum. Hann var stöðvaður af starfsfólki, en réðist á það við afskiptin. Í millitíðinni hafði hann lent í útistöðum við leigubílstjóra úti á Granda eftir að hann neitaði að borga reikninginn. Hann mun hafa hótað bílstjóranum en var flúinn þegar lögreglu bar að garði. Að sögn lögreglu hefur maðurinn ítrekað verið tilkynntur fyrir ýmis brot, og fékk að gista í fangageymslu lögreglu. Þá var tilkynnt um innbrot í verslun, einnig í miðborginni. Einn maður var handtekinn vegna málsins og færður í fangageymslu. Fjöldi annarra smærri mála kom til kasta lögreglu og þá voru afskipti höfð af ölvuðu pari í fjölbýlishúsi í Reykjavík. Svo virðist sem parið hafi verið að brugga í húsinu og var það grunað vegna þess, auk þess sem maðurinn var handtekinn grunaður um líkamsárás og konan fyrir að tálma störf lögreglu og fara ekki að fyrirmælum. Bæði voru færð í fangageymslu og verður mál þeirra rannsakað í framhaldinu. Lögreglumál Rafskútur Reykjavík Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Sjá meira
Nokkuð var um að lögreglan hefði afskipti af þjófnaðarmálum í gærkvöldi. Einn var handtekinn eftir að hafa stolið vörum og ráðist á starfsmann á bensínstöð í miðbæ Reykjavíkur. Hann komst undan á rafskútu en lögreglan hafði hendur í hári hans síðar þar sem hann reyndi að yfirgefa verslun á Fikislóð með fulla körfu af vörum. Hann var stöðvaður af starfsfólki, en réðist á það við afskiptin. Í millitíðinni hafði hann lent í útistöðum við leigubílstjóra úti á Granda eftir að hann neitaði að borga reikninginn. Hann mun hafa hótað bílstjóranum en var flúinn þegar lögreglu bar að garði. Að sögn lögreglu hefur maðurinn ítrekað verið tilkynntur fyrir ýmis brot, og fékk að gista í fangageymslu lögreglu. Þá var tilkynnt um innbrot í verslun, einnig í miðborginni. Einn maður var handtekinn vegna málsins og færður í fangageymslu. Fjöldi annarra smærri mála kom til kasta lögreglu og þá voru afskipti höfð af ölvuðu pari í fjölbýlishúsi í Reykjavík. Svo virðist sem parið hafi verið að brugga í húsinu og var það grunað vegna þess, auk þess sem maðurinn var handtekinn grunaður um líkamsárás og konan fyrir að tálma störf lögreglu og fara ekki að fyrirmælum. Bæði voru færð í fangageymslu og verður mál þeirra rannsakað í framhaldinu.
Lögreglumál Rafskútur Reykjavík Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Sjá meira