Seðlabanki Bandaríkjanna lækkar stýrivexti niður í núll Atli Ísleifsson skrifar 15. mars 2020 22:15 Jerome Powell er seðlabankastjóri Bandaríkjanna. Vísir/Getty Seðlabanki Bandaríkjanna lækkaði í dag stýrivexti sína niður í næstum ekkert og hét 700 milljarða dala innspýtingu í bandarískt efnahagslíf, um 95 þúsund milljarða króna, vegna áhrifa útbreiðslu kórónuveirunnar. BBC segir frá því að þetta sé liður í samhæfðum viðbrögðum Bandaríkjanna, Bretlandi, Japan, evrusvæðinu, Kanada og Sviss sem kynnt voru í dag. Jerome Powell, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, mun halda fréttamannafund í nótt að íslenskum tíma þar sem hann ræðir viðbrögð seðlabankans. Í yfirlýsingu frá bankanum segir að útbreiðslan hafi skaðað samfélög í fjölmörgum löndum og haft truflandi áhrif á efnahagslíf. Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði aðgerðir seðlabankans „gleðja sig mjög mikið“, en stýrivextir bankans eru nú á bilinu 0 til 0,25 prósent - lækkun um hálft prósentustig. Gengi hlutabréfa hafa lækkað mikið á mörkuðum að undanförnu í Bandaríkjunum og víðast hvar annars staðar í heiminum, Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæpleg hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Seðlabanki Bandaríkjanna lækkaði í dag stýrivexti sína niður í næstum ekkert og hét 700 milljarða dala innspýtingu í bandarískt efnahagslíf, um 95 þúsund milljarða króna, vegna áhrifa útbreiðslu kórónuveirunnar. BBC segir frá því að þetta sé liður í samhæfðum viðbrögðum Bandaríkjanna, Bretlandi, Japan, evrusvæðinu, Kanada og Sviss sem kynnt voru í dag. Jerome Powell, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, mun halda fréttamannafund í nótt að íslenskum tíma þar sem hann ræðir viðbrögð seðlabankans. Í yfirlýsingu frá bankanum segir að útbreiðslan hafi skaðað samfélög í fjölmörgum löndum og haft truflandi áhrif á efnahagslíf. Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði aðgerðir seðlabankans „gleðja sig mjög mikið“, en stýrivextir bankans eru nú á bilinu 0 til 0,25 prósent - lækkun um hálft prósentustig. Gengi hlutabréfa hafa lækkað mikið á mörkuðum að undanförnu í Bandaríkjunum og víðast hvar annars staðar í heiminum,
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæpleg hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira