Íslendingur á flótta grunaður um barnaníð handtekinn á Spáni Tryggvi Páll Tryggvason og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 27. október 2020 21:44 Lögreglan á Spáni handtók manninn. Lögreglan á Spáni Lögreglan á Spáni hefur handtekið íslenskan karlmann búsettan í Danmörku sem grunaður er um að hafa misnotað dóttur sína kynferðislega. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá spænsku lögreglunni sem gefin var út í dag. Þar segir að dönsk yfirvöld hafi gefið út evrópska handtökuskipun á hendur manninum eftir að hann flúði land. Maðurinn var sakaður um að hafa neytt dóttur sína til þess að hafa við sig kynferðismök í alls tíu skipti. Brotin eru sögð hafa verið framin á árunum 2006 til 2010 á Íslandi og í Danmörku. Maðurinn var einnig sakaður um að hafa beitt dóttur sína ofbeldi til þess að ná vilja sínum fram gegn henni. Óljóst er hvort maðurinn hafi þegar verið dæmdur fyrir brot sín eða bíði dóms. Þannig segir í tilkynningu spænsku lögreglunnar að maðurinn hafi verið dæmdur til tólf ára fangelsisvistar í Danmörku fyrir brotin, sem sögð eru hafa verið framin er dóttir hans var yngri en tólf ára. Þá á hann einnig að hafa verið sakfelldur fyrir vörslu barnaníðsefnis. Í frétt BT í Danmörku segir að maðurinn hafi flúið land áður en að dómur féll í máli hans. Í tilkynningu lögreglunnar á Spáni segir að hún hafi komið að málinu í sumar þegar fram kom beiðni um aðstoð frá dönsku lögreglunni. Síðustu daga hafi aðgerðir lögreglunnar í bænum Benissa á Alicante á Spáni hafi skilað sér í því að maðurinn var handtekinn í grennd við aðsetur hans þar. Uppfært 27. maí 2021 Í fjölmiðlum í Danmörku kemur fram að saksóknari í málinu fari fram á að lágmarki fjögurra ára fangelsi yfir karlmanninum. Spánn Danmörk Lögreglumál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Íslendingar erlendis Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira
Lögreglan á Spáni hefur handtekið íslenskan karlmann búsettan í Danmörku sem grunaður er um að hafa misnotað dóttur sína kynferðislega. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá spænsku lögreglunni sem gefin var út í dag. Þar segir að dönsk yfirvöld hafi gefið út evrópska handtökuskipun á hendur manninum eftir að hann flúði land. Maðurinn var sakaður um að hafa neytt dóttur sína til þess að hafa við sig kynferðismök í alls tíu skipti. Brotin eru sögð hafa verið framin á árunum 2006 til 2010 á Íslandi og í Danmörku. Maðurinn var einnig sakaður um að hafa beitt dóttur sína ofbeldi til þess að ná vilja sínum fram gegn henni. Óljóst er hvort maðurinn hafi þegar verið dæmdur fyrir brot sín eða bíði dóms. Þannig segir í tilkynningu spænsku lögreglunnar að maðurinn hafi verið dæmdur til tólf ára fangelsisvistar í Danmörku fyrir brotin, sem sögð eru hafa verið framin er dóttir hans var yngri en tólf ára. Þá á hann einnig að hafa verið sakfelldur fyrir vörslu barnaníðsefnis. Í frétt BT í Danmörku segir að maðurinn hafi flúið land áður en að dómur féll í máli hans. Í tilkynningu lögreglunnar á Spáni segir að hún hafi komið að málinu í sumar þegar fram kom beiðni um aðstoð frá dönsku lögreglunni. Síðustu daga hafi aðgerðir lögreglunnar í bænum Benissa á Alicante á Spáni hafi skilað sér í því að maðurinn var handtekinn í grennd við aðsetur hans þar. Uppfært 27. maí 2021 Í fjölmiðlum í Danmörku kemur fram að saksóknari í málinu fari fram á að lágmarki fjögurra ára fangelsi yfir karlmanninum.
Spánn Danmörk Lögreglumál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Íslendingar erlendis Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira