Raddir okkar skipta máli Jenný Jóakimsdóttir skrifar 9. desember 2020 14:00 Leit tískuiðnaðarins að lægsta verðinu kostar mikið hvað varðar heilsufar og jafnvel líf starfsmanna. Þúsundir hafa látist í verksmiðjubrennum. Aðrar hættur eins og notkun hættulegra efna, hávaði, hiti og slæm loftræsting leynast víða. Áttatíu prósent af þeim 40-60 milljón starfsmanna í fataiðnaði eru konur og það er engin tilviljun. Í atvinnugrein sem er alræmd fyrir ósæmandi vinnuskilyrði, lág laun, þvingaða yfirvinnu og óöruggar vinnuaðstæður eru konur oft sviptar fæðingarorlofi, umönnum barna og öruggum vinnuaðferðum. Þær verða síðan ítrekað fyrir kynbundnu ofbeldi sem viðgengst á vinnustöðunum. Verksmiðjufólki sem tekst að skipuleggja einhverskonar samstöðu gegn réttindabrotum verður oft fyrir kúgun eða er sagt upp störfum. Tískumerkin reyna stundum að neita ábyrgð sinni með því að fela sig á bakvið útvistun framleiðslunnar. Hins vegar eru alþjóðlegir staðlar skýrir að því leyti að vörumerki verða að ganga úr skugga um að virða þurfi öll réttindi á vinnumarkaði og þeim ber að veita full úrræði þegar brot eiga sér sað. Mesta framleiðslan fer þó enn fram í löndum þar sem vinnulöggjöf er veik. Konur bera byrðar heimilisstarfa og umönnunar barna við hlið verksmiðjustarfsins og hafa oft lítinn tíma til að skipuleggja sig og berjast fyrir réttindum sínum. Fata- og skóiðnaðurinn teygir sig um allan heim. Föt og skór sem seldir eru í verslunum í Evrópu, Bandaríkjunum, Kanada, og öðrum heimshlutum ferðast venjulega um allan heim. COVID-19 heimsfaraldurinn snertir líf fólks um allan heim en er sérstaklega að snerta fata- og skóiðnaðinn. Starfsmenn hætta heilsu sinni í vinnu í fjölmennum verksmiðjum án nægilegrar verndar og hættu á að missa lífsviðurværi sitt ef þeir eru sendir heim án launa. Á flík sem stendur „Made in China“ segir ekkert um það í hverri af þeim þúsundum verksmiðja í Kína flíkin var framleidd og hverjar voru vinnuaðstæður starfsmanna. Sama á við um flíkur sem framleiddur eru í Evrópu og á stendur „Made in Europe“. Nýlega hafa borist sögur um slæm skilyrði starfsmanna í fata verksmiðjum i Leicester í Englandi, þar sem starfsfólk var látið vinna upp i pantanir, þrátt fyrir að vera veik vegna Covid-19. Jafnvel pantanir sem bárust frá okkur hér á Íslandi. Þegar heimsfaraldurinn skall á Evrópu og Bandaríkjunum brugðust vörumerki og smásalar við eins og venjulega: með því að ýta áhættunni niður aðfangakeðjuna. Með því að hætta við allar pantanir sem gerðar voru fyrir kreppuna - sumar pantanir voru þegar tilbúnar til sendingar. Þetta þýddi að verksmiðjur gátu ekki greidd starfsmönnum sínum laun og milljónir starfsmanna í fataverksmiðjum misstu störf sín. Eftir uppnám almennings sem varð er Ayesha Barenblat stofnandi Remake (sem eru félagasamtök sem standa fyrir vitundarvakningu um sjálfbærni í tískuiðnaðinum) notuðu myllumerkið #PayUP sem fljótlega fór víða á samfélagsmiðlum ákváðu mörg stór vörumerki að skuldbinda sig til að greiða pantanir. Samstaða félagasamtaka er sterk á alþjóðavísu og sem upplýstir neytendur getum við haft víðtæk áhrif. Í júní 2019, eftir margra ára baráttu margra félagasamtaka samþykkti Alþjóðavinnumálastofnunin sögulegan sáttmála til að draga úr einelti á vinnustað. Þetta var fyrsti alþjóðlegi staðallinn sem sérstaklega er ætlaður til að takast á við einelti á vinnustöðum og tengslanet félagasamtaka ýta á stjórnvöld og vörumerki til að tryggja að sáttmálanum verði hrint í framkvæmd. Mikilvægt er að herja á vörumerki, stjórnvöld og aðra hagsmunaaðila til að tryggja grundvallarmannréttindi og gæta þess að þau gleymist ekki þegar við tölum um sjálfbæra fataframleiðslu. Stöndum saman með konunum sem búa til fötin okkar. Raddir okkar skipta máli. Spyrjum hvaðan fötin okkar koma og við hvaða skilyrði þau eru búin til. Kvenfélagasamband Íslands vinnur að verkefninu Vitundarvakning um fatasóun með stuðningi frá Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Höfundur er starfsmaður Kvenfélagasambands Íslands. Greinin er hluti af sextán daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi. Átakið er alþjóðlegt og var fyrst haldið árið 1991. Markmið þess er að knýja á um afnám alls kynbundins ofbeldis í heiminum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi Félagasamtök Mest lesið Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar almenningsálit er lesið sem umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson skrifar Skoðun Heimsmynd byggð á öðrum fætinum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Skoðun Það er leikur að læra fyrir suma Aðalheiður M. Steindórsdóttir skrifar Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Sjá meira
Leit tískuiðnaðarins að lægsta verðinu kostar mikið hvað varðar heilsufar og jafnvel líf starfsmanna. Þúsundir hafa látist í verksmiðjubrennum. Aðrar hættur eins og notkun hættulegra efna, hávaði, hiti og slæm loftræsting leynast víða. Áttatíu prósent af þeim 40-60 milljón starfsmanna í fataiðnaði eru konur og það er engin tilviljun. Í atvinnugrein sem er alræmd fyrir ósæmandi vinnuskilyrði, lág laun, þvingaða yfirvinnu og óöruggar vinnuaðstæður eru konur oft sviptar fæðingarorlofi, umönnum barna og öruggum vinnuaðferðum. Þær verða síðan ítrekað fyrir kynbundnu ofbeldi sem viðgengst á vinnustöðunum. Verksmiðjufólki sem tekst að skipuleggja einhverskonar samstöðu gegn réttindabrotum verður oft fyrir kúgun eða er sagt upp störfum. Tískumerkin reyna stundum að neita ábyrgð sinni með því að fela sig á bakvið útvistun framleiðslunnar. Hins vegar eru alþjóðlegir staðlar skýrir að því leyti að vörumerki verða að ganga úr skugga um að virða þurfi öll réttindi á vinnumarkaði og þeim ber að veita full úrræði þegar brot eiga sér sað. Mesta framleiðslan fer þó enn fram í löndum þar sem vinnulöggjöf er veik. Konur bera byrðar heimilisstarfa og umönnunar barna við hlið verksmiðjustarfsins og hafa oft lítinn tíma til að skipuleggja sig og berjast fyrir réttindum sínum. Fata- og skóiðnaðurinn teygir sig um allan heim. Föt og skór sem seldir eru í verslunum í Evrópu, Bandaríkjunum, Kanada, og öðrum heimshlutum ferðast venjulega um allan heim. COVID-19 heimsfaraldurinn snertir líf fólks um allan heim en er sérstaklega að snerta fata- og skóiðnaðinn. Starfsmenn hætta heilsu sinni í vinnu í fjölmennum verksmiðjum án nægilegrar verndar og hættu á að missa lífsviðurværi sitt ef þeir eru sendir heim án launa. Á flík sem stendur „Made in China“ segir ekkert um það í hverri af þeim þúsundum verksmiðja í Kína flíkin var framleidd og hverjar voru vinnuaðstæður starfsmanna. Sama á við um flíkur sem framleiddur eru í Evrópu og á stendur „Made in Europe“. Nýlega hafa borist sögur um slæm skilyrði starfsmanna í fata verksmiðjum i Leicester í Englandi, þar sem starfsfólk var látið vinna upp i pantanir, þrátt fyrir að vera veik vegna Covid-19. Jafnvel pantanir sem bárust frá okkur hér á Íslandi. Þegar heimsfaraldurinn skall á Evrópu og Bandaríkjunum brugðust vörumerki og smásalar við eins og venjulega: með því að ýta áhættunni niður aðfangakeðjuna. Með því að hætta við allar pantanir sem gerðar voru fyrir kreppuna - sumar pantanir voru þegar tilbúnar til sendingar. Þetta þýddi að verksmiðjur gátu ekki greidd starfsmönnum sínum laun og milljónir starfsmanna í fataverksmiðjum misstu störf sín. Eftir uppnám almennings sem varð er Ayesha Barenblat stofnandi Remake (sem eru félagasamtök sem standa fyrir vitundarvakningu um sjálfbærni í tískuiðnaðinum) notuðu myllumerkið #PayUP sem fljótlega fór víða á samfélagsmiðlum ákváðu mörg stór vörumerki að skuldbinda sig til að greiða pantanir. Samstaða félagasamtaka er sterk á alþjóðavísu og sem upplýstir neytendur getum við haft víðtæk áhrif. Í júní 2019, eftir margra ára baráttu margra félagasamtaka samþykkti Alþjóðavinnumálastofnunin sögulegan sáttmála til að draga úr einelti á vinnustað. Þetta var fyrsti alþjóðlegi staðallinn sem sérstaklega er ætlaður til að takast á við einelti á vinnustöðum og tengslanet félagasamtaka ýta á stjórnvöld og vörumerki til að tryggja að sáttmálanum verði hrint í framkvæmd. Mikilvægt er að herja á vörumerki, stjórnvöld og aðra hagsmunaaðila til að tryggja grundvallarmannréttindi og gæta þess að þau gleymist ekki þegar við tölum um sjálfbæra fataframleiðslu. Stöndum saman með konunum sem búa til fötin okkar. Raddir okkar skipta máli. Spyrjum hvaðan fötin okkar koma og við hvaða skilyrði þau eru búin til. Kvenfélagasamband Íslands vinnur að verkefninu Vitundarvakning um fatasóun með stuðningi frá Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Höfundur er starfsmaður Kvenfélagasambands Íslands. Greinin er hluti af sextán daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi. Átakið er alþjóðlegt og var fyrst haldið árið 1991. Markmið þess er að knýja á um afnám alls kynbundins ofbeldis í heiminum.
Greinin er hluti af sextán daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi. Átakið er alþjóðlegt og var fyrst haldið árið 1991. Markmið þess er að knýja á um afnám alls kynbundins ofbeldis í heiminum.
Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson Skoðun
Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson Skoðun