Frakkar beita Google og Amazon háum sektum Samúel Karl Ólason skrifar 10. desember 2020 10:39 Sundar Pichai, forstjóri Google. Forsvarsmenn bæði Google og Amazon segja yfirvöld í Frakklandi ekki getað sektað fyrirtækin þar sem höfuðstöðvar þeirra séu ekki þar í landi. AP/LM Otero Yfirvöld í Frakklandi hafa sektað Google um hundrað milljónir evra og Amazon um 35 milljónir. Það samsvarar rúmum fimmtán milljörðum króna annars vegar og rúmum fimm milljörðum hins vegar. Fyrirtækin voru sektuð fyrir að brjóta reglur Evrópusambandsins varðandi svokallaðar vafrakökur, með því að nota þá tækni án þess að gera notendum grein fyrir því að verið væri að fylgjast með þeim á netinu. Sekt Google er tvöfalt hærri sekt en CNIL hafði áður beitt og var það einnig gegn Google, samkvæmt frétt Bloomberg. Starfsmenn fyrirtækjanna hafa nú þriggja mánaða frest til að gera breytingar í samræmi við reglur. Verði það ekki búið eftir þrjá mánuði verða þau sektuð um hundrað þúsund evrur á dag, þar til breytingarnar verða gerðar. Forsvarsmenn beggja fyrirtækjanna hafa mótmælt sektunum. Google segir niðurstaða CNIL, frönsku stofnunarinnar sem beitti sektunum, sé ekki í takt við þær breytingar sem Google hefur þegar gert. Þá gagnrýnir fyrirtækið yfirvöld í Frakklandi fyrir óskýrar reglur sem taki sífellt breytingum. Samkvæmt frétt Reuters segja bæði fyrirtækin að yfirvöld í Frakklandi hafi ekki rétt á því að sekta fyrirtækin þar sem höfuðstöðvar þeirra í Evrópu séu í Írlandi (Google) og Lúxemborg (Amazon). Því hafna Frakkar alfarið. Í umfjöllun Politico segir að sektirnar séu til marks um pirring ráðamanna í Evrópu gagnvart Írlandi og Lúxemborg, þar sem flest alþjóðleg tæknifyrirtæki eru með höfuðstöðvar sínar, vegna þess hve lítið er gert þar til að hafa hemil á fyrirtækjunum. Samkvæmt reglum ESB er það yfirvalda ríkja að leiða rannsóknir fyrirtækja sem eru starfrækt innan landamæra þeirra. Google Amazon Frakkland Írland Lúxemborg Tengdar fréttir Höfða mál gegn Facebook og vilja slíta Instagram og WhatsApp frá fyrirtækinu Alríkisviðskiptastofnun Bandaríkjanna (FTC) og yfirvöld 48 ríkja og héraða hafa höfðað mál gegn Facebook og saka fyrirtækið um brot á samkeppnislögum. Forsvarsmenn Facebook eru sakaðir um að hafa misnotað yfirráðandi markaðsstöðu fyrirtækisins til að berja niður alla samkeppni og fara fram á að fyrirtækið selji samfélagsmiðilinn Instagram og skilaboðaþjónustuna WhatsApp. 10. desember 2020 09:11 Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Sjá meira
Fyrirtækin voru sektuð fyrir að brjóta reglur Evrópusambandsins varðandi svokallaðar vafrakökur, með því að nota þá tækni án þess að gera notendum grein fyrir því að verið væri að fylgjast með þeim á netinu. Sekt Google er tvöfalt hærri sekt en CNIL hafði áður beitt og var það einnig gegn Google, samkvæmt frétt Bloomberg. Starfsmenn fyrirtækjanna hafa nú þriggja mánaða frest til að gera breytingar í samræmi við reglur. Verði það ekki búið eftir þrjá mánuði verða þau sektuð um hundrað þúsund evrur á dag, þar til breytingarnar verða gerðar. Forsvarsmenn beggja fyrirtækjanna hafa mótmælt sektunum. Google segir niðurstaða CNIL, frönsku stofnunarinnar sem beitti sektunum, sé ekki í takt við þær breytingar sem Google hefur þegar gert. Þá gagnrýnir fyrirtækið yfirvöld í Frakklandi fyrir óskýrar reglur sem taki sífellt breytingum. Samkvæmt frétt Reuters segja bæði fyrirtækin að yfirvöld í Frakklandi hafi ekki rétt á því að sekta fyrirtækin þar sem höfuðstöðvar þeirra í Evrópu séu í Írlandi (Google) og Lúxemborg (Amazon). Því hafna Frakkar alfarið. Í umfjöllun Politico segir að sektirnar séu til marks um pirring ráðamanna í Evrópu gagnvart Írlandi og Lúxemborg, þar sem flest alþjóðleg tæknifyrirtæki eru með höfuðstöðvar sínar, vegna þess hve lítið er gert þar til að hafa hemil á fyrirtækjunum. Samkvæmt reglum ESB er það yfirvalda ríkja að leiða rannsóknir fyrirtækja sem eru starfrækt innan landamæra þeirra.
Google Amazon Frakkland Írland Lúxemborg Tengdar fréttir Höfða mál gegn Facebook og vilja slíta Instagram og WhatsApp frá fyrirtækinu Alríkisviðskiptastofnun Bandaríkjanna (FTC) og yfirvöld 48 ríkja og héraða hafa höfðað mál gegn Facebook og saka fyrirtækið um brot á samkeppnislögum. Forsvarsmenn Facebook eru sakaðir um að hafa misnotað yfirráðandi markaðsstöðu fyrirtækisins til að berja niður alla samkeppni og fara fram á að fyrirtækið selji samfélagsmiðilinn Instagram og skilaboðaþjónustuna WhatsApp. 10. desember 2020 09:11 Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Sjá meira
Höfða mál gegn Facebook og vilja slíta Instagram og WhatsApp frá fyrirtækinu Alríkisviðskiptastofnun Bandaríkjanna (FTC) og yfirvöld 48 ríkja og héraða hafa höfðað mál gegn Facebook og saka fyrirtækið um brot á samkeppnislögum. Forsvarsmenn Facebook eru sakaðir um að hafa misnotað yfirráðandi markaðsstöðu fyrirtækisins til að berja niður alla samkeppni og fara fram á að fyrirtækið selji samfélagsmiðilinn Instagram og skilaboðaþjónustuna WhatsApp. 10. desember 2020 09:11