Þjóðnýta flugfélagið Alitalia Samúel Karl Ólason skrifar 17. mars 2020 10:33 Búið var að reyna að selja Alitalia til Lufthansa og Forrovie dello Stato, sem rekur lestar Ítalíu. AP/Andrew Medichini Yfirvöld Ítalíu ætla að þjóðnýta gjaldþrota flugfélagið Alitalia og hafa 600 milljónir evra verið settar til hliðar til að halda rekstri félagsins áfram. Flugfélagið hefur safnað skuldum á undanförnum árum og stóð til að reyna að selja það eftir að það varð gjaldþrota árið 2017. Rekstri félagsins hefur þó verið haldið áfram og ríkið gaf flugfélaginu 400 milljónir evra í byrjun ársins. Sá peningur er nú búinn. Búið var að reyna að selja Alitalia til Lufthansa og Forrovie dello Stato, sem rekur lestar Ítalíu. Aðgerðirnar varðandi Alitalia eru liður í áætlun ríkisstjórnar Ítalíu um að standa vörð um efnahag landsins. Guiseppe Conte, forsætisráðherra landsins, samþykkti í gær 25 milljarða evra neyðarpakka sem ætlað er að hjálpa fyrirtækjum og fjölskyldum. Þá stendur til að grípa til frekari aðgerða í næsta mánuði. Utan landamæra Kína hafa flest tilfelli Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, greinst á Ítalíu. Staðfest er að minnst 28 þúsund eru smitaðir og minnst 2.100 látnir. Ítalía Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Yfirvöld Ítalíu ætla að þjóðnýta gjaldþrota flugfélagið Alitalia og hafa 600 milljónir evra verið settar til hliðar til að halda rekstri félagsins áfram. Flugfélagið hefur safnað skuldum á undanförnum árum og stóð til að reyna að selja það eftir að það varð gjaldþrota árið 2017. Rekstri félagsins hefur þó verið haldið áfram og ríkið gaf flugfélaginu 400 milljónir evra í byrjun ársins. Sá peningur er nú búinn. Búið var að reyna að selja Alitalia til Lufthansa og Forrovie dello Stato, sem rekur lestar Ítalíu. Aðgerðirnar varðandi Alitalia eru liður í áætlun ríkisstjórnar Ítalíu um að standa vörð um efnahag landsins. Guiseppe Conte, forsætisráðherra landsins, samþykkti í gær 25 milljarða evra neyðarpakka sem ætlað er að hjálpa fyrirtækjum og fjölskyldum. Þá stendur til að grípa til frekari aðgerða í næsta mánuði. Utan landamæra Kína hafa flest tilfelli Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, greinst á Ítalíu. Staðfest er að minnst 28 þúsund eru smitaðir og minnst 2.100 látnir.
Ítalía Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira