Alisson verður klár í slaginn Sindri Sverrisson skrifar 18. apríl 2020 14:00 Liverpool var nánast búið að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn þegar hlé var gert vegna kórónuveirufaraldursins. Óljóst er hvenær og jafnvel hvort að tímabilið verður klárað. VÍSIR/EPA Brasilíski markvörðurinn Alisson missti af síðustu þremur leikjum Liverpool vegna meiðsla áður en keppni í ensku úrvalsdeildinni var stöðvuð vegna kórónuveirufaraldursins en lauk endurhæfingunni heima hjá sér. Alisson meiddist í vöðva á æfingu í byrjun mars en endurhæfingu hans var við það að ljúka þegar hléið var gert og hefur fylgt æfingaáætlun markvarðaþjálfarans John Achterberg heima hjá sér, enda útgöngubann í Bretlandi. Alisson verður því klár í slaginn þegar keppni hefst að nýju í ensku úrvalsdeildinni, hvenær sem það verður. Samkvæmt Sky Sports getur keppni í fyrsta lagi hafist 8. júní, en útgöngubann í Bretlandi var framlengt um þrjár vikur á fimmtudaginn. „Hann [Alisson] hefur sent okkur vídjó af sér að hoppa og gera æfingar. Við vorum auðvitað að vinna með honum fram að útgöngubanninu og hann var nánast búinn að jafna sig,“ sagði Achterberg við heimasíðu Liverpool. View this post on Instagram Quarantine effect!! #AB1challenge @joaop93_ A post shared by Alisson Becker (@alissonbecker) on Mar 31, 2020 at 12:12pm PDT „Núna þarf hann að halda sig heima, eins og hinir markmennirnir. Þeir fá allir áætlun frá þrekþjálfara og gera sitt til þess að vera í eins góðu ástandi og þeir geta, eins og allir hinir leikmennirnir,“ sagði Achterberg. Sagði hann annars lítið hægt að gera annað en að sjá til þess að leikmenn hefðu allan þann búnað sem þeir þyrftu, hvort sem það væru lóð, boltar eða skór. Enski boltinn Tengdar fréttir Segir að Liverpool þurfi að finna annan markvörð og kallar Adrian „rusl“ David Maddock, blaðamaður Daily Mirror, segir að meiðsli Alisson hafi kostað Liverpool sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir mistök varamarkvarins Adrian í 16-liða úrslitunum gegn Atletico Madrid. 16. mars 2020 06:00 Áfall fyrir Liverpool: Alisson missir af seinni leiknum á móti Atletico Madrid Brasilíski markvörðurinn Alisson verður ekki Liverpool á móti Bournemouth á morgun og missir líka af seinni leiknum á móti Atletico Madrid í Meistaradeildinni í næstu viku. 6. mars 2020 14:28 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Brasilíski markvörðurinn Alisson missti af síðustu þremur leikjum Liverpool vegna meiðsla áður en keppni í ensku úrvalsdeildinni var stöðvuð vegna kórónuveirufaraldursins en lauk endurhæfingunni heima hjá sér. Alisson meiddist í vöðva á æfingu í byrjun mars en endurhæfingu hans var við það að ljúka þegar hléið var gert og hefur fylgt æfingaáætlun markvarðaþjálfarans John Achterberg heima hjá sér, enda útgöngubann í Bretlandi. Alisson verður því klár í slaginn þegar keppni hefst að nýju í ensku úrvalsdeildinni, hvenær sem það verður. Samkvæmt Sky Sports getur keppni í fyrsta lagi hafist 8. júní, en útgöngubann í Bretlandi var framlengt um þrjár vikur á fimmtudaginn. „Hann [Alisson] hefur sent okkur vídjó af sér að hoppa og gera æfingar. Við vorum auðvitað að vinna með honum fram að útgöngubanninu og hann var nánast búinn að jafna sig,“ sagði Achterberg við heimasíðu Liverpool. View this post on Instagram Quarantine effect!! #AB1challenge @joaop93_ A post shared by Alisson Becker (@alissonbecker) on Mar 31, 2020 at 12:12pm PDT „Núna þarf hann að halda sig heima, eins og hinir markmennirnir. Þeir fá allir áætlun frá þrekþjálfara og gera sitt til þess að vera í eins góðu ástandi og þeir geta, eins og allir hinir leikmennirnir,“ sagði Achterberg. Sagði hann annars lítið hægt að gera annað en að sjá til þess að leikmenn hefðu allan þann búnað sem þeir þyrftu, hvort sem það væru lóð, boltar eða skór.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segir að Liverpool þurfi að finna annan markvörð og kallar Adrian „rusl“ David Maddock, blaðamaður Daily Mirror, segir að meiðsli Alisson hafi kostað Liverpool sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir mistök varamarkvarins Adrian í 16-liða úrslitunum gegn Atletico Madrid. 16. mars 2020 06:00 Áfall fyrir Liverpool: Alisson missir af seinni leiknum á móti Atletico Madrid Brasilíski markvörðurinn Alisson verður ekki Liverpool á móti Bournemouth á morgun og missir líka af seinni leiknum á móti Atletico Madrid í Meistaradeildinni í næstu viku. 6. mars 2020 14:28 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Segir að Liverpool þurfi að finna annan markvörð og kallar Adrian „rusl“ David Maddock, blaðamaður Daily Mirror, segir að meiðsli Alisson hafi kostað Liverpool sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir mistök varamarkvarins Adrian í 16-liða úrslitunum gegn Atletico Madrid. 16. mars 2020 06:00
Áfall fyrir Liverpool: Alisson missir af seinni leiknum á móti Atletico Madrid Brasilíski markvörðurinn Alisson verður ekki Liverpool á móti Bournemouth á morgun og missir líka af seinni leiknum á móti Atletico Madrid í Meistaradeildinni í næstu viku. 6. mars 2020 14:28