Mölbrutu rúðu ritstjórans og stálu útivistarbúnaði Jakob Bjarnar skrifar 30. mars 2020 09:32 Reynir kom af fjöllum í orðsins fyllstu, Fjallinu eina nánar tiltekið og var aðkoman ömurleg. Visir/Vilhelm/Reynir Reynir Traustason, ritstjóri Mannlífs, varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að brotist var inn í bíl hans í gærmorgun. Hliðarrúða hafði verið brotin og flest hreinsað úr bílnum. Reynir auglýsir eftir bláum bakpoka, Scharpa skóm nr. 43, áttavita og sjósundsgræjum. „Ég er að leita þjófanna. Allt hirt sem var í bílnum nema þeir stálu hleðslutæki og snúru GPS en gleymdu tækinu,“ segir Reynir sem hefur þetta til marks um að þjófarnir stígi ekki í vitið. Ömurleg aðkoma. Búið var að brjóta hliðarrúðuna og hafði glerbrotum rignt inn um allan bíl. Snúra GPS-tækis horfin en tækið ekki.Reynir Þetta var í gærmorgun. Bíll Reynis, að gerðinni Ford Kuga, stóð skammt við Kleifarvatn. Reynir var á Fjallinu eina, hann kom sem sagt af fjöllum í orðsins fyllstu merkingu og aðkoman ömurleg. „Mjög dapurleg. Ég hef aldrei lent í slíku fyrr þrátt fyrir endalausan þvæling,“ segir Reynir í samtali við Vísi. Reynir þurfti ekki að hafa fyrir því að setja sig í samband við lögregluna því hún var á undan honum á vettvang glæpsins, en að sögn ritstjórans er Hafnarfjarðarlöggan með málið. Reynir var við Fjallið eina þegar vandalistarnir komu að bíl hans. Lögreglumál Grindavík Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Vilja að starfsleyfi hjúkrunarfræðinga fylgi krafa um íslenskukunnáttu Innlent Getur víða farið yfir tuttugu stig Veður Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Innlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Fleiri fréttir Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Vilja að starfsleyfi hjúkrunarfræðinga fylgi krafa um íslenskukunnáttu Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Sjá meira
Reynir Traustason, ritstjóri Mannlífs, varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að brotist var inn í bíl hans í gærmorgun. Hliðarrúða hafði verið brotin og flest hreinsað úr bílnum. Reynir auglýsir eftir bláum bakpoka, Scharpa skóm nr. 43, áttavita og sjósundsgræjum. „Ég er að leita þjófanna. Allt hirt sem var í bílnum nema þeir stálu hleðslutæki og snúru GPS en gleymdu tækinu,“ segir Reynir sem hefur þetta til marks um að þjófarnir stígi ekki í vitið. Ömurleg aðkoma. Búið var að brjóta hliðarrúðuna og hafði glerbrotum rignt inn um allan bíl. Snúra GPS-tækis horfin en tækið ekki.Reynir Þetta var í gærmorgun. Bíll Reynis, að gerðinni Ford Kuga, stóð skammt við Kleifarvatn. Reynir var á Fjallinu eina, hann kom sem sagt af fjöllum í orðsins fyllstu merkingu og aðkoman ömurleg. „Mjög dapurleg. Ég hef aldrei lent í slíku fyrr þrátt fyrir endalausan þvæling,“ segir Reynir í samtali við Vísi. Reynir þurfti ekki að hafa fyrir því að setja sig í samband við lögregluna því hún var á undan honum á vettvang glæpsins, en að sögn ritstjórans er Hafnarfjarðarlöggan með málið. Reynir var við Fjallið eina þegar vandalistarnir komu að bíl hans.
Lögreglumál Grindavík Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Vilja að starfsleyfi hjúkrunarfræðinga fylgi krafa um íslenskukunnáttu Innlent Getur víða farið yfir tuttugu stig Veður Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Innlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Fleiri fréttir Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Vilja að starfsleyfi hjúkrunarfræðinga fylgi krafa um íslenskukunnáttu Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Sjá meira