SAS segir upp 40 prósent starfsfólks Atli Ísleifsson skrifar 28. apríl 2020 07:20 SAS hefur einungis verið að fljúga innan Svíþjóðar og Noregs síðustu vikurnar. Getty Skandinavíska flugfélagið SAS hyggst segja upp fimm þúsund starfsmönnum að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Er þetta gert sökum ástandsins í heiminum vegna kórónuveirunnar. Í tilkynningunni segir að um sé að ræða 1.900 starfsmenn í fullu starfi í Svíþjóð, 1.700 í Danmörku og um 1.300 í Noregi. Uppsagnirnar nema um 40 prósentum af heildarstarfsmannafjölda fyrirtækisins. Rickard Gustafson, forstjóri fyrirtækisins, segir að flugfélagið standi frammi fyrir fordæmalausum veruleika sem muni hafa afleiðingar ekki bara næstu mánuði, heldur einnig næstu árin. Flugfélagið hefur fækkað verðum gríðarlega síðustu mánuði og hefur einungis verið að fljúga innan Noregs og Svíþjóðar. Fréttir af flugi Svíþjóð Noregur Danmörk Mest lesið Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Skandinavíska flugfélagið SAS hyggst segja upp fimm þúsund starfsmönnum að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Er þetta gert sökum ástandsins í heiminum vegna kórónuveirunnar. Í tilkynningunni segir að um sé að ræða 1.900 starfsmenn í fullu starfi í Svíþjóð, 1.700 í Danmörku og um 1.300 í Noregi. Uppsagnirnar nema um 40 prósentum af heildarstarfsmannafjölda fyrirtækisins. Rickard Gustafson, forstjóri fyrirtækisins, segir að flugfélagið standi frammi fyrir fordæmalausum veruleika sem muni hafa afleiðingar ekki bara næstu mánuði, heldur einnig næstu árin. Flugfélagið hefur fækkað verðum gríðarlega síðustu mánuði og hefur einungis verið að fljúga innan Noregs og Svíþjóðar.
Fréttir af flugi Svíþjóð Noregur Danmörk Mest lesið Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira