Það var á þessum degi fyrir 30 árum sem Liverpool vann síðast titilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2020 15:30 John Barnes og Peter Beardsley voru í stóru hlutverki hjá Liverpool tímabilið 1989-90. Getty/Dan Smith Liverpool varð síðast Englandsmeistari 28. apríl 1990 þegar liðið vann 2-1 sigur á Queens Park Rangers á Anfield. Liverpool átti enn tvo leiki eftir af tímabilinu en Aston Villa gerði á sama tíma 3-3 jafntefli við Norwich og gat ekki lengur náð Liverpool að stigum. Aston Villa endaði í öðru sætinu, níu stigum á eftir Liverpool. Kenny Dalglish var þarna að gera Liverpool að meisturum í þriðja sinn á fimm árum (1986, 1988, 1990) og þetta var átjándi meistaratitill félagsins frá upphafi sem þarna var met. ON THIS DAY: In 1990, Liverpool won their 18th league title after being crowned First Division champions.Exactly 30 years later, they are being made to wait even longer for #19. pic.twitter.com/YP4FQE82zT— Squawka Football (@Squawka) April 28, 2020 Það voru þeir Ian Rush og John Barnes sem skoruðu mörk Liverpool liðsins í þessum sigri á QPR en sjö dögum fyrr hafði Liverpool liðið unnið 4-1 sigur á Chelsea. Liverpool tapaði fjórum sinnum í sjö leikjum frá 21. október til 29.nóvember en sá slæmi kafli endaði með 4-1 sigri á Manchester City og Liverpool tapaði aðeins einum deildarleik eftir 1. desember. Tveir leikmenn spiluðu alla 38 leiki liðsins á tímabilinu en það voru markvörðurinn Bruce Grobbelaar og miðjumaðurinn Steve McMahon. Knattspyrnustjórinn Kenny Dalglish spilaði einn leik en hann spilaði næstsíðasta leik liðsins á móti Derby en þá var titilinn í höfn. You wouldn t have believed that we wouldn t have won a title for three years, never mind 30 years... On this day in 1990 was the last time Liverpool lifted the title. @mattladson asks those at the club what they expected from the 1990s #LFC https://t.co/UWNrT3L64v pic.twitter.com/n6pyuWgNN2— FourFourTwo (@FourFourTwo) April 28, 2020 John Barnes var markahæsti leikmaðurinn á tímabilinu með 22 mörk í 34 deildarleikjum, Ian Rush skoraði 18 mörk í 36 deildarleikjum og Peter Beardsley var með 10 mörk í 29 deildarleikjum. John Barnes var líka með flestar stoðsendingar eða ellefu en Peter Beardsley lagði upp átta mörk. Ian Rush og Steve Nicol voru síðan báðir með sex stoðsendingar. #OnThisDay in 1990, Liverpool clinched its 18th league title. It's been a 30-year drought in the top-flight for the Reds since this triumph. pic.twitter.com/OVOnLsdnCL— Sportstar (@sportstarweb) April 28, 2020 Liverpool endaði í öðru sæti á eftir Arsenal tímabilið á eftir en Kenny Dalglish hætti þá óvænt sem knattspyrnustjóri félagsins 22. febrúar eftir 4-4 jafntefli við Everton. Graeme Souness tók við liðinu í apríl en fram að því sat Ronnie Moran í stjórastólnum. Á næstu þremur tímabilum endaði Liverpool aldrei ofar en sjötta sæti og Graeme Souness sagði á endanum af sér áður en 1993-94 tímabilinu lauk. Liverpool hefur fjórum sinnum endaði í öðru sæti (2001-02, 2008-09, 2013-14 og 2018-19) og var síðan með 25 sitga forystu á toppi deildarinnar þegar hlé var gert á tímabilinu vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. watch on YouTube Enski boltinn Einu sinni var... Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Liverpool varð síðast Englandsmeistari 28. apríl 1990 þegar liðið vann 2-1 sigur á Queens Park Rangers á Anfield. Liverpool átti enn tvo leiki eftir af tímabilinu en Aston Villa gerði á sama tíma 3-3 jafntefli við Norwich og gat ekki lengur náð Liverpool að stigum. Aston Villa endaði í öðru sætinu, níu stigum á eftir Liverpool. Kenny Dalglish var þarna að gera Liverpool að meisturum í þriðja sinn á fimm árum (1986, 1988, 1990) og þetta var átjándi meistaratitill félagsins frá upphafi sem þarna var met. ON THIS DAY: In 1990, Liverpool won their 18th league title after being crowned First Division champions.Exactly 30 years later, they are being made to wait even longer for #19. pic.twitter.com/YP4FQE82zT— Squawka Football (@Squawka) April 28, 2020 Það voru þeir Ian Rush og John Barnes sem skoruðu mörk Liverpool liðsins í þessum sigri á QPR en sjö dögum fyrr hafði Liverpool liðið unnið 4-1 sigur á Chelsea. Liverpool tapaði fjórum sinnum í sjö leikjum frá 21. október til 29.nóvember en sá slæmi kafli endaði með 4-1 sigri á Manchester City og Liverpool tapaði aðeins einum deildarleik eftir 1. desember. Tveir leikmenn spiluðu alla 38 leiki liðsins á tímabilinu en það voru markvörðurinn Bruce Grobbelaar og miðjumaðurinn Steve McMahon. Knattspyrnustjórinn Kenny Dalglish spilaði einn leik en hann spilaði næstsíðasta leik liðsins á móti Derby en þá var titilinn í höfn. You wouldn t have believed that we wouldn t have won a title for three years, never mind 30 years... On this day in 1990 was the last time Liverpool lifted the title. @mattladson asks those at the club what they expected from the 1990s #LFC https://t.co/UWNrT3L64v pic.twitter.com/n6pyuWgNN2— FourFourTwo (@FourFourTwo) April 28, 2020 John Barnes var markahæsti leikmaðurinn á tímabilinu með 22 mörk í 34 deildarleikjum, Ian Rush skoraði 18 mörk í 36 deildarleikjum og Peter Beardsley var með 10 mörk í 29 deildarleikjum. John Barnes var líka með flestar stoðsendingar eða ellefu en Peter Beardsley lagði upp átta mörk. Ian Rush og Steve Nicol voru síðan báðir með sex stoðsendingar. #OnThisDay in 1990, Liverpool clinched its 18th league title. It's been a 30-year drought in the top-flight for the Reds since this triumph. pic.twitter.com/OVOnLsdnCL— Sportstar (@sportstarweb) April 28, 2020 Liverpool endaði í öðru sæti á eftir Arsenal tímabilið á eftir en Kenny Dalglish hætti þá óvænt sem knattspyrnustjóri félagsins 22. febrúar eftir 4-4 jafntefli við Everton. Graeme Souness tók við liðinu í apríl en fram að því sat Ronnie Moran í stjórastólnum. Á næstu þremur tímabilum endaði Liverpool aldrei ofar en sjötta sæti og Graeme Souness sagði á endanum af sér áður en 1993-94 tímabilinu lauk. Liverpool hefur fjórum sinnum endaði í öðru sæti (2001-02, 2008-09, 2013-14 og 2018-19) og var síðan með 25 sitga forystu á toppi deildarinnar þegar hlé var gert á tímabilinu vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. watch on YouTube
Enski boltinn Einu sinni var... Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira