Borgarstjóri Liverpool óttast stórslys fái Liverpool að tryggja sér titilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2020 15:30 Stuðningmenn Liverpool gætu búið til stór vandamál í borginni ef þeir safnast þúsundir saman til þess að fagna Englandsmeistaratitlinum. Getty/Laurence Griffiths Joe Anderson er borgarstjóri í Liverpool og hann vill að tímabili í ensku úrvalsdeildinni veðir flautað af því hann óttast stórslys ef tímabilið verður klárað. Liverpool liðið þarf bara tvo sigra í viðbót til að tryggja sér fyrsta Englandsmeistaratitilinn í þrjá áratugi. Liverpool á mjög ákafa og blóðheita stuðningsmenn sem eru margir búnir að bíða mjög lengi eftir því að liðið vinni ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn og fyrsta Englandsmeistaratitilinn frá 1990. Það mun því verða mjög erfitt fyrir lögregluna í Liverpool að koma í veg fyrir að stuðningsmenn Liverpool hrúgist út á götur borgarinnar til að fagna með allri þeirri smithættu sem því fylgir. Liverpool mayor Joe Anderson fears a "farcical" situation with fans congregating outside Anfield and says resuming the Premier League is a "non-starter."Find out more: https://t.co/vD4qnoS9CN pic.twitter.com/gamocXoFFN— BBC Sport (@BBCSport) April 30, 2020 „Þótt að það spilað verði á hlutlausum velli þá mun fjöldi fólks streyma að Anfield til að fagna og ég skil vel að lögreglan óttist að sú staða komi upp. Við erum því með vanda á okkar höndum. Við eigum nógu erfitt með að koma í veg fyrir að fólk, þá sérstaklega ungt fólk, hópist saman í góðu veðri í almenningsgörðum," sagði Joe Anderson við breska ríkisútvarpið. „Best væri bara að aflýsa tímabilinu. Þetta snýst ekki bara um Liverpool, en liðið er klárlega búið að vinna deildina og ætti að vera krýndur enskur meistari. Það sem mestu máli skiptir er heilsa og öryggi fólks og fótboltinn á alltaf að vera í öðru sæti þegar við veljum þar á milli," sagði Anderson. Það fylgir sögunni að Joe Anderson er stuðningsmaður Everton, erkifjenda og nágranna Liverpool FC. "A lot of people would come to celebrate."Liverpool mayor Joe Anderson has said resuming the Premier League is a "non-starter."Full story: https://t.co/fFP4WKD6dR pic.twitter.com/dHvGxm44CT— BBC Sport (@BBCSport) April 30, 2020 Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Joe Anderson er borgarstjóri í Liverpool og hann vill að tímabili í ensku úrvalsdeildinni veðir flautað af því hann óttast stórslys ef tímabilið verður klárað. Liverpool liðið þarf bara tvo sigra í viðbót til að tryggja sér fyrsta Englandsmeistaratitilinn í þrjá áratugi. Liverpool á mjög ákafa og blóðheita stuðningsmenn sem eru margir búnir að bíða mjög lengi eftir því að liðið vinni ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn og fyrsta Englandsmeistaratitilinn frá 1990. Það mun því verða mjög erfitt fyrir lögregluna í Liverpool að koma í veg fyrir að stuðningsmenn Liverpool hrúgist út á götur borgarinnar til að fagna með allri þeirri smithættu sem því fylgir. Liverpool mayor Joe Anderson fears a "farcical" situation with fans congregating outside Anfield and says resuming the Premier League is a "non-starter."Find out more: https://t.co/vD4qnoS9CN pic.twitter.com/gamocXoFFN— BBC Sport (@BBCSport) April 30, 2020 „Þótt að það spilað verði á hlutlausum velli þá mun fjöldi fólks streyma að Anfield til að fagna og ég skil vel að lögreglan óttist að sú staða komi upp. Við erum því með vanda á okkar höndum. Við eigum nógu erfitt með að koma í veg fyrir að fólk, þá sérstaklega ungt fólk, hópist saman í góðu veðri í almenningsgörðum," sagði Joe Anderson við breska ríkisútvarpið. „Best væri bara að aflýsa tímabilinu. Þetta snýst ekki bara um Liverpool, en liðið er klárlega búið að vinna deildina og ætti að vera krýndur enskur meistari. Það sem mestu máli skiptir er heilsa og öryggi fólks og fótboltinn á alltaf að vera í öðru sæti þegar við veljum þar á milli," sagði Anderson. Það fylgir sögunni að Joe Anderson er stuðningsmaður Everton, erkifjenda og nágranna Liverpool FC. "A lot of people would come to celebrate."Liverpool mayor Joe Anderson has said resuming the Premier League is a "non-starter."Full story: https://t.co/fFP4WKD6dR pic.twitter.com/dHvGxm44CT— BBC Sport (@BBCSport) April 30, 2020
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira