Yfir 300 hundruð þúsund manns vöktuðu flug Özil til Tyrklands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2021 08:31 Mesut Özil með fjölskyldu sinni við komuna til Istanbul. Fenerbahce Það er óhætt að segja að það sé mikil spenna og mikill áhugi á komu Mesut Özil í tyrkneska boltann. Mesut Özil kvaddi liðsfélaga sína hjá Arsenal á sunnudagsmorguninn en hann hefur loksins náð starfslokasamningi við Arsenal og mun ganga til liðs við tyrkneska félagið Fenerbahce. Özil hefur ekkert fengið að spila hjá Arsenal í næstum því heilt ár en samningur hans við Arsenal átti að renna út í sumar. Samkvæmt fréttum frá Tyrklandi þá er Fenerbahce tilbúið að greiða honum 65 þúsund pund í vikulaun eða 11,5 milljónir íslenskra króna. Hann var með 350 þúsund pund í vikulaun hjá Arsenal eða tæpar 62 milljónir króna. Over 300,000 people tracked Mesut Ozil's flight ahead of his 'dream' transfer to Fenerbahce. Absolutely bonkers No one is more committed than football fans https://t.co/OXikAMt1Yr— SPORTbible (@sportbible) January 18, 2021 Tyrkir eru þekktir fyrir að taka vel á móti knattspyrnustjörnum sínum og það voru greinilega margir sem ætluðu ekki að missa af komu Özil til Istanbul. Mesut Özil sett mynd af flugvélinni á samfélagsmiðla og á meðan á fluginu stóð þá fylgdust yfir þrjú hundruð þúsund manns með leið flugvélarinnar á netinu. Özil gaf það út í gær að hann sé orðinn leikmaður Fenerbahce og fær því væntanlega að spila fótbolta á ný á næstunni. I grew up as a @Fenerbahce fan as a kid in Germany - every German-Turkish person supports a Turkish team when they grow up in Germany. And mine was Fenerbahce. Fenerbahce is like Real Madrid in Spain. The biggest club in the country https://t.co/Y3hEba79IO— Mesut Özil (@MesutOzil1088) January 11, 2021 „Ég er svo ánægður. Ég er stuðningsmaður Fenerbahce. Guð vildi að ég spilaði fótbolta með Fenerbahce. Ég er stoltur,“ sagði Mesut Özil í viðtali við NTV áður en hann fór í læknisskoðun. „Ég er að koma í kvöld með fjölskyldu minni til Istanbul. Ég vil þakka guði fyrir að fá þetta tækifæri til að spila fyrir þetta félaga. Ég mun klæðast treyju liðsins stoltur,“ sagði Özil. Mesut Özil ætlaði að spila í treyju númer 67 af því að heimabær hans í Tyrklandi, Zonguldak, hefur póstnúmerið 67. Enski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Mesut Özil kvaddi liðsfélaga sína hjá Arsenal á sunnudagsmorguninn en hann hefur loksins náð starfslokasamningi við Arsenal og mun ganga til liðs við tyrkneska félagið Fenerbahce. Özil hefur ekkert fengið að spila hjá Arsenal í næstum því heilt ár en samningur hans við Arsenal átti að renna út í sumar. Samkvæmt fréttum frá Tyrklandi þá er Fenerbahce tilbúið að greiða honum 65 þúsund pund í vikulaun eða 11,5 milljónir íslenskra króna. Hann var með 350 þúsund pund í vikulaun hjá Arsenal eða tæpar 62 milljónir króna. Over 300,000 people tracked Mesut Ozil's flight ahead of his 'dream' transfer to Fenerbahce. Absolutely bonkers No one is more committed than football fans https://t.co/OXikAMt1Yr— SPORTbible (@sportbible) January 18, 2021 Tyrkir eru þekktir fyrir að taka vel á móti knattspyrnustjörnum sínum og það voru greinilega margir sem ætluðu ekki að missa af komu Özil til Istanbul. Mesut Özil sett mynd af flugvélinni á samfélagsmiðla og á meðan á fluginu stóð þá fylgdust yfir þrjú hundruð þúsund manns með leið flugvélarinnar á netinu. Özil gaf það út í gær að hann sé orðinn leikmaður Fenerbahce og fær því væntanlega að spila fótbolta á ný á næstunni. I grew up as a @Fenerbahce fan as a kid in Germany - every German-Turkish person supports a Turkish team when they grow up in Germany. And mine was Fenerbahce. Fenerbahce is like Real Madrid in Spain. The biggest club in the country https://t.co/Y3hEba79IO— Mesut Özil (@MesutOzil1088) January 11, 2021 „Ég er svo ánægður. Ég er stuðningsmaður Fenerbahce. Guð vildi að ég spilaði fótbolta með Fenerbahce. Ég er stoltur,“ sagði Mesut Özil í viðtali við NTV áður en hann fór í læknisskoðun. „Ég er að koma í kvöld með fjölskyldu minni til Istanbul. Ég vil þakka guði fyrir að fá þetta tækifæri til að spila fyrir þetta félaga. Ég mun klæðast treyju liðsins stoltur,“ sagði Özil. Mesut Özil ætlaði að spila í treyju númer 67 af því að heimabær hans í Tyrklandi, Zonguldak, hefur póstnúmerið 67.
Enski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira