Rafrænt aðgengi er jafnrétti Margrét Jóhannesdóttir skrifar 21. mars 2021 14:31 Innan veggja Háskóla Íslands koma nemendur víða að. Röskva er stúdentahreyfing sem berst fyrir hagsmunum allra stúdenta við Háskóla Íslands og rauði þráður Röskvu er jafnrétti allra til náms. Á undanförnum árum hefur verið unnið að frekari tæknivæðingu í námi við Háskóla Íslands sem hefur haft margar framfarir í för með sér. Það má sjá meðal annars með innleiðingu Canvas námsumsjónarkerfisins, rafrænu prófahaldi í Inspera og rafrænum aðgangskortum. Það sem er þó áríðandi núna er að tryggja upptökur á öllum kennslustundum og að þær séu allar aðgengilegar á netinu. Jafnframt er mikilvægt að vendikennsla sé innleidd í fleiri námsgreinum en hún hefur reynst nemendum gífurlega vel og skilar miklu. Rafrænar upptökur á kennslustundum og aukin vendikennsla tryggja jafnrétti nemenda að fyrirlestrum, meðal annars þeirra sem vinna með námi, sem eru 72% stúdenta á Íslandi. Það tryggir einnig að foreldrar sem þurfa að fara með börn sín í leikskóla sem og sækja þau fái aukinn sveigjanleika. Að sama skapi hjálpar það nemendum af erlendum uppruna sem eru að tileinka sér fagmálið á íslensku. Sömuleiðis mun það tryggja fjarnemum sömu tækifæri til velgengni í námi og nemendum sem hafa tök á því að mæta í staðkennslu. Eins og skýrt er hér að framan kemur þetta inn á marga þætti jafnréttis og við innan Röskvu ætlum að berjast fyrir því að upptökur á kennslu haldi áfram, ekki einungis á meðan á heimsfaraldrinum stendur heldur til frambúðar. Þannig viljum við nýta þá tæknivæðingu og tækniframfarir sem hafa átt sér stað í faraldrinum sem stökkpall að því að öll kennsla sé tekin upp og að tryggður sé aðgangur að upptökum með jafnrétti til náms að leiðarljósi. Höfundur er frambjóðandi Röskvu til Stúdentaráðs Háskóla Íslands á Heilbrigðisvísindasviði. Within the University of Iceland’s walls, students gather from all around. Röskva is a student organization that fights for every student’s right at the University of Iceland and the red thread throughout is equal opportunity for education. In recent years, the technological development of education in the University of Iceland has greatly improved and led to many advances. This is evident with the introduction of Canvas, the learning management system, online exams through Inspera, electronic access cards and more. The most important thing currently is securing recordings of all lectures and their availability online. Simultaneously, it is important to introduce vocational teaching to more subjects, as vocational teaching has proved many students extremely beneficial. Recorded lectures and vocational teaching secure students’ opportunity for education, including those who work alongside their studies, which 72% of Icelandic students do. These options also secure parents increased flexibility with their education, having to drop off and pick up their children at kindergarten. Furthermore, they help international students master the Icelandic language. Likewise, these options will give remote students the same opportunity for success, as students who are able to go to classes. As has been clarified above, this is a matter of equality and we in Röskva will fight for continued lecture recording, not only during the pandemic but permanently. We want the technological advancements made during the pandemic to be a starting point towards all teaching being available online with educational equality as a guiding light. The author is a Röskva candidate for The Student Council of the University of Iceland, School of Health Sciences. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skóla - og menntamál Jafnréttismál Hagsmunir stúdenta Mest lesið Ekki „Gullamaður“ heldur Sjálfstæðismaður Guðni Ívar Guðmundsson Skoðun Aðgengi og jafnrétti eru ekki sérréttindi heldur mannréttindi Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Ormagryfjan í íslenskum skólum – þegar kerfið bregst Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Áslaug Arna – pólitísk sýn og kjarkur til breytinga Einar Hannesson Skoðun Staða hjúkrunar Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen Skoðun Blekking í umræðunni eða raunveruleg forréttindablinda? Þórkatla Eggerz Tinnudóttir Skoðun Lykillinn að nýrri öld mannlegrar snilligáfu Einar Mikael Sverrisson Skoðun VR og ungt fólk Halla Gunnarsdóttir Skoðun Fæðuöryggi – Er það eitthvað mál? Ágústa Ágústsdóttir Skoðun Fjarskipti eru mikilvægir innviðir til framtíðar Erik Figueras Torras Skoðun Skoðun Skoðun Græn borg Auður Elva Kjartansdóttir skrifar Skoðun Blekking í umræðunni eða raunveruleg forréttindablinda? Þórkatla Eggerz Tinnudóttir skrifar Skoðun Fæðuöryggi – Er það eitthvað mál? Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Ekki „Gullamaður“ heldur Sjálfstæðismaður Guðni Ívar Guðmundsson skrifar Skoðun Lykillinn að nýrri öld mannlegrar snilligáfu Einar Mikael Sverrisson skrifar Skoðun Staða hjúkrunar Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen skrifar Skoðun Fjarskipti eru mikilvægir innviðir til framtíðar Erik Figueras Torras skrifar Skoðun Áslaug Arna – pólitísk sýn og kjarkur til breytinga Einar Hannesson skrifar Skoðun Aðgengi og jafnrétti eru ekki sérréttindi heldur mannréttindi Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Öryggi, jafnrétti og framfarir á vorþingi Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun VR og ungt fólk Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Til rektorsframbjóðenda: Mun HÍ fara að samkeppnislögum? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Innviðaskuld. Tifandi tímasprengja? Eiður Ragnarsson skrifar Skoðun Gervigreind: Hraðall þekkingar – en ekki gallalaus Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Skaut kennaraforystan sig í fótinn Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun „Þú veist, herra, að líf hunda er betra en líf okkar á Gaza“ Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Það gerðist aftur - Alþingiskosningar 2024 Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Ég er karl með vesen Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Áslaug Arna: Hamhleypa til verka Þórður Gunnarsson skrifar Skoðun Félagslegt netöryggi er þjóðaröryggismál Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Aukin framrúðutjón á vegum landsins Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Ísland í hnotskurn Hanna Lára Steinsson skrifar Skoðun „Löngum var ég læknir minn ...“ Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Hinir ósnertanlegu Björn Ólafsson skrifar Skoðun Þaulhugsuð brella og þrálát heimþrá Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Þegar misvitringar leika listina að ljúga Kristján Logason skrifar Skoðun Formaður Leiðsagnar semur um aðild að VR án samráðs - félagsmenn peð á taflborði Atli Sigurðarson,Sigrún Pálsdóttir skrifar Skoðun Kæra sjálfstæðisfólk Snorri Ásmundsson skrifar Skoðun Nauðsynlegt að nýr meirihluti borgarinnar skipti um kúrs Sigurður Hannesson,Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er ein alda Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Sjá meira
Innan veggja Háskóla Íslands koma nemendur víða að. Röskva er stúdentahreyfing sem berst fyrir hagsmunum allra stúdenta við Háskóla Íslands og rauði þráður Röskvu er jafnrétti allra til náms. Á undanförnum árum hefur verið unnið að frekari tæknivæðingu í námi við Háskóla Íslands sem hefur haft margar framfarir í för með sér. Það má sjá meðal annars með innleiðingu Canvas námsumsjónarkerfisins, rafrænu prófahaldi í Inspera og rafrænum aðgangskortum. Það sem er þó áríðandi núna er að tryggja upptökur á öllum kennslustundum og að þær séu allar aðgengilegar á netinu. Jafnframt er mikilvægt að vendikennsla sé innleidd í fleiri námsgreinum en hún hefur reynst nemendum gífurlega vel og skilar miklu. Rafrænar upptökur á kennslustundum og aukin vendikennsla tryggja jafnrétti nemenda að fyrirlestrum, meðal annars þeirra sem vinna með námi, sem eru 72% stúdenta á Íslandi. Það tryggir einnig að foreldrar sem þurfa að fara með börn sín í leikskóla sem og sækja þau fái aukinn sveigjanleika. Að sama skapi hjálpar það nemendum af erlendum uppruna sem eru að tileinka sér fagmálið á íslensku. Sömuleiðis mun það tryggja fjarnemum sömu tækifæri til velgengni í námi og nemendum sem hafa tök á því að mæta í staðkennslu. Eins og skýrt er hér að framan kemur þetta inn á marga þætti jafnréttis og við innan Röskvu ætlum að berjast fyrir því að upptökur á kennslu haldi áfram, ekki einungis á meðan á heimsfaraldrinum stendur heldur til frambúðar. Þannig viljum við nýta þá tæknivæðingu og tækniframfarir sem hafa átt sér stað í faraldrinum sem stökkpall að því að öll kennsla sé tekin upp og að tryggður sé aðgangur að upptökum með jafnrétti til náms að leiðarljósi. Höfundur er frambjóðandi Röskvu til Stúdentaráðs Háskóla Íslands á Heilbrigðisvísindasviði. Within the University of Iceland’s walls, students gather from all around. Röskva is a student organization that fights for every student’s right at the University of Iceland and the red thread throughout is equal opportunity for education. In recent years, the technological development of education in the University of Iceland has greatly improved and led to many advances. This is evident with the introduction of Canvas, the learning management system, online exams through Inspera, electronic access cards and more. The most important thing currently is securing recordings of all lectures and their availability online. Simultaneously, it is important to introduce vocational teaching to more subjects, as vocational teaching has proved many students extremely beneficial. Recorded lectures and vocational teaching secure students’ opportunity for education, including those who work alongside their studies, which 72% of Icelandic students do. These options also secure parents increased flexibility with their education, having to drop off and pick up their children at kindergarten. Furthermore, they help international students master the Icelandic language. Likewise, these options will give remote students the same opportunity for success, as students who are able to go to classes. As has been clarified above, this is a matter of equality and we in Röskva will fight for continued lecture recording, not only during the pandemic but permanently. We want the technological advancements made during the pandemic to be a starting point towards all teaching being available online with educational equality as a guiding light. The author is a Röskva candidate for The Student Council of the University of Iceland, School of Health Sciences.
Skoðun Blekking í umræðunni eða raunveruleg forréttindablinda? Þórkatla Eggerz Tinnudóttir skrifar
Skoðun Aðgengi og jafnrétti eru ekki sérréttindi heldur mannréttindi Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Formaður Leiðsagnar semur um aðild að VR án samráðs - félagsmenn peð á taflborði Atli Sigurðarson,Sigrún Pálsdóttir skrifar
Skoðun Nauðsynlegt að nýr meirihluti borgarinnar skipti um kúrs Sigurður Hannesson,Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifar