Harry prins til BetterUp Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 23. mars 2021 15:15 Harry og Meghan í Lundúnum. Getty/Chris Jackson Harry Bretaprins hefur verið ráðinn í stjórnandastöðu hjá bandaríska sprotafyrirtækinu BetterUp, sem metið er á um milljarð bandaríkjadala. Þetta er fyrsta starf prinsins frá því hann og Meghan Markle, eiginkona hans, sögðu sig frá opinberum skyldum bresku konungsfjölskyldunnar í fyrra. BetterUp var stofnað árið 2013 og býður fyrirtækið bæði öðrum fyrirtækjum og einstaklingum upp á þjálfun og sérfræðiráðgjöf til að auka afköst sín og andlega heilsu. „Fjárhagsörðugleikar og samfélagslegar byrðar koma oft í veg fyrir að fólk hugsi um andlega heilsu sína fyrr en það er orðið of seint. Ég vil að við hættum að bíða þangað til á síðustu stundu með að biðja um hjálp,“ sagði Harry prins við Wall Street Journal um ráðninguna. Harry og Meghan hafa einnig skrifað undir milljóna dala samninga við streymisveiturnar Spotify og Netflix frá því þau sögðu sig frá opinberum skyldum. Harry og Meghan Bretland Bandaríkin Kóngafólk Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Þetta er fyrsta starf prinsins frá því hann og Meghan Markle, eiginkona hans, sögðu sig frá opinberum skyldum bresku konungsfjölskyldunnar í fyrra. BetterUp var stofnað árið 2013 og býður fyrirtækið bæði öðrum fyrirtækjum og einstaklingum upp á þjálfun og sérfræðiráðgjöf til að auka afköst sín og andlega heilsu. „Fjárhagsörðugleikar og samfélagslegar byrðar koma oft í veg fyrir að fólk hugsi um andlega heilsu sína fyrr en það er orðið of seint. Ég vil að við hættum að bíða þangað til á síðustu stundu með að biðja um hjálp,“ sagði Harry prins við Wall Street Journal um ráðninguna. Harry og Meghan hafa einnig skrifað undir milljóna dala samninga við streymisveiturnar Spotify og Netflix frá því þau sögðu sig frá opinberum skyldum.
Harry og Meghan Bretland Bandaríkin Kóngafólk Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira