Jafnrétti nemenda til náms Anna María Björnsdóttir skrifar 23. mars 2021 17:01 Eftir margra ára baráttu hefur Röskvuliðum í Stúdentaráði Háskóla Íslands tekist að tryggja að sjúkra- og endurtökupróf fyrir jólapróf séu haldin í janúar. Þessi breyting var mikill sigur fyrir stúdenta, enda hefur því fylgt mikið álag fyrir nemendur skólans í gegnum tíðina að þurfa að taka sjúkra- eða endurtökupróf hálfu ári eftir að aðalpróf fer fram. Við viljum þó beina athygli stúdenta að þeirri staðreynd að enn er til staðar undanþáguheimild og eru endurtökupróf því ekki í boði fyrir nemendur á þeim sviðum sem beita fyrir sig þeirri heimild. Háskólaráð samþykkti breytingar á reglunum til að gæta jafnræðis og auka samræmingu milli fræðasviða og krefst Röskva þess að undanþáguheimild þessi verði afnumin. Að neita nemendum um þann rétt að þreyta endurtökupróf getur haft ýmsar neikvæðar afleiðingar, ýtt undir kvíða og jafnvel orðið til þess að brautskráningu viðkomandi seinki, sérstaklega ef námskeið er einungis kennt annað hvert ár eins og oft er raunin. Við viljum tryggja það að allir nemendur njóti jafnræðis er kemur að reglum skólans. Þetta skýtur sérstaklega skökku við í ljósi þess að sjúkrapróf eru nú þegar framkvæmd á sviðinu. Hvers vegna geta nemendur sem féllu á aðalprófinu ekki þreytt próf sem þegar er búið að semja? Við viljum halda þessari vinnu áfram og halda áfram að beita skólastjórnendur þrýstingi í málefnum er varða grunnjafnrétti nemenda háskólans til náms. Við erum hvergi nærri hætt. Kjósum árangursríka hagsmunabaráttu, kjósum Röskvu. Höfundur er frambjóðandi Röskvu til Stúdentaráðs Háskóla Íslands á Hugvísindasviði. Enska/English After years of struggle, Röskva members in the Student Council succeeded in securing January resit-and make-up exams. This change was a big win for students, as it has proved stressful for university students to only have make-up exams available to them a whole semester or six months after December primary exams. However, we want to point out the fact that there is still an exemption available from these rules, meaning make-up exams are not available for students within departments that use this exemption permit. The University Council agreed to the rule changes, to secure every student’s right to education and ensure interdisciplinary standardization, so Röskva demands this exemption permit be revoked. To deny students the right to make-up exams can be anxiety inducing and delay their graduation, especially in cases of courses that are only taught every other year. We want to ensure that all students of the University are equal, in terms of regulations, and be allowed to take make-up exams like many other departments of the university. Most perplexing is the fact that in these particular departments, make-up exams due to illness are permitted and conducted, meaning lecturers are required to write a secondary exam for students who are ill on exam day. Why can’t students, who did not pass the primary exam, take the secondary exams that have already been written? We want to continue our work. Keep on pressuring university administrators in matters concerning equal opportunity to education. We are nowhere near done. Vote success, vote Röskva. The author is a Röskva candidate for The Student Council of the University of Iceland, School of Humanities. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Háskólar Hagsmunir stúdenta Mest lesið Úrræðaleysi í helgreipum – þegar kerfið bregst börnum með fjölþættan vanda Þóranna Ólafsdóttir Skoðun Veit Inga hvað hún syngur? Íris Róbertsdóttir Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun What is Snorri Másson talking about? Colin Fisher Skoðun Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir Skoðun Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Anahita Sahar Babaei Skoðun Og ári síðar er málið enn „í ferli“ Eva Hauksdóttir Skoðun Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir Skoðun Halldór 17.01.2026 Halldór Erum við að reyna að láta rangan hóp leysa húsnæðisvandann? Stefnir Húni Kristjánsson Skoðun Skoðun Skoðun Úrræðaleysi í helgreipum – þegar kerfið bregst börnum með fjölþættan vanda Þóranna Ólafsdóttir skrifar Skoðun Erum við að reyna að láta rangan hóp leysa húsnæðisvandann? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Samúel Karl Ólason skrifar Skoðun What is Snorri Másson talking about? Colin Fisher skrifar Skoðun Sjálfskaparvíti meirihlutans í Reykjavík Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Öxlum ábyrgð og segjum satt Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna er endurtekið ófremdarástand á bráðamóttökunni? Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Einföldum lífið í úthverfunum Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sigfús í sexuna! Mörður Árnason skrifar Skoðun Drengirnir okkar, Ísland vs Finnland Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Án tónlistar væri lífið mistök Unnur Malín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Veit Inga hvað hún syngur? Íris Róbertsdóttir skrifar Skoðun Með einkarétt á internetinu? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar Skoðun Viðkvæmni fyrir gríni? Halldór Auðar Svansson skrifar Skoðun Tímabær endurskoðun jafnlaunavottunar Hákon Skúlason skrifar Skoðun Ertu að kjósa gegn þínum hagsmunum? Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Úr neðsta helvíti Dantes Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Skoðun Íbúar í Reykjavík skipta máli ‒ endurreisum íbúaráðin Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Breytt heimsmynd kallar á endurmat á öryggi raforkuinnviða Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Kvartanir eru ekki vandamál – viðbrögðin eru það Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Vatnsmýrin rís Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ung til athafna Hildur Rós Guðbjargardóttir,Eyrún Fríða Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað með Thorvaldsen börnin á árunum 1967 til 1974? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi: Hvers vegna skiptir það máli? Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Loftslagsmál: að lifa vel innan marka jarðar Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Við getum ekki breytt sólinni - en við getum breytt klukkunni! Erla Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Eftir margra ára baráttu hefur Röskvuliðum í Stúdentaráði Háskóla Íslands tekist að tryggja að sjúkra- og endurtökupróf fyrir jólapróf séu haldin í janúar. Þessi breyting var mikill sigur fyrir stúdenta, enda hefur því fylgt mikið álag fyrir nemendur skólans í gegnum tíðina að þurfa að taka sjúkra- eða endurtökupróf hálfu ári eftir að aðalpróf fer fram. Við viljum þó beina athygli stúdenta að þeirri staðreynd að enn er til staðar undanþáguheimild og eru endurtökupróf því ekki í boði fyrir nemendur á þeim sviðum sem beita fyrir sig þeirri heimild. Háskólaráð samþykkti breytingar á reglunum til að gæta jafnræðis og auka samræmingu milli fræðasviða og krefst Röskva þess að undanþáguheimild þessi verði afnumin. Að neita nemendum um þann rétt að þreyta endurtökupróf getur haft ýmsar neikvæðar afleiðingar, ýtt undir kvíða og jafnvel orðið til þess að brautskráningu viðkomandi seinki, sérstaklega ef námskeið er einungis kennt annað hvert ár eins og oft er raunin. Við viljum tryggja það að allir nemendur njóti jafnræðis er kemur að reglum skólans. Þetta skýtur sérstaklega skökku við í ljósi þess að sjúkrapróf eru nú þegar framkvæmd á sviðinu. Hvers vegna geta nemendur sem féllu á aðalprófinu ekki þreytt próf sem þegar er búið að semja? Við viljum halda þessari vinnu áfram og halda áfram að beita skólastjórnendur þrýstingi í málefnum er varða grunnjafnrétti nemenda háskólans til náms. Við erum hvergi nærri hætt. Kjósum árangursríka hagsmunabaráttu, kjósum Röskvu. Höfundur er frambjóðandi Röskvu til Stúdentaráðs Háskóla Íslands á Hugvísindasviði. Enska/English After years of struggle, Röskva members in the Student Council succeeded in securing January resit-and make-up exams. This change was a big win for students, as it has proved stressful for university students to only have make-up exams available to them a whole semester or six months after December primary exams. However, we want to point out the fact that there is still an exemption available from these rules, meaning make-up exams are not available for students within departments that use this exemption permit. The University Council agreed to the rule changes, to secure every student’s right to education and ensure interdisciplinary standardization, so Röskva demands this exemption permit be revoked. To deny students the right to make-up exams can be anxiety inducing and delay their graduation, especially in cases of courses that are only taught every other year. We want to ensure that all students of the University are equal, in terms of regulations, and be allowed to take make-up exams like many other departments of the university. Most perplexing is the fact that in these particular departments, make-up exams due to illness are permitted and conducted, meaning lecturers are required to write a secondary exam for students who are ill on exam day. Why can’t students, who did not pass the primary exam, take the secondary exams that have already been written? We want to continue our work. Keep on pressuring university administrators in matters concerning equal opportunity to education. We are nowhere near done. Vote success, vote Röskva. The author is a Röskva candidate for The Student Council of the University of Iceland, School of Humanities.
Úrræðaleysi í helgreipum – þegar kerfið bregst börnum með fjölþættan vanda Þóranna Ólafsdóttir Skoðun
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun
Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Anahita Sahar Babaei Skoðun
Skoðun Úrræðaleysi í helgreipum – þegar kerfið bregst börnum með fjölþættan vanda Þóranna Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Samúel Karl Ólason skrifar
Skoðun Hvers vegna er endurtekið ófremdarástand á bráðamóttökunni? Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar
Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar
Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar
Úrræðaleysi í helgreipum – þegar kerfið bregst börnum með fjölþættan vanda Þóranna Ólafsdóttir Skoðun
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun
Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Anahita Sahar Babaei Skoðun