Kláðamaurinn reyndist ofnæmi fyrir brúnkukremi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. apríl 2021 19:00 Bassi Maraj hefur slegið í gegn í þáttunum Æði og gaf einnig á dögunum út sitt fyrsta lag. Ísland í dag Bassi Maraj og Patrekur Jamie voru gestir hjá Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty hlaðvarpinu á dögunum. Þar fóru þau yfir allt það helsta í snyrtivöruheiminum og svo ræddu strákarnir líka um sína förðun og þær förðunarvörur sem þeir nota mest. „Við erum „lowkey“ með sömu makeuprútínuna bara alltaf. Við eigum alltaf það sama,“ sagði Patrekur meðal annars um þeirra förðunarstíl í þættinum. Brúnkukremið aftur í búðir Patrekur setti á markað eigin brúnkukrem árið 2018 en það var aðeins í sölu í nokkra mánuði. „Það gekk ógeðslega vel,“ segir Patrekur en í fyrstu þáttaröð af Æði var sýnt frá því þegar kremið fór í sölu. „Ég var að selja það á minni eigin heimasíðu en svo varð ég bara einhvern veginn emotionally ekki stöðugur og hætti að sinna því geðveikt vel.“ Hann hefur nú verið í samskiptum við framleiðandann og langar að setja það aftur í sölu. „Það væri geggjað, ég dýrkaði það. Ég elskaði það og það var ekki brúnkukremslykt af því.“ Patrekur var áður bara með einn lit í sölu en var að hanna annan ljósari þegar verkefnið var sett á ís. „Ég sé geðveikt mikið eftir því af því að þetta var svo mikið æði.“ Raunveruleikaþátturinn Æði er sýndur á Stöð 2+. Patrekur Jaime (fyrir miðju), Bassi Maraj (til hægri) og Binni Glee fara þar með aðalhlutverk. Allir í meðferð við kláðamaur Bassi segist aftur á móti vera með ofnæmi fyrir öllum brúnkukremum. Hann fær ekki útbrot en fær mikinn kláða. „Það er eins og ég sé að klóra af mér húðina. Ég verð bara „crack head.“ Ég tengdi aldrei við hvað það var.“ Eftir að hætta að nota brúnkukrem í einhvern tíma prófaði hann það aftur og fékk strax mikil einkenni. „Ég hélt að ég væri með kláðamaur,“ viðurkennir Bassi um sín fyrstu viðbrögð. Hann keypti því sérstaka meðferð við því sem þarf að nota eftir sturtu. Kláðamaur er örsmár áttfætlumaur sem sést varla með berum augum og þrífst bara á fólki. „Það fóru allir heima hjá mér í sturtu en svo var þetta bara brúnkukrem.“ Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: HI Beauty hlaðvarp - Patrekur Jamie & Bassi Maraj HI beauty Förðun Tíska og hönnun Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um sápuaugabrúnir Hver einasti áratugur á sitt eigið augabrúna trend. Svokallaðar sápuaugabrúnir eða Soap brows hafa komið inn eins og stormur síðastliðið árið. 12. apríl 2021 17:30 Spá þessum trendum mest áberandi árið 2021 Í nýjum þætti af hlaðvarpinu HI Beauty fóru þær Ingunn Sig og Heiður Ósk yfir trendin sem þær spá því að taki yfir förðunar- og snyrtivöruheiminn og fatatískuna í ár. 10. apríl 2021 19:01 Hannes lýtalæknir: „Maður er að skapa eitthvað“ „Að vera lýtalæknir, maður er hálfgerður listamaður. Það fer mikil orka og pælingar í það að fá sem fullkomnustu útkomu,“ segir Hannes Sigurjónsson lýtalæknir á Dea Medica. Hann segir að það hafi verið aukning í lýtalækningum hér á landi í Covid. 24. mars 2021 06:01 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Sjá meira
Þar fóru þau yfir allt það helsta í snyrtivöruheiminum og svo ræddu strákarnir líka um sína förðun og þær förðunarvörur sem þeir nota mest. „Við erum „lowkey“ með sömu makeuprútínuna bara alltaf. Við eigum alltaf það sama,“ sagði Patrekur meðal annars um þeirra förðunarstíl í þættinum. Brúnkukremið aftur í búðir Patrekur setti á markað eigin brúnkukrem árið 2018 en það var aðeins í sölu í nokkra mánuði. „Það gekk ógeðslega vel,“ segir Patrekur en í fyrstu þáttaröð af Æði var sýnt frá því þegar kremið fór í sölu. „Ég var að selja það á minni eigin heimasíðu en svo varð ég bara einhvern veginn emotionally ekki stöðugur og hætti að sinna því geðveikt vel.“ Hann hefur nú verið í samskiptum við framleiðandann og langar að setja það aftur í sölu. „Það væri geggjað, ég dýrkaði það. Ég elskaði það og það var ekki brúnkukremslykt af því.“ Patrekur var áður bara með einn lit í sölu en var að hanna annan ljósari þegar verkefnið var sett á ís. „Ég sé geðveikt mikið eftir því af því að þetta var svo mikið æði.“ Raunveruleikaþátturinn Æði er sýndur á Stöð 2+. Patrekur Jaime (fyrir miðju), Bassi Maraj (til hægri) og Binni Glee fara þar með aðalhlutverk. Allir í meðferð við kláðamaur Bassi segist aftur á móti vera með ofnæmi fyrir öllum brúnkukremum. Hann fær ekki útbrot en fær mikinn kláða. „Það er eins og ég sé að klóra af mér húðina. Ég verð bara „crack head.“ Ég tengdi aldrei við hvað það var.“ Eftir að hætta að nota brúnkukrem í einhvern tíma prófaði hann það aftur og fékk strax mikil einkenni. „Ég hélt að ég væri með kláðamaur,“ viðurkennir Bassi um sín fyrstu viðbrögð. Hann keypti því sérstaka meðferð við því sem þarf að nota eftir sturtu. Kláðamaur er örsmár áttfætlumaur sem sést varla með berum augum og þrífst bara á fólki. „Það fóru allir heima hjá mér í sturtu en svo var þetta bara brúnkukrem.“ Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: HI Beauty hlaðvarp - Patrekur Jamie & Bassi Maraj
HI beauty Förðun Tíska og hönnun Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um sápuaugabrúnir Hver einasti áratugur á sitt eigið augabrúna trend. Svokallaðar sápuaugabrúnir eða Soap brows hafa komið inn eins og stormur síðastliðið árið. 12. apríl 2021 17:30 Spá þessum trendum mest áberandi árið 2021 Í nýjum þætti af hlaðvarpinu HI Beauty fóru þær Ingunn Sig og Heiður Ósk yfir trendin sem þær spá því að taki yfir förðunar- og snyrtivöruheiminn og fatatískuna í ár. 10. apríl 2021 19:01 Hannes lýtalæknir: „Maður er að skapa eitthvað“ „Að vera lýtalæknir, maður er hálfgerður listamaður. Það fer mikil orka og pælingar í það að fá sem fullkomnustu útkomu,“ segir Hannes Sigurjónsson lýtalæknir á Dea Medica. Hann segir að það hafi verið aukning í lýtalækningum hér á landi í Covid. 24. mars 2021 06:01 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Sjá meira
Allt sem þú þarft að vita um sápuaugabrúnir Hver einasti áratugur á sitt eigið augabrúna trend. Svokallaðar sápuaugabrúnir eða Soap brows hafa komið inn eins og stormur síðastliðið árið. 12. apríl 2021 17:30
Spá þessum trendum mest áberandi árið 2021 Í nýjum þætti af hlaðvarpinu HI Beauty fóru þær Ingunn Sig og Heiður Ósk yfir trendin sem þær spá því að taki yfir förðunar- og snyrtivöruheiminn og fatatískuna í ár. 10. apríl 2021 19:01
Hannes lýtalæknir: „Maður er að skapa eitthvað“ „Að vera lýtalæknir, maður er hálfgerður listamaður. Það fer mikil orka og pælingar í það að fá sem fullkomnustu útkomu,“ segir Hannes Sigurjónsson lýtalæknir á Dea Medica. Hann segir að það hafi verið aukning í lýtalækningum hér á landi í Covid. 24. mars 2021 06:01