Telja varnarleik Vals í molum án Pavels og að einvígið sé að spilast eins og KR vill Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. maí 2021 23:30 Pavel virðist vera lykillinn að velgengni Vals. Vísir/Bára KR og Valur mætast í Vesturbænum annað kvöld í leik þar sem Íslandsmeistarar KR geta tryggt sæti sitt í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. Liðið vann magnaðan sigur á Hlíðarenda í síðasta leik og leiðir 2-1 í einvíginu. Eftir leikinn á Hlíðarenda ræddu Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, við þá Benedikt Guðmundsson og Hermann Hauksson. Farið var yfir mikilvægi Pavels Ermolinskij, ódýru villurnar sem hann fékk og þá ótrúlegu staðreynd að liðin tvö virðast aðeins vinna útileiki. „Fyrir mér er vandamál Vals ekki sóknarlega, þeir eru að skora yfir 100 stig hérna. Þeir hafa bara akkúrat enga stjórn á varnarleiknum. KR er búið að espa þá upp í hátt stigaskor og KR er alltaf að fara vinna það. Valur þarf að fá að stigaskorið miklu lægra,“ sagði Benedikt um síðustu viðureign liðanna. „Leikirnir eru að spilast á þeirra styrkleika. Valur vill vera með þennan hæga bolta og þeir þurfa að byrja varnarmegin. Vörnin er engan veginn að standast þær kröfur sem við gerum til Valsmanna upp á hvernig eigi að spila varnarleik. Hún er alltaf hálfpartinn í molum ef Pavel er ekki á inn á vellinum. Það hrundi allt þegar hann er tekinn út úr leiknum [með fimm villur], bæði varnar- og sóknarlega,“ bætti Hermann við. Síðustu tvær villurnar sem Pavel fékk í leiknum voru síðan skoðaðar og voru allir sammála um að varla væri um villur að ræða. „Þetta er eins lélegur dómur og hann getur mögulega orðið,“ sagði Hermann um fjórðu villu Pavels. Þá umræðu má meðal annars sjá í spilaranum hér að neðan. KR og Valur mætast í fjórða leik 8-liða úrslita Domino´s deildarinnar annað kvöld. Útsending fyrir leikinn hefst klukkan 20.10 á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leiki kvöldsins hefst klukkan 17.45 þar sem leikur Þór Ak. og Þór Þorlákshafnar er á dagskrá klukkan 18.05. Líkt og KR þá leiðir Þór Þorl. 2-1 og getur tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri annað kvöld. Klippa: Varnarleikur Vals og mikilvægi Pavels Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Valur KR Körfuboltakvöld Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Eftir leikinn á Hlíðarenda ræddu Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, við þá Benedikt Guðmundsson og Hermann Hauksson. Farið var yfir mikilvægi Pavels Ermolinskij, ódýru villurnar sem hann fékk og þá ótrúlegu staðreynd að liðin tvö virðast aðeins vinna útileiki. „Fyrir mér er vandamál Vals ekki sóknarlega, þeir eru að skora yfir 100 stig hérna. Þeir hafa bara akkúrat enga stjórn á varnarleiknum. KR er búið að espa þá upp í hátt stigaskor og KR er alltaf að fara vinna það. Valur þarf að fá að stigaskorið miklu lægra,“ sagði Benedikt um síðustu viðureign liðanna. „Leikirnir eru að spilast á þeirra styrkleika. Valur vill vera með þennan hæga bolta og þeir þurfa að byrja varnarmegin. Vörnin er engan veginn að standast þær kröfur sem við gerum til Valsmanna upp á hvernig eigi að spila varnarleik. Hún er alltaf hálfpartinn í molum ef Pavel er ekki á inn á vellinum. Það hrundi allt þegar hann er tekinn út úr leiknum [með fimm villur], bæði varnar- og sóknarlega,“ bætti Hermann við. Síðustu tvær villurnar sem Pavel fékk í leiknum voru síðan skoðaðar og voru allir sammála um að varla væri um villur að ræða. „Þetta er eins lélegur dómur og hann getur mögulega orðið,“ sagði Hermann um fjórðu villu Pavels. Þá umræðu má meðal annars sjá í spilaranum hér að neðan. KR og Valur mætast í fjórða leik 8-liða úrslita Domino´s deildarinnar annað kvöld. Útsending fyrir leikinn hefst klukkan 20.10 á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leiki kvöldsins hefst klukkan 17.45 þar sem leikur Þór Ak. og Þór Þorlákshafnar er á dagskrá klukkan 18.05. Líkt og KR þá leiðir Þór Þorl. 2-1 og getur tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri annað kvöld. Klippa: Varnarleikur Vals og mikilvægi Pavels Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Valur KR Körfuboltakvöld Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli