Elvar sá fyrsti til að skora 30 stig á móti Dönum í 41 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2021 12:46 Danir réðu ekkert við Elvar Friðriksson í leiknum á föstudagskvöldið. fiba.basketball Elvar Már Friðriksson fór á kostum á dögunum þegar íslenska körfuboltalandsliðið burstaði Dani með 21 stigi í forkeppni HM í körfubolta. Elvar skoraði 30 stig í leiknum auk þess að vera með 5 fráköst 5 stoðsendingar á þeirri 31 mínútu sem hann spilaði. Ísland vann líka með 26 stigum þegar hann var inn á vellinum. Elvar var sjóðandi heitur fyrir utan þriggja stiga línuna og hitti úr 6 af 8 þriggja stiga skotum sínum. Elvar Már Friðriksson skorar eina af körfum sínum í leiknum.fiba.basketball Það þarf líka að fara langt aftur til að finna íslenskan körfuboltamann sem skoraði þrjátíu stig á móti Dönum og í raun hefur aðeins einn annar íslenskur landsliðsmaður náð því. Elvar bættist þarna í hóp með NBA leikmanninum Pétri Karli Guðmundssyni. Pétur skoraði 32 stig á móti Dönum á Norðurlandamótinu í apríl 1980 eða fyrir meira en 41 ári síðan. Pétur fór þá á kostum í tuttugu stiga sigri á Dönum en Norðurlandamótið fór þá fram í Osló í Noregi. Pétur skoraði 19 stigum meira en næsti maður sem var bakvörðurinn Jón Sigurðsson. Pétur Guðmundsson í leik með Los Angeles Lakers.Skjámynd Það merkilega við þessa frammistöðu Pétur var að hann var í villuvandræðum og náði bara að spila nítján mínútur í leiknum. Danirnir réðu hins vegar ekkert við kappann þegar hann var inn á gólfinu. Einu ári síðar þá var Pétur kominn í NBA-deildina fyrstur Íslendinga. Hér fyrir neðan má sjá þá leikmenn sem hafa skorað mest í einum leik á móti Dönum. Flest stig í einum landsleik á móti Danmörku: 32 stig - Pétur Guðmundsson 12. apríl 1980 (Norðurlandamót) 30 stig - Elvar Már Friðriksson 13. ágúst 2021 (Forkeppni HM) 29 stig - Valur Ingimundarson 26. apríl 1987 (Norðurlandamót) 29 stig - Pálmar Sigurðsson 21. aprí 1985 (Norðurlandamót) 29 stig - Pétur Guðmundsson 6. apríl 1979 (Vináttulandsleikur) 28 stig - Jóhannes Kristbjörnsson 5. janúar 1986 (Vináttulandsleikur) 28 stig - Einar Bollason 11. apríl 1970 (Norðurlandamót) 26 stig - Valur Ingimundarson 11. september 1987 (Vináttulandsleikur) 25 stig - Teitur Örlygsson 26. maí 1996 (Undankeppni Evrópumóts) 25 stig - Teitur Örlygsson 13. maí 1995 (Vináttulandsleikur) 25 stig - Guðjón Skúlason 30. desmber 1989 (Vináttulandsleikur) 25 stig - Þorsteinn Hallgrímsson 20. mars 1964 (Norðurlandamót) Körfubolti Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Elvar skoraði 30 stig í leiknum auk þess að vera með 5 fráköst 5 stoðsendingar á þeirri 31 mínútu sem hann spilaði. Ísland vann líka með 26 stigum þegar hann var inn á vellinum. Elvar var sjóðandi heitur fyrir utan þriggja stiga línuna og hitti úr 6 af 8 þriggja stiga skotum sínum. Elvar Már Friðriksson skorar eina af körfum sínum í leiknum.fiba.basketball Það þarf líka að fara langt aftur til að finna íslenskan körfuboltamann sem skoraði þrjátíu stig á móti Dönum og í raun hefur aðeins einn annar íslenskur landsliðsmaður náð því. Elvar bættist þarna í hóp með NBA leikmanninum Pétri Karli Guðmundssyni. Pétur skoraði 32 stig á móti Dönum á Norðurlandamótinu í apríl 1980 eða fyrir meira en 41 ári síðan. Pétur fór þá á kostum í tuttugu stiga sigri á Dönum en Norðurlandamótið fór þá fram í Osló í Noregi. Pétur skoraði 19 stigum meira en næsti maður sem var bakvörðurinn Jón Sigurðsson. Pétur Guðmundsson í leik með Los Angeles Lakers.Skjámynd Það merkilega við þessa frammistöðu Pétur var að hann var í villuvandræðum og náði bara að spila nítján mínútur í leiknum. Danirnir réðu hins vegar ekkert við kappann þegar hann var inn á gólfinu. Einu ári síðar þá var Pétur kominn í NBA-deildina fyrstur Íslendinga. Hér fyrir neðan má sjá þá leikmenn sem hafa skorað mest í einum leik á móti Dönum. Flest stig í einum landsleik á móti Danmörku: 32 stig - Pétur Guðmundsson 12. apríl 1980 (Norðurlandamót) 30 stig - Elvar Már Friðriksson 13. ágúst 2021 (Forkeppni HM) 29 stig - Valur Ingimundarson 26. apríl 1987 (Norðurlandamót) 29 stig - Pálmar Sigurðsson 21. aprí 1985 (Norðurlandamót) 29 stig - Pétur Guðmundsson 6. apríl 1979 (Vináttulandsleikur) 28 stig - Jóhannes Kristbjörnsson 5. janúar 1986 (Vináttulandsleikur) 28 stig - Einar Bollason 11. apríl 1970 (Norðurlandamót) 26 stig - Valur Ingimundarson 11. september 1987 (Vináttulandsleikur) 25 stig - Teitur Örlygsson 26. maí 1996 (Undankeppni Evrópumóts) 25 stig - Teitur Örlygsson 13. maí 1995 (Vináttulandsleikur) 25 stig - Guðjón Skúlason 30. desmber 1989 (Vináttulandsleikur) 25 stig - Þorsteinn Hallgrímsson 20. mars 1964 (Norðurlandamót)
Flest stig í einum landsleik á móti Danmörku: 32 stig - Pétur Guðmundsson 12. apríl 1980 (Norðurlandamót) 30 stig - Elvar Már Friðriksson 13. ágúst 2021 (Forkeppni HM) 29 stig - Valur Ingimundarson 26. apríl 1987 (Norðurlandamót) 29 stig - Pálmar Sigurðsson 21. aprí 1985 (Norðurlandamót) 29 stig - Pétur Guðmundsson 6. apríl 1979 (Vináttulandsleikur) 28 stig - Jóhannes Kristbjörnsson 5. janúar 1986 (Vináttulandsleikur) 28 stig - Einar Bollason 11. apríl 1970 (Norðurlandamót) 26 stig - Valur Ingimundarson 11. september 1987 (Vináttulandsleikur) 25 stig - Teitur Örlygsson 26. maí 1996 (Undankeppni Evrópumóts) 25 stig - Teitur Örlygsson 13. maí 1995 (Vináttulandsleikur) 25 stig - Guðjón Skúlason 30. desmber 1989 (Vináttulandsleikur) 25 stig - Þorsteinn Hallgrímsson 20. mars 1964 (Norðurlandamót)
Körfubolti Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli