Verður Sveitarfélagið Suðurland til eftir 25. september? Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. september 2021 20:31 Anton Kári Halldórsson, formaður sameiningarnefndarinnar en hann er jafnframt oddviti Rangárþings eystra. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íbúar í fimm sveitarfélögum í Rangárvalla og Vestur-Skaftafellssýslu munu kjósa um sameiningu sveitarfélaganna samhliða alþingiskosningunum 25. september. Verði sameiningin samþykkti verður til víðfeðmasta sveitarfélag landsins, sem myndi ná yfir sextán prósent af flatarmáli landsins Sveitarfélögin sem um ræðir eru Skaftárhreppur, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra, Ásahreppur og Mýrdalshreppur. Íbúar sveitarfélaganna eru um 5.400 í dag og vinnuheiti á nafni nýja sveitarfélagsins verður sameiningin samþykkt er Sveitarfélagið Suðurland. „Ég hef ekki hugmynd um það hvað íbúar gera í kosningunni. Eina vænting mín til þess er að íbúar kynni sér málið og taki upplýsta ákvörðun og þá held ég að markmiðum okkar séð náð. Þetta verður stórt og öflug sveitarfélag og framtíðin er björt fyrir þetta sveitarfélag ef að það verður af sameiningu,“ segir Anton Kári Halldórsson, formaður sameiningarnefndarinnar. Sveitarfélagið yrði landstærsta sveitarfélagsins landsins eða yfir 16 þúsund ferkílómetrar. En hvað græða íbúar ef þeir segja já við sameiningunni? Sveitarfélögin þrjú í Rangárvallasýslu, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra og Ásahreppur munu sameinast verði sameiningin samþykkt, auk Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps, sem eru í V-Skaftafellsýslu.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hagurinn er margvíslegur. Við stöndum sterkari, meiri fagmennska, meiri sérhæfing og eigum kannski auðveldara með að vinna þau verkefni, sem okkur eru falin í þjónustu við íbúa,“ segir Anton Kári. En ókostirnir, hverjir eru þeir? „Við vitum náttúrulega ekki alveg hvað við fáum. Við vitum hvar við stöndum í dag, sveitarfélögin eru sterk og stæðileg í dag en þetta kemur í rauninni bara í ljós. Markmiðið er að fólk kynni sér málið og kjósi, það viljum við.“ Skaftárhreppur Mýrdalshreppur Rangárþing ytra Rangárþing eystra Ásahreppur Sveitarstjórnarmál Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Sjá meira
Sveitarfélögin sem um ræðir eru Skaftárhreppur, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra, Ásahreppur og Mýrdalshreppur. Íbúar sveitarfélaganna eru um 5.400 í dag og vinnuheiti á nafni nýja sveitarfélagsins verður sameiningin samþykkt er Sveitarfélagið Suðurland. „Ég hef ekki hugmynd um það hvað íbúar gera í kosningunni. Eina vænting mín til þess er að íbúar kynni sér málið og taki upplýsta ákvörðun og þá held ég að markmiðum okkar séð náð. Þetta verður stórt og öflug sveitarfélag og framtíðin er björt fyrir þetta sveitarfélag ef að það verður af sameiningu,“ segir Anton Kári Halldórsson, formaður sameiningarnefndarinnar. Sveitarfélagið yrði landstærsta sveitarfélagsins landsins eða yfir 16 þúsund ferkílómetrar. En hvað græða íbúar ef þeir segja já við sameiningunni? Sveitarfélögin þrjú í Rangárvallasýslu, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra og Ásahreppur munu sameinast verði sameiningin samþykkt, auk Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps, sem eru í V-Skaftafellsýslu.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hagurinn er margvíslegur. Við stöndum sterkari, meiri fagmennska, meiri sérhæfing og eigum kannski auðveldara með að vinna þau verkefni, sem okkur eru falin í þjónustu við íbúa,“ segir Anton Kári. En ókostirnir, hverjir eru þeir? „Við vitum náttúrulega ekki alveg hvað við fáum. Við vitum hvar við stöndum í dag, sveitarfélögin eru sterk og stæðileg í dag en þetta kemur í rauninni bara í ljós. Markmiðið er að fólk kynni sér málið og kjósi, það viljum við.“
Skaftárhreppur Mýrdalshreppur Rangárþing ytra Rangárþing eystra Ásahreppur Sveitarstjórnarmál Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Sjá meira