Er ekki bara best að kjósa Framsókn? Guðni Ágústsson skrifar 22. september 2021 15:31 Einhver besti „hittarinn“ í þessari kosningabaráttu er slagorð Framsóknar. Hvar sem ég fer kann fólk það og fer með það við næsta mann. Mér finnst eins og ég heyri rödd Steingríms Hermannssonar, forsætisráðherrans ástsæla, segja „er ekki bara best að kjósa Framsókn?”. Og slagorðið hittir beint í hjartað. En þessu hógværa slagorði fylgir miklu meiri alvara því ráðherrar flokksins, Sigurður Ingi formaður og þau Lilja Dögg, mennta- og menningarráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, eru öll vinsæl og afkastamikil hvert á sínu sviði í ríkisstjórninni. Samgöngurnar eru á flugi og ferð og landsmenn hafa aldrei séð jafn mörg brýn verkefni komin í framkvæmd. Sigurður Ingi er maður sátta og sagður límið í ríkisstjórninni. Lilja Dögg hefur bylt mörgu í menntakerfinu sem snýr að unga fólkinu okkar, menntun og menningu. Ásmundur Einar Daðason hefur með hugsjónaeldi gengið til móts við börnin sem hafa átt erfiða æsku. Hann fer í fyrirbyggjandi starf með ráðuneytið sitt og samstarf við þúsund aðila mannslífum til bjargar. Nú fylgir Framsókn mikilvægasta orðið og fallegasta: Traust. Rödd skynseminnar kallar nú til þín kjósandi góður. Við skulum ekki vakna upp á sunnudagsnótt við það að Ásmundur Einar eða Lilja Dögg hafi ekki náð kjöri, hér í Reykjavík. Kjósum Ásmund Einar og Lilju Dögg. Kjósum traust fólk. XB. Höfundur er fyrrverandi formaður Framsóknar og ráðherra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðni Ágústsson Skoðun: Kosningar 2021 Framsóknarflokkurinn Mest lesið Er ný ESB-langavitleysa íslenzkrar ríkisstjórnar í uppsiglingu? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Kolbrún Pálsdóttir – Öflugur leiðtogi fyrir framtíð Háskóla Íslands Kristín Jónsdóttir,Þórdís Jóna Sigurðardóttir Skoðun Við erum ekki Rússland Sigmar Guðmundsson Skoðun Íslendingar eru dónalegir, óhófsamir, þjófóttir villimenn Sif Sigmarsdóttir Fastir pennar Samskipti: Lykillinn að vellíðan og árangri í vinnuumhverfi Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Davíð og Golíat, hugrekki og berskjöldun Dr. Sigurvin Lárus Jónsson Skoðun Háskólasamfélag á tímamótum - Silja Bára sem næsti rektor HÍ Berglind Rós Magnúsdóttir Skoðun Hver reif kjaft við hvern? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Skoðun Magnús Karl er hæfastur rektorsframbjóðenda Ástráður Eysteinsson Skoðun Alþjóðlegt samstarf er forsenda öruggra landamæra Jón Pétur Jónsson,Íris Björg Kristjánsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Við erum ekki Rússland Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Kolbrún Pálsdóttir – Öflugur leiðtogi fyrir framtíð Háskóla Íslands Kristín Jónsdóttir,Þórdís Jóna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ný ESB-langavitleysa íslenzkrar ríkisstjórnar í uppsiglingu? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Samskipti: Lykillinn að vellíðan og árangri í vinnuumhverfi Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir skrifar Skoðun Ríkisábyrgð á 1.490 milljarða króna? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Davíð og Golíat, hugrekki og berskjöldun Dr. Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Hver reif kjaft við hvern? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Alþjóðlegt samstarf er forsenda öruggra landamæra Jón Pétur Jónsson,Íris Björg Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Háskólasamfélag á tímamótum - Silja Bára sem næsti rektor HÍ Berglind Rós Magnúsdóttir skrifar Skoðun Kjósum opnara grunnnám Toby Erik Wikström skrifar Skoðun Magnús Karl er hæfastur rektorsframbjóðenda Ástráður Eysteinsson skrifar Skoðun Betri starfsaðstæður og skilvirkari háskóli Silja Bára Ómarsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna styð ég Magnús Karl í kjöri til rektors Háskóla Íslands? Ingileif Jónsdóttir skrifar Skoðun Allt fyrir samansúrrað pólitískt og peningalegt vald? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Vopnakaup íslenska ráðamanna Friðrik Erlingsson skrifar Skoðun Samstaðan er óstöðvandi afl Helga Þórey Júlíudóttir skrifar Skoðun Kolbrún Þ. Pálsdóttir – rétti leiðtoginn fyrir Háskóla Íslands Hafliði Ásgeirsson,Eyjólfur Brynjar Eyjólfsson,Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Hegða sér eins og ofdekraðir unglingar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Af hverju ættu nemendur að kjósa Magnús Karl sem rektor HÍ? Eygló Sóley Hróðmarsdóttir Löve,Daníel Thor Myer skrifar Skoðun Við mótmælum nýbyggingum í Neðra Breiðholtinu Jökull Þór Sveinsson,Hlynur Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Er „sam-búð“ búsetuform 21. aldar og lausn við háum byggingakostnaði? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Tryggjum framtíð endurnýjanlegrar orku á Íslandi Íris Lind Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Reynsla, framtíðarsýn og kjarkur Silju Báru Anna Helga Jónsdóttir,Sigurður Örn Stefánsson skrifar Skoðun Gunnar Smári hvað er hann? Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Um Ingibjörgu Gunnarsdóttur – ferill að rektorskjöri Rúnar Unnþórsson,Þórhallur Ingi Halldórsson skrifar Skoðun Ísland er leiðandi ljós og hvatning til fjölmiðla Hrönn Egilsdóttir skrifar Skoðun Forvarnir á ferð Erlingur Sigvaldason skrifar Skoðun Vertu meðbyr mannúðar Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Fegurð sem breytir skólum Einar Mikael Sverrisson skrifar Skoðun Það læra börnin sem fyrir þeim er haft Sigurður Örn Hilmarsson skrifar Sjá meira
Einhver besti „hittarinn“ í þessari kosningabaráttu er slagorð Framsóknar. Hvar sem ég fer kann fólk það og fer með það við næsta mann. Mér finnst eins og ég heyri rödd Steingríms Hermannssonar, forsætisráðherrans ástsæla, segja „er ekki bara best að kjósa Framsókn?”. Og slagorðið hittir beint í hjartað. En þessu hógværa slagorði fylgir miklu meiri alvara því ráðherrar flokksins, Sigurður Ingi formaður og þau Lilja Dögg, mennta- og menningarráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, eru öll vinsæl og afkastamikil hvert á sínu sviði í ríkisstjórninni. Samgöngurnar eru á flugi og ferð og landsmenn hafa aldrei séð jafn mörg brýn verkefni komin í framkvæmd. Sigurður Ingi er maður sátta og sagður límið í ríkisstjórninni. Lilja Dögg hefur bylt mörgu í menntakerfinu sem snýr að unga fólkinu okkar, menntun og menningu. Ásmundur Einar Daðason hefur með hugsjónaeldi gengið til móts við börnin sem hafa átt erfiða æsku. Hann fer í fyrirbyggjandi starf með ráðuneytið sitt og samstarf við þúsund aðila mannslífum til bjargar. Nú fylgir Framsókn mikilvægasta orðið og fallegasta: Traust. Rödd skynseminnar kallar nú til þín kjósandi góður. Við skulum ekki vakna upp á sunnudagsnótt við það að Ásmundur Einar eða Lilja Dögg hafi ekki náð kjöri, hér í Reykjavík. Kjósum Ásmund Einar og Lilju Dögg. Kjósum traust fólk. XB. Höfundur er fyrrverandi formaður Framsóknar og ráðherra.
Kolbrún Pálsdóttir – Öflugur leiðtogi fyrir framtíð Háskóla Íslands Kristín Jónsdóttir,Þórdís Jóna Sigurðardóttir Skoðun
Alþjóðlegt samstarf er forsenda öruggra landamæra Jón Pétur Jónsson,Íris Björg Kristjánsdóttir Skoðun
Skoðun Kolbrún Pálsdóttir – Öflugur leiðtogi fyrir framtíð Háskóla Íslands Kristín Jónsdóttir,Þórdís Jóna Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Samskipti: Lykillinn að vellíðan og árangri í vinnuumhverfi Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir skrifar
Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Davíð og Golíat, hugrekki og berskjöldun Dr. Sigurvin Lárus Jónsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegt samstarf er forsenda öruggra landamæra Jón Pétur Jónsson,Íris Björg Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Háskólasamfélag á tímamótum - Silja Bára sem næsti rektor HÍ Berglind Rós Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Hvers vegna styð ég Magnús Karl í kjöri til rektors Háskóla Íslands? Ingileif Jónsdóttir skrifar
Skoðun Kolbrún Þ. Pálsdóttir – rétti leiðtoginn fyrir Háskóla Íslands Hafliði Ásgeirsson,Eyjólfur Brynjar Eyjólfsson,Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Af hverju ættu nemendur að kjósa Magnús Karl sem rektor HÍ? Eygló Sóley Hróðmarsdóttir Löve,Daníel Thor Myer skrifar
Skoðun Við mótmælum nýbyggingum í Neðra Breiðholtinu Jökull Þór Sveinsson,Hlynur Ingi Jóhannsson skrifar
Skoðun Er „sam-búð“ búsetuform 21. aldar og lausn við háum byggingakostnaði? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Reynsla, framtíðarsýn og kjarkur Silju Báru Anna Helga Jónsdóttir,Sigurður Örn Stefánsson skrifar
Skoðun Um Ingibjörgu Gunnarsdóttur – ferill að rektorskjöri Rúnar Unnþórsson,Þórhallur Ingi Halldórsson skrifar
Kolbrún Pálsdóttir – Öflugur leiðtogi fyrir framtíð Háskóla Íslands Kristín Jónsdóttir,Þórdís Jóna Sigurðardóttir Skoðun
Alþjóðlegt samstarf er forsenda öruggra landamæra Jón Pétur Jónsson,Íris Björg Kristjánsdóttir Skoðun